Morgunblaðið - 06.08.1986, Side 56

Morgunblaðið - 06.08.1986, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 18936 BRÆÐRALAGIÐ Þeir voru unglingar — óforbetranlegir <♦ glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá enn forhertari, en i mýrarfenjum Flórída vaknaði lifslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy“ með PRINCE AND THE RE- VOLUTION, „Faded Flowers" með SHRIEKBACK, „All Come Together Again" með TIGER TIGER, „Waiting for You“, „Hold On Mission" og „Turn It On“ með THE REDS. Aðalhlutverk: Stephan Lang, Michael Carmine, Lauren Holly. Flutningur tónlistar: Prince and the Revolution, Andy Summer, Shriek- back, Tiger Tiger, The Reds o.fl. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. j f. Bönnuðinnan 16ára. Hskkað verð. DOLBY STEREO l JÁRNÖRNINN HRAÐI — SPENNA DÚNDUR MÚSIK Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick í glænýrri, hörkuspennandi hasar- mynd. Raunveruleg flugatriði — frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Hœkkað verð. DOLBY STEREO | Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Ný kynslóó SöQ=Ðir(laimi®(y)ii Vesturgötu 1 6, sími 13280. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbiö ---SALUR A — SMÁBITI FjÖrug og skemmtileg bandarisk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá i gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynþokka sínum og öðlast eilift lif þarf greifynjan að bergja á blóöi úr hreinum sveini — en þeir eru ekki auöfundnir í dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea- von Uttle og Jim Canry. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. -----SALUR B — FERÐIN TIL BOUNTIFUL Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ----SALURC-------- Sýnd kl. 5 og 8.45. Síðasta sýningarhelgi. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist — Tónlist - Leiklist Hin sterkari eftir August Strindberg. 8. sýn. í kvöld kl. 21. 9. sýn. fimmtud. 7. ágúst kl. 21. Lútutónlist frá endurreisnar- tímabilinu leikin af Snorra Snorrasyni. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14-18 alla daga. Miðapantanir i sima 19560. Veitingar fyrir og eftir sýningu. CS IX KIENZLE Úr og klukkur hjé fagmanninum. OPCWtAiÁfS * ★ * Afbragðsgóður farsi H.P. Grátbroslegt grín frá upphafi til enda með hinum frábæra þýska grínista Ottó Waalkes. Kvlkmyndln Ottó er mynd sem sló öll aðsóknarmet í Þýskalandi. Mynd sem kemur öllum f gott skap. Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger. Aðalhlutverk: Ottó Waalkes, Elisabeth Wiedemann. SÝND KL. 5,7,9 og 11. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir Jto-JL <JJ<§)0‘D®®®in) <& ©@. Vesturgötu 16, sími 13280 Þú svalar lestraiþörf dagsíns ásíöum Moggans! ' > VELA-TENGI 7 . I ~~ 2 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengid aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tœkja. Aliar stærðir fastar og fr á- tengjanlegar ^e—L SötuiiföaKuigjyF Vesturgötu 16, sími 13280 Salur2 FLÓTTALESTIN Mynd sem vakið hefur mlkla at- hygli og þyklr meó ólfkindum spennandi og afburöavel lelkin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýndkl. 6,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón ísku verki og Digital sýn ingu. SfiMKísacgiMir <JJS;rcs©@ini VESTURGOTU !ó - SlMAR 14630 - 21480 Hækkað verð. ÖOÍ OOLBYSTERBO | 1.5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 1 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst ROCKY, þá RAMBO, nú COBRA — hinn sterki armur lag- anna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BÍÓHÚSIÐ Lækjargötu 2, sími: 13800 FRUMSÝNIR GRÍNM YNDINA SÁÁ FUNDSEM FINNUR fíndersKEíepers Hreint bráðsmellin grínmynd með úrvalsleikurum um ótrúlegan flótta um endilöng Bandaríkin. SIROLA OG LATIMER ERU A STÖÐ- UGUM FLÓTTA OG ALLIR VIUA NÁ TIL ÞEIRRA, ENDA ENGIN FURÐA ÞAR SEM ÞAU HAFA STOL- IÐ STÓRUM PENINGAFÚLGUM. Aðalhlutverk: Michael O'Keefe, Louis Gossett Jr., Beverty D’Ang- elo, Brian Dennehy, Ed Lauter, Pamela Stephenson. Leikstjóri: Richard Lester. Sýnd kl. 5,7,9og11. IB HITAMÆLAR |60 120 Vesturgötu 16, sími 13280. FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir i dag myndina BræÖralagið Sjá nánaraugl. annars staÖar í blaöinu. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.