Morgunblaðið - 06.08.1986, Side 57

Morgunblaðið - 06.08.1986, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 57 ^YOUNGHLOQD Íiímt Sýnd kl. 5 og 7. (BdnaKœ i kvöld kl. 19.30. Hœsti vinningur að verðmœti kr. 45.000,- Heildarverdmœti vinninga ekki undir kr. 180.000, Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húslö opnar kl. 18.30. ^ 91/2 VIKA SKOTMARKIÐ ★ ★ ★ Mbl. Sýndkl.7. ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS *** Morgunblaðlð *** O.V. I Sýndkl. 6,7,9 og 11. Frumsýnir ævintýramyndina ÓVINANÁMAN Þá er hún komin œvintýramyndin ENEMY MINE sem við hér á Islandi höfum heyrt svo mikiö talaö um. Hér er á feröinni hreint stórkostleg ævin- týramynd, frábærlega vel gerö og leikin enda var ekkert til sparað. ENEMY MINE ER LEIKSTÝRT AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA WOLF- GANG PETERSEN SEM GERÐI MYNDINA „NEVER ENDING STORY". Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett Jr., Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. MYNDIN ER f DOLBY STEREO OG SÝND I 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hsskkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnir grínmyndina LÖGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN f' Þaö mö meö sanni segja aö hér sé saman komið langvinsælasta lögregluliö heims í dag. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. S, 7,9 og 11. Sýndkl. 9og11. Bönnuð bömum Innan 16 ira. Sýnd kl. 6,9og11. Þriggja barna norsk kona, getur ekki um aldur Edel Berntsen St. 24, N-5300 Kleppestö Norge. Þijátíu og níu ára gamall banda- rískur karlmaður sem segist vera með brúnt, hár, geðgóður, reykir ekki og drekkur mikla mjólk. Hann vill skrifast á við konu sem hefur svipuð áhugamál: brids, ferðalög, hjólreiðar, dans, frímerkjasöfnun og ljósmyndun. William Gilmore 400 N 4th Street 2503N St. Louis, Missourí, 63102 USA Austur-þýsk stúlka, 22ja ára gömul með mikinn áhuga á ís- landi. Manuela Simmich 4020 Halk(S) Katowicerstr.8 East-Germany Hollenskur frímerkjasafnari vill komast í samband við íslenzka frímerkjasafnara P.C.v.d. Gaag Molenbeekstraat 35 W.K. Rankun, Holland Nítján ára stúlka frá Filippseyj- um, skrifar á ensku. Lisa B. Chan Agoo Builders Center Agoo, La Union 0507 Philippines Tuttugu og eins árs japönsk stúlka sem hefur áhuga á öllu sem íslenzkt er. Satomi Nishida 30-6, Hon-cho Higashi-nopporo Ebetsu-Hokkaido 069, Japan Tuttugu og tveggja ára Ghana- búi, sem hefur áhuga á körfubolta, bréfaskriftum og matseld. Frecia Abraham P.O. Box 409 Qoreaa states, Ghana Átján ára ítölsk stúlka, vill skrif- ast á við fólk frá 17-25 ára. Henni fínnst gaman að íþróttum, ferðalög- um og bókalestri og hún segist vera dálftið rómantísk. Cosetta Benazzi Via Macalle 9 13042 Cavaglia Vercelli Italy. Sextán ára piltur í Austur-Þýzka- landi sem hefur áhuga á íþróttum, tónlist, póstkortum ofl. og vill fræð- ast um önnur lönd. Michael Krause Schleinitzerstr 3 8261 Leuben East Germany Tveir indverskir piltar hafa mikinn áhuga á að ná sambandi við jafn- aldra sem geta frætt þá um ísland. Þeir segjast lengi hafa reynt að hafa upp á heimilisfangi hér og vonast til að heyra frá hressu fólki. Sanjay Kumak 19 ára, námsmað- ur, hefur áhuga á frímerkjum, tennis, bílum og er áhugasamur útvarpshlustandi. Heimilisfang Sanjay er: Kokar, H.B. Road, Ranchi-834001, India. Hinn Indveijinn heitir Rohti Verma, einnig 19 ára námsmaður. Hann hefur áhuga á körfubolta, vísindum, tónlist, bréfaskriftum ofl. Heimilisfang hans er: Gr. M. Bung- alow, E.E.F. Colony Tattisilwai 835103, India. Ukefather. Ukeson. UkeheR. CHRISTOPHfcR WALKEN ★ ★ ★ 'h Weekend Plus. ★ ★ ★ Mbl. A.I. ★ ★ ★ HP. S.E.R. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn) og Chrístopher Walken (Hjartarbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3,6.20,9 og 11.16. Bönnuð Innan 16 óra. ★ ★ '/< Ágset spennumynd Mbl. A.I. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Glehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 3.10,6.10,7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 14 óra. Sýnd kl. 3.06,6.06,7.06,9.06 og 11.06. SÆTIBLEIKU Sýndkl.3,6,7,9 og 11.16. nn [~dSlby stereo | INNRASIN Hörkuspennandi sakamálamynd með Chuck Norrís. Endursýnd kl. 3.16,6.16,7.16,9.16 og 11.16. Bönnuð Innan 16 ára. ____________________________ BRÆÐRALAGIÐ (BAND OF THE HAND) Þeir voru unglingar — óforbetranlegir glæpamenn, þjófar, eitur- lyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá enn for- hertari, en í mýrarfenjum Flórida, vaknaði lífslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Let’s go Crazy“ með PRINCE ANDTHE REVOLUTION, „Faded Flow- ers“ rneð SHRIEKBACK, „All Come Together Again“ með TIGER TIGER, „Waiting for You,“ „Hold On Mission" og „Turn It On“ meðTHEREDS. Aðalhlutverk: Stephan Lang, Michael Carmine og Lauren Holly. 4 Flulningurtónllstar: Princeand the Revolution, Andy Sum- mer. Shrlekback, Tiger Tiger, The Reds o.ll. Lelkstjórl: Pauí Michael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16ára. Hækkað verð. Dolby Stereo -------------------------------------------------------

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.