Morgunblaðið - 06.08.1986, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986
45
St)örnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Hæ! Mig langar að vita eitt-
hvað um stjömukort mitt,
sérstaklega í sambandi við
atvinnu. Ég er komin í þá
aðstöðu að þurfa að velja
nám. Ég hef áhuga á kennslu
o.þ.h. Heldur þú að það eigi
við mig? Ég er fædd 22.05.
1970 kl. 12.30 (á hádegi) í
Hafnarfirði. Takk fyrir.
Tvíburi."
Svar:
Þú hefur Sól, Venus og Mars
í Tvíbura, Tungl í Bog-
manni, Merkúr, Satúmus og
Miðhiminn saman í Nauti og
Meyju Rísandi.
Upplýsinga-
miÖlun
Auðvelt er að sjá áhuga og
hæfileika á kennslu í korti
þínu. Tvíburi er merki tgá-
skipta og upplýsingamiðlun-
ar. Hann nýtur sín í
félagslegu samstarfí þar sem
umræða og miðlun hug-
mynda fer fram.
FjölmiÖlun
Segja má að til þess að þú
fínnir sjálfa þig og hafír fulla
lífsorku þurfir þú að starfa
við fjölbreytileg og félags-
lega lifandi störf. Auk
kennslu koma störf við fjöl-
miðlun og útgáfu til greina.
Mannmaigur vinnustaður er
æskileeur.
Tveir veikleikar
Til að ná árangri þarft þú
helst að athuga tvennt. í
fyrsta lagi vissa vitsmuna-
lega kröfuhörku og sjálfs-
gagnrýni sem getur leitt til
minnimáttarkenndar ef þú
gætir þín ekki.
EirÖarleysiÖ
Tvíburi og Bogmaður gefa
til kjmna að þú sért eirðar-
laus. Þú þarft fjölbreytileika
og vilt vera mikið á ferðinni.
Það er í góðu lagi, svo fremi
sem þú fáir útrás fyrir þenn-
an þátt. (Á námsárum gætir
þú t.d. unnið við sumarstörf
hjá innflutningsfyrirtæki, við
starf sem er fólgið í því að
skreppa hingað og þangað,
í tollinn og þ.h.) Ef þú ert
hins vegar bundin niður er
hætt við að eirðarleysið verði
of mikið. Þú þarft því á
skólaárum að hafa áhugamál
sem veita þér útrás fyrir
hreyfingarþörf og eirðar-
leysi. Þegar þú ert að læra
er t.d. gott fýrir þig að lesa
í skorpum, skreppa frá í smá
stund og taka sfðan aftur til
við lesturinn. Þú ættir ekki
að þvinga þig til að sitja
kyrr á sama staðnum allan
daginn.
Kröfuharka
Satúmus i samstöðu við
Merkúr táknar að þú hefur
hugmyndalega skipulags-
hæfíleika. Þú getur sett
hugmyndir þinar fram á yfír-
vegaðan og skipulagðan
hátt. Þú hefur m.a. hæfileika
í viðskiptum, tungumálum,
kennslu og arkitektúr svo
nokkrir möguleikar séu
nefndir. Þar sem Satúmusi
fylgir sterk sjálfsgagnrýni
þarft þú að varast að gera
of lítið úr sjálfri þér og hæfi-
leikum þínum. Þú þarft að
varast að gera það miklar
kröfur að þú verðir óánægð
með allt sem þú gerir. Þú
hefur góða hæfileika og
þarft einungis að þroska þá
af þolinmæði. Ef þú yfirstíg-
ur eirðarleysið og sjálfsgagn-
rýnina standa þér allir vegir
færir.
Tvcer leiÖir
Að lokum: Ágætt er fyrir þig
að velja námsleið sem gefur
kost á íjölbreytileika. Tvíbur-
inn þarf alltaf að hafa a.m.k.
tvær leiðir opnar.
X-9
í aðals/oðwM
7?as#oyvs...
8/DDO /
A4>flCTU BA
KA'6/1H
Anirta oq Cou+t frost, fulltrúi, 'bí&t eftir
FM oc) Jertnever v/tf /a/ndasntzrtsi„
ANINA- VATtEHm
tf/NNST X A/£/rr
y/£AN/6 /ÁUM v/p /1P
\/rT“A
GRETTIR
TOMMIOG JENNI
t PIE? EKUP ElNS \/ BK
Ofb SKOKKX/IKJNPJ/ (JPARIMM^
iHGÆTLA AS> f\ OPlMM/
:::i 5 II: 5 : —\i'.*/</
— LJOSKA —rrrr 7~iz TiniM'irr .l" .
M£x) ALPRlNO/M
öatnar
AL.Dfl.INUN)-
ARALDURINN EKJO
MED ALDRlKlUi)*
r o / “ 2-/Ú \ |6
/ lii FERDINAND
SMÁFÓLK
OF COURSE, THIS
COULC? BE JUST A @
LITTLE BIT PAN6ER0U5.. |
THEREFORE, I U)ANT
VOU TO TIE THI5
ROPE AROUNt? YOUR
UUAI5TS, OKAV?
É
Sjáið þið þetta fjall? Við
förum upp á tindinn!
Auðvitað getur þetta orðið
svolitið hættuspil ...
Því ætla ég að biðja ykkur
að binda þetinan kaðal um
mittið, er það i lagi?
Þið verðið að játa að nú
finnið þið fyrir meira ör-
yggi, er það ekki?
♦v-
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hindmnarsögn vesturs kom í
veg fyrir að N/S rötuðu í réttu
slemmuna, sex lauf. Sá sagnsig-
ur var hins vegar mjög takmark-
aður, því með sögn sinni hafði
vestur nánast þvingað suður til
að vinna þá slemmu sem hann
var í, sex grönd:
Suður gefur: N/S á hættu.
Norður
♦ ÁKD
♦ 84
♦ ÁK73
♦ D643
Vestur Austur
VKG10732||||||
♦ D1096
♦ 5
Suður
♦ 9863
♦ 95
♦ 854
♦ 9874
♦ G1052
♦ ÁD6
♦ G2
♦ ÁKG10
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 grand
3 työrtu 4 hjörtu Pass 4 grönd
Pass Pass 6 grönd Pass Pass
Útspilið var spaðasjöa sem
gaf sagnhafa ekki neitt. Hann
sá ellefti slagi og þann tólfta í*"
hillingum á tígulgosa eða hjarta-
drottningu. Fyrsta skrefíð hlaut
að vera að spila litlum tígli á
gosann heima. Ef austur ætti
drottninguna væri spilið af-
greitt.
En svo einfalt var málið ekki.
Vestur hakkaði í sig gosann og
spilaði aftur spaða.
Eftir sagnir kom svíning í
hjartanu ekki til greina, svo
kastþröng í rauðu litunum á
vestur var það eina sem gat
bjargað samningnum. Suður tólS-
slagina sína á svörtu litina og
síðan ÁK í tígli. f tveggja spila
lokastöðu átti hann í blindum
eitt hjarta og einn tígul og ÁD
í hjarta heima. Og vestur var
dæmdur til að fara niður á kóng-
inn blankan í hjarta eða fleygja
hæsta tíglinum.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opna alþjóðlega mótinu í
Gausdal í Noregi, sem lauk á
sunnudaginn, kom þessi staða upp
í skák norska alþjóðlega meistar-
ans Leif Ögaard og bandariska
stórmeistarans Leonid
Shamkovich, sem hafði svart og
átti leik.
31. — Hcl! og Ögaard gefst upp,
því hann tapar miklu liði. Þetta
var slæmur ósigur fyrir NorðT—
manninn, því með tapinu missti
hann möguleikann á að ná sínum
þriðja og síðasta áfanga að stór-
meistaratitli. Fyrsti áfangi hans
verður fimm ára gamall nú I ágúst
og fellur þar með úr gildi, þannig
að nú verður Ögaard að ná tveim-
ur áföngum til viðbótar til að ná
titlinum. .