Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 06.08.1986, Blaðsíða 64
SEGÐU RNARHÓLL ÞEGAR ÞÚ EERÐ ÚTAÐ BORÐA SÍMI18833----------- n* MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1986 VERÐ í LAUSASÖLU 40 KR. Tveir menn björguðust giftusamlega er lítil flugvél hrapaði til jarðar við flugvöllinn á Rifi á Snæfellsnesi síðdegis á mánudag. Vél- Morgunblaðið/Júllus in missti skyndilega afl og skall tO jarðar. Sjá frétt og viðtal við farþega I vélinni á bls. 5. Pétur með IA PÉTUR Pétursson, knattspyrnu- maður frá Akranesi, sem leikið hefur sem atvinnumaður í Hol- landi, Belgiu og á Spáni undan- '*'* farin ár, mun leika með liði íA það sem eftir er keppnistímabils- ins. Forráðamenn ÍA og liðs Ant- werpen, sem Pétur er samnings- bundinn, komust að samkomulagi um helgina um að Pétur gæti leikið með Akranesliðinu á íslandsmótinu og í Evrópukeppninni í haust. Hann öðlast strax rétt til að leika með sínu gamla liði og leikur fyrsta leik sinn í kvöld, þegar ÍA og Grimsby Town mætast í æfingaleik á Akra- nesi kl. 19.00. Sjá nánar síðu 1B. Stykkishólmur; ‘Greiðslu- stöðvun hjá kaup- félaginu Morgunblaðið/Sigurgeir 10 ÞÚSUND MANNA BYGGÐ Heijóifsdalur reyndist dvalarstaður flestra um verslunarmannahelgina, en þar voru um tíu þúsund manns. Staðið var í ströngu við að flytja fjölda fólks milli lands og Eyja, og voru tæplega 7.000 manns fluttir fram og til baka með Heijólfi og Smyrli. Þá var á mánudaginn sett lendingarmet á flugvellinum í Vestmannaeyjum, 177 Iendingar voru þann daginn. Frá verslunarmannahelginni er sagt á bls. 60, 61, 62 og 63 og á bls. 26 er sagt frá lokum Landsmóts skáta í Viðey. VÉLIN MISSTISKYNDILEGA AFL Halldór Ásgrimsson og Malcolm Baldrige hittust í gær. Á milli þeirra er Guðmundur Eiríksson. gærkvöldi hefði staða mála verið metin sú, að tekizt hefði að ræða hvalamálið til fulls í þessum áfanga. Menn hefðu ætlað að halda viðræð- um áfram í dag en í símtölum í gærkvöldi hefði tekizt að ræða þau atriði sem eftir voru og hefði því viðræðum verið frestað um óákveð- inn tíma. Guðmundur vildi að öðru leyti ekkert tjá sig um viðræðurn- ar. Þeir bandarísku embættismenn sem fréttaritari ræddi við, neituðu að tjá sig um málið að öðru leyti en því að viðræðum yrði haldið áfram seinna. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er búist við því að Halldór Ásgrímsson geri ríkisstjórninni grein fyrir viðræðunum í dag. Stvkkishálmi. j^í SÍÐUSTU víku var Kaupfélagi Stykklshólms veitt greiðslustöðv- un nm þriggja mánaða skeið hjá sýslumanni. Á meðan mun Kaupfélag H vammsfjarðar í Búðardal sjá um reksturinn. Ekki er vitað um hve mikla skuldir hvfla á félaginu, en þær munu vera miklar. Kaupfélags- stjóri hefur sagt upp starfi sínu. Kaupfélagið fékk lóð og hóf framkvæmdir sem stuttu síðar var hætt. Átti þama að rísa stórt og mikið versiunarhús. Verslunar- svæði hér er ekki stórt, sveitimar orðnar fámennar. í Stykkishólmi em 1.300 manns og hér er rekið stórt vöruhús, Hólmkjör hf., sem hefur mikla og góða þjónustu. Kaupfélagið á ekki húsnæði fyrir starfsemina heldur eru verslunar- húsin eign SÍS. Ég minnist þess að þegar ég flutti í Hólminn, árið 1942, hafði Kaupfélagið hér mikil umsvif og einnig í Dalasýslu. Það rak sam- tals sjö útibú og stórt frystihús á þeirra tíma mælikvarða, sem veitti mörgum atvinnu. Þá rak það einnig dúnhreinsunarstöð, saumastofu og vöruflutningaakstur. _ Ámj Kópavogur; Tvær konur á slysadeild TVÆR konur voru fluttar á slysa- deild eftir að fólksbifreið, sem þær vom í, valt á Nýbýlavegi laust fyr- ir miðnætti í gærkvöldi. Ekki var vitað hversu alvarleg meiðsli þeirra vom er Morgunblaðið leitaði upplýs- inga þar að lútandi. HALLDÓR Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra hélt heimleiðis til íslands í nótt frá Bandaríkjunum eftir viðræður við þarlenda ráða- menn um hvalamálin. Til stóð að Haildór Ásgrímsson héldi við- ræðunum áfram í dag og hafði ráðherrann sjálfur tjáð fréttarit- ara Morgunblaðsins það í samtali. En seint i gærkvöldi var þessum áætlunum breytt og ráð- herrann hélt rakleitt frá Was- hington til Baltimore, þar sem hann tók far með vél Flugleiða til íslands. Síðdegis á mánudag hitt sjávar- útvegsráðherra dr. Anthony Calio, yfirmann útvegsdeildar bandaríska viðskiptaráðuneytisins að máli, þeir ræddust við í tvo tíma. í gær ræddi Halldór Ásgrímsson við Malcolm Baldrige, viðskiptaráðherra Banda- ríkjanna, á klukkustundarlöngum fundi, sem Hans G. Andersen, sendiherra og Guðmundur Eiríks- son, þjóðréttarfræðingur, sátu einnig. Guðmundur Eiríksson tjáði fréttaritara Morgunblaðsins að í Viðræðumar í Washington: ^ Halldór Asgrímsson snéri heimleiðis í nótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.