Morgunblaðið - 06.08.1986, Side 34

Morgunblaðið - 06.08.1986, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 Heimsmeistaraeinvígið 1 skák: Litlaust jafntefli í þriðju skákinni 10. - RcG, 11. Bf4 - Rf6, 12. » Skák Bragi Kristjánsson Þriðja einvígisskák Karpovs og Kasparovs um heimsmeist- aratitilinn var tefld í London á föstudag. Karpov hafði hvítt og upp kom rólegt afbrigði Griinfelds varaar. Karpov tefldi upp á örlitla stöðuyfir- burði, en Kasparov varðist af rósemi. Karpov komst ekkert áfram gegn öruggri vöra heimsmeistarans, og var jafn- teflið samið eftir 35. leiks hvíts. Þessi skák var mjög dauf, og er furðulegt, að Karpov skuli ekki reyna að tefla af meiri hörku með hvítu mönnun- um. Kasparov getur hins vegar vel við unað. Hann teflir eftir gamalli og góðri einvígisreglu. Tefla til vinnings með hvítu, en fara að öllu með gát, þegar teflt er með svörtu. 3. skákin: Hvítt: Karpov Svart: Kasparov Griinfelds-vöm. I.d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rf3 í fyrstu skákinni var leikið 3. Rc3 — d5, 4. Rf3 o.s.frv. 3. — Bg7, 4. g3 — c6 Kasparov bregður fyrir sig rólegu afbrigði, sem hann hefur stundum teflt áður. 5. Bg2 — d5, 6. cxd5 Hvítur gat einnig leikið hér 6. Rbd2 ásamt 7. b3 eða 7. e3 o.s.frv. 6. - cxd5 7. Rc3 0-0 8. Re5 Eftir 8. 0-0 — Re4 þarf svartur engu að kvíða. 8. - e6 Skákinni Polugaevsky—Kasparov, Moskvu 1981, lauk fljótt með jafntefli eft- ir 8. — Rg4, 9. Rxg4 (ef til vill er 9. f4 betra) — Bxg4, 10. Rc3 - Rc6, 11. h3 — Bd7, 12. e3 — e6, 13. b3 — Da5 o.s.frv. 9. 0-0 - Rfd7 Eftir9. — Rc6,10. Rxc6 — bxc6 hefixr hvítur þægilega stöðu. 10. Rf3 Þessi leikur kann að virðast ein- kennilegur, en hvítur vill forðast uppskipti. Re5 Eðlilegri leikur er hér 12. Hcl, því ekki verður séð, að hvítur græði á uppskiptum á riddurum á e5. 12. - Bd7, 13. Dd2 - Rxe5, 14. Bxe5 Karpov hefur líklega þótt taflið of einfalt eftir 14. dxe5 — Rg4, 15. e4 — Rxe5, 15. exd5 — exd5, 16. Rxd5, þótt hvítur hafi örlítið betra tafl. 14. - Bc6, 15. Hfdl - Rd7, 16. Bxg7 - Rxg7, 17. Hacl - Rf6, 18. Df4 Hvítur getur ekki reynt að undir- búa e2 — e4 með 18. f3 vegna 18. - Db6, 19. e4 - de4, 20. fxe4 — e5 o.s.frv. 18. - Db8, 19. Dxb8 - Haxb8, 20. f3 - Hfd8, 21. Kf2 Eða 21. e4 - dxe4, 22. fxe4 — e5, 23. d5 — Bd7 ásamt Rf6-e8-d6 og svartur stendur vel. 21. - Hac8, 22. e3 - Re8, 23. Hd3 - Rd6, 24. Hdc2 - Kf8, 25. Bfl - Ke7, 26. Bd3 - f5 Svartur kemur í veg fyrir e3-e4. 27. h4 - h6, 28. b3 í þessari stöðu hefði mátt búast við 28. g4, en Karpov telur það ekki tímabært. 28. - g5, 29. Re2 - Bd7, 30. Hc5 - b6, 31. Hc7 - Hxc7, 32. Hxc7 - Ha8 Einfalt og sterkt. Svartur valdar peðið á a7 og rekur hvíta hrókinn til baka í næsta leik. Nú er lítið eftir annað en að semja jafntefli. 33. Rgl - Re8, 34. Hcl - Hc8, 35. Hxc8 og keppendur sættust á jafntefli. Vénnavinir ítalskur maður sem kann hrafl í íslenzku, en kýs að skrifa á ensku. Paolo Curti Via 7 Leoncini 8 Bologna, Italy Sautján ára ensk stúlka, hefur áhuga á húsagerðarlist, tónlist af öllu tagi, sundi, gönguferðum ofl. Luke Tuner 7 Horseabt Rd Hemel Hampstead HPl ÍPZ England Tuttugu og Qögurra ára gömul stúlka frá Filippsseyjum, nefnir ekki áhugamál Aida C. Acdal Bugo Cagayad De Oro City Philippines Átján ára japanskur skólapiltur, hefur gaman af að safna fyrsta dags umslögum, póstkortum og les mikið Teruyuki Otsuka 3—28 Meiekiminami 4 chome Nakamura-ku, Nagoya 450 Japan Ppningamarkaóurinn GENGIS- SKRANING Nr. 144 - ö.ágúst 1986 Kr. Kr. ToU- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,740 40,860 41,270 St.pund 60,540 60,718 63,288 Kan.dollari 29,506 29,593 29,713 llönsk kr. 5,1824 5,1976 5,0680 Norskkr. 5,4969 5,5131 5,5038 Sænskkr. 5,8363 5,8534 5,8000 Fi.mark 8,1660 8,1900 8,0787 Fr. franki 6,0022 6,0199 5,8945 Belg.franki 0,9415 0,9443 0,9192 Sv.franki 24,2140 24,2853 23,0045 Holl.gyllini 17,3030 17,3540 16,6849 V-þ. mark 19,5045 19,5619 18,7945 ítlira 0,02835 0,02843 0,02736 Austurr. sch. 2,7731 2,7812 2,6723 Port. escudo 0,2781 0,2789 0,2765 Sp.peseti 0,3005 0,3014 0,2942 Jap.yen 0,26360 0,26438 0,25180 Irsktpund 54,184 54,344 56,781 SDR (Sérst. 49,1109 49,2557 48,5165 ECII, Evrópum. 41,1861 41,3074 40,3765 Belg.fr.Fin. 0,9345 0,9373 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbækur Landsbankinn....... ........ 9,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn....... ....... 8,50% lönaöarbankinn................8,00% Verzlunarbankinn..... ...... 8,50% Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Alþýöubankinn................ 8,50% Sparisjóöir.................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn....... ....... 9,00% Iðnaöarbankinn...... ........ 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,50% Sparisjóöir...................9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 12,50% Búnaðarbankinn............... 9,50% Iðnaðarbankinn............... 11,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn............. 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 14,50% Iðnaðarbankinn.............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaöarbankinn.....,......... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn...... .... 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 3,00% ^ Búnaðarbankinn......... ........ 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn....... ....... 3,50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ..... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Að loknum binditima 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á árí eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávisanareikningar.........7,00% - hlaupareikningar......... 3,00% Búnaðarbankinn............. 3, 00% Iðnaöarbankinn...... ...... 3,00% Landsbankinn........ ...... 4,00% Samvinnubankinn....... .... 4,00% Sparisjóðir................ 3,00% Útvegsbankinn.............. 3,00% Verzlunarbankinn1 )........ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar ' til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur em lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og veröbætur eru lausar til útborgunar i eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuöi eftir að binditima lýk- ur. Heimitt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilisián - IB-ián - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn....... ........ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir....................9,00% Samvinnubankinn....... ....... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaðarbankinn....... ........ 6,00% Iðnaðarbankinn...... ...... 6,00% Landsbankinn........ ......... 8,00% Samvinnubankinn....... ....... 6,50% Sparisjóðir................. 6,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn...... ..... 6,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn....... ........ 9,00% Iðnaðarbankinn..... ....... 9,00% Landsbankinn....... ....... 9,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,00% Búnaðarbankinn.............. 3,50% Iðnaðarbankinn............ 3, 50% Landsbankinn....... ...... 3,50% Samvinnubankinn..... ....... 3,50% Sparisjóðir................. 3,50% Útvegsbankinn............... 3,50% Verzlunarbankinn.... ..... 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn...... ....... 6,50% Iðnaöarbankinn..... ........ 7,00% Landsbankinn...... ......... 7,50% Samvinnubankinn............. 7,50% Sparisjóðir................. 7,00% Útvegsbankinn............... 7,00% Verzlunarbankinn.... ....... 7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir). 15,25% Skuldabréf,almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarlán i islenskum krónum... .... 15,00% i bandarikjadollurum........ 8,25% í sterlingspundum.......... 11,25% ívestur-þýskum mörkum..... 6,00% iSDR........................ 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravíshölu í allt að 2*/2 ár.............. 4% Ienguren2’/2ár................. 5% Vanskilavextir................ 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstof inana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuöstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liöins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar i 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara .kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa veriö á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber siðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyröum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvr sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluö sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur veríð án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15, 5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað i 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurínn í Keflavik, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin i 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á árí. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar i 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærrí á hverjum tima. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburðartí- mabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð i senn eftir 18 mánuði eða siðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð I senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Líf eyríssj óðslán: Lffeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er Iánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins i tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Ufeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að Irfeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísrtala fyrir ágúst 1986 er 1472 stig en var 1463 stig fyrir júlí 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,62%. Miðað er við visi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí til september 1986 er 270 stig og er þá miðaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls fœrsl. Óbundiðfé kjör kjör tímabil vaxta ó óri Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Abót: 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Gullbók1) ?—14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaöaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.