Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 3
 ferðamöguleikar vetrarins kynntir í ferðahandbók Utsýnar 86/87 Feróaskrifstofan , f'it- - l Austurstræti 17, sími 26611 Ljósmynd/Jóhanna Olafsdóttir Tosca frumsýnd Frumsýning’ óperunnar Tosca eftir Puccini var á dagskrá Þjóð- leikhússins í gærkvöldi. Á þessari mynd er Floria Tosca, sem Elísabet F. Eiríksdóttir leikur, sem stendur yfir Scarpia lögreglu- stjóra, sem Malcolm Amold leikur, og beinir að honum hnífi. Þriðja aðalhlutverkið, Cavaradossi, fer Kristján Jóhannsson með. wgr 5ríft(>T>tO <?f tPJOAaUVfMUa . CíIð.AJSMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 3 Morgunblaðið/Herbert Pedersen Shultz á gönguferð í Þingholtunum GEORGE P. Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fór síðdegis á föstudag í stutta gönguferð nm Þingholtin. Ráðherrann gengur hér yfir götu þar sem Skálholtsstig sleppir við Þingholtsstræti og Bjargarstígur tekur við. Svo virtist sem Shultz hefði brugðið sér út til þess að anda að sér fersku lofti. Komu hann og lífverðir hans þarna í flasið á Herbert Pedersen og félögum hans og var þá myndin tekin. 23. október Útsýn býður nú 6—8 vikna ferð- ir á frábæru verði Brottför 23. október — 8 vikur 4. janúar — 8 vikur 2. mars — 6 vikur getum við boðið nokkur sæti með heimkomu um London oV*6V>et SSÍ-*"- Þú býrð ekki við sól og sumar jafn ódýrt annars staðar Vetrardvöl áCostadelSol Á Costa del Sol er veturinn eins og besta sumar hér heima og því kjörinn dvalarstaður, þegar myrkrið og kuldinn ráða ríkjum á Fróni. Með hverju ári eykst fjöldi þeirra íslendinga sem dvelja á Costa del Sol í lengri eða skemmri tíma yf ir vetrartím- ann. Allir gististaðir Útsýnar eru með upphituðum íbúðum (her- bergjum), notalegir með öllum þægindum og flestir með skemmtiprógramm ígangi. EINIMIG 17 DAGA JÓLAFERÐ 18. DES. (Ennþá laus sæti)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.