Morgunblaðið - 12.10.1986, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986
Koma Gorbachevs var glæsileg
engn síður en koma Reagans. Setj-
ist nú niður strákar og semjið um
frið og full mannréttindi öllum til
handa. Leggið skjalabunka sér-
fræðinganna til hliðar og takist í
hendur sem vinir og fóstbræður.
Það er lítið mál fyrir okkur íslend-
inga að rista torfu til helgunar
fóstbræðrabandalaginu
Mikið væri nú gaman ef óskin um
ftíð og mannréttindum öllum til
handa gæti ræst með fyrrgreindum
hætti. Eg held að ekki verði skorið
á gereyðingarhnútinn nema leiðtogar
risaveldanna fallist í faðma og and-
blær þess faðmlags hríslist um
þjóðimar. Þegar vinátta leiðtoganna
hefir verið innsigluð munu hvers-
dagsmenn í þjóðríkjunum voldugu
fagna hver öpðrum eða hafið nokk-
um tíman heyrt af bónda í Banda-
ríkjunum er hataði starfsfélaga í
Sovétríkjunum svo dæmi sé tekið.
Hingað til hafa alþjóðastjómmálin
verið sveipuð dulúð og hefir hinum
almenna manni helst skilist að þau
væm svo flókið fyrirbæri að best
væri að fela málin alfarið S hendur
sérfræðinganna. Undirritaður er í
hópi þeirra hversdagsmanna er stend-
ur þessa stundina nánast í seilingar-
Qarlægð við þá Reagan og Gorbachev
og þá skyndilega upplýkst leyndar-
dómurinn. Hér er ekki tekist á um
torráðnar skýrslur sérfræðingana
heldur mannlegar tilfinningar.
Framtíð okkar veltur á því að tveir
góðgjamir menn komist að sam-
komulagi og bindist vináttuböndum.
Ég hef þegar minnst á hversu
glæsilega forseti vor frú Vigdís Finn-
bogadóttir skeiðaði inná hið vonar-
bjarta leiksvið alheimsfjölmiðlanna
þá hún tók á móti forseta Banda-
ríkjanna Ronald Reagan á Keflavík-
urflugvelli. Forsetinn gat því miður
ekki tekið á móti aðalritara Sovéska
kommúnistaflokksins Michael
Gorbachev úti á Keflavíkurflugvelli
vegna setningar Alþingis en það fór
greinilega vel á með forseta vomm
og Gorbachev hjónunum þá þau hitt-
ust síðar um daginn á Bessastöðum.
Auðvitað var það svolítið óheppilegt
að setningu Alþingis þessarar elstu
löggjafarsamkundu heimsbyggðar-
innar skyldu bera upp á komu
Gorbachevs en við því er ekkert að
gera og fomar hefðir skal halda í
heiðri, það skilja rússar með sína
miklu sögu manna best þótt málið
hafi nú vafist fyrir ýmsum frétta-
mönnum er átta sig greinilega ekki
á hinni glæstu lýðræðishefð lands
vors.
Og þá er það hann Steingrímur
Hermannsson forsætisráðherra.
Steingrímur hefír staðið sig eins og
hetja við undirbúning leiðtogafundar-
ins og ég verð að lýsa sérstakri
ánægju með frammistöðu Steingríms
á alþjóðlega blaðamannafundinum
sem haldinn var alls óvænt í sjón-
varpssal á föstudagskveldið. Sá
fundur var til mikils sóma fyrir land
og þjóð.
Starfsmenn íslenska sjónvarpsins
unnu enn eitt afrekið, er þeim tókst
á nokkrum mínútum að þræða 200
metra langan kapal inní hús skáldsins
að Höfða en þar með sáu jarðarbúar
þá Ronald Reagan og Michael
Gorbachev takast í hendur. Vér ís-
lendingar urðum þar með vitni að
heimssögulegum atburði þökk sé
þeim Ingva Hrafni fréttastjóra og
Ógmundi Jónassyni en þó eiga máski
drýgstan hlut að máli tæknimenn á
borð við Rúnar Gunnar útsendingar-
stjóra, Pál Reynisson og Agnar
Einarsson kvikmynda- og hljoðtöku-
menn og Ingva Hjörleifsson ljósam-
eistara sem er líkur vinur bandarísku
og sovésku leyniþjónustumannanna
að Ingvi Hrafn vildi helst láta þræða
í nafna kvikmyndatökuvél nú og ekki
má Gleyma Vilmari Pedersen er
þræddi kapalinn góða inní Höfða.
Allt veltur þetta nú á manneskjunum.
Ólafur M.
Jóhannesson.
ÚTVARP / SJÓNVARP
Ríkissj ónvarpið:
Bakhlið
himnaríkis
O "| 40 í kvöld birtist
ekki aðeins á
skjánum okkar mynd gerð
eftir sögu F. Scott Fitz-
geralds, heldur einnig
heimildarmynd um hann
sjálfan, líf hans og sorgleg
örlög.
Mörg munum við eftir
kvikmyndinni, The Great
Gatsby, en í henni fór kven-
nagullið Robert Redford
með aðalhlutverkið. Þessi
mynd var gerð eftir einni
frægustu sögu Fitzgeralds
og fjallar um eitt vinsæl-
asta yrkisefni skálda fyrr
og síðar, ást og óhamingju.
Líf Fitzgeralds sjálfs sner-
ist í ríkum mæli um þessa
nátengdu þætti mannlífs-
ins.
Það er annars einkenni-
legt hvað margir banda-
rískir rithöfundar hafa
farið halloka þegar þeir
hafa sótt á lífsbrattann,
þar er Fitzgerald engin
undantekning.
Þessir eru meðlimir Five Star; sitjandi Stedman og Delroy. Fyrir aftan þá standa Doris, Lorraine, Pétur
Steinn (sem að visu hefur ekki enn verið tekinn inn i sveitina) og Denice.
Bylgjan:
Delroy situr fyrir svörum
■i Pétur Steinn,
00 dagskrármaður
““ Bylgjunnar,
hitti meðlimi hljómsveitar-
innar Five Star um miðjan
september. Þeir voru þá að
byrja sína fyrstu hljóm-
leikaferð og féllst Delroy
Pearson, yngsti meðlimur
sveitarinnar, á að svara
nokkrum spumingum. Pét-
ur Steinn mun einnig fjalla
nokkuð um sjálfa tónleik-
ana
UTVARP
SUNNUDAGUR
12. ágúst
8.00 Morgunandakt
Séra Sigmar Torfason, pró-
fastur á Skeggjastöðum í
Bakkafirði, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna.
8.30 Létt morgunlög. Lúðra-
sveit Harry Mortimeers og
hljómsveit Semprinis leika.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar.
a. „Jephta", forleikur eftir
Georg Friedrich Hándel.
Fílharmoníusveit Lundúna
leikur; Karl Bichter stjómar.
b. Trompetkonsert í c-dúr
eftir Tommaso Albinoni.
Edward H. Tarr leikur með
Kammersveitinni í Wuttem-
berg; Jörg Faerber stjórnar.
c. Sellókonsert í G-dúr eftir
Nicolo Porpora. Thomas
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Út og suður
Umsjón Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Dómkirkjunni í
Reykjavik. Prestur: Séra
Þórir Stephensen. Orgel-
leikari: BirgirÁs Guðmunds-
son.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Að berja bumbur og
óttast ei. Þáttur um gagn-
rýnandann og háöfuglinn
Heinrich Heine. Umsjón.
Arthúr Björgvin Bollason og
ÞrösturÁsmundsson. (Áður
flutt í maí 1985.)
14.30 Miðdegistónleikar.
a. „Óperuballið", forleikur
eftir Richard Heuberger.
Fflharmoníusveitin i Vínar-
borg leikur; Rudolf Kempe
stjórnar.
b. „Gullnu vængir", kór úr
óperunni„Nabucco" eftir
Giuseppe Verdi. Kór og
hljómsveit borgaróperunnar
í Berlín flytja; Arthur Rohter
stjórnar.
c. Menuett úr Strengjakvint-
ett í E-dúr eftir Luigi
Boccherini. Jo Klemann og
Kekster-kvartettinn leika.
d. Flautusónata í e-moll op.
1 nr. 1 a eftir Georg Friedrich
Hándel. William Bennett,
Nicolas Krámer og Denis
Vigay leika.
e. Scherzo-þáttur úr „Mið-
sumarnæturdraumi" eftir
Felix Mendelsohn. Cyril
Smith og Philiis Sellick leika
þríhent á píanó.
f. Rondó-þáttur úr pfanó-
sónötu op. 1 eftir John Field.
Cyril Smith og Philliis Sellick
leika á píanó.
Útvarpaö verður frá brottför
þeirra síödegis, brottför Re-
agans sennilega f þætti
Ævars Kjartanssonar
„Sunnudagskaffi" en enn
er ekki Ijóst hvenær Gorba-
sjof fer.
Blees leikur með kammer-
sveitinni í Pforzheim; Paul
Angerer stjórnar.
d. Sinfónía nr. 88 í G-dúr
eftir Joseph Haydn. Nýja
fílharmoníusveitin í Lundún-
um leikur; Otto Klemperer
stjórnar.
15.10 Sunnudagskaffi. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá útlöndum.
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiöars Jóns-
sonar.
17.00 Síðdegistónleikar.
Hljómsveitartónlist úr austri
og vestri.
a. „Amerískur hátíðarforleik-
ur“ eftir William Schuman.
Fílharmoníusveitin í Los
Angeles leikur; Leonard
Bernstein stjórnar.
b. Sinfónfa nr. 9 í Es-dúr,
op. 70, eftir Dmitri Sjos-
takovitsj. Fílharmoníusveit
Lundúna leikur; Bernstein
Haitink stjórnar.
18.00 Skáld vikunnar. Sveinn
Einarsson sér um þáttinn.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Ekkert mál.
Bryndís Jónsdóttir og Sig-
urður Blöndal sjá um þátt
fyrir ungt fólk.
21.00 Hljómskálamúsfk.
Guðmundur Gilsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ef
sverð þitt er stutt" eftir Agn-
ar Þóröarson. Höfundur
byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
12. október
17.46 Fréttaágrip á táknmáli
17.60 Sunnudagshugvekja
18.00 Andrés, Mikki og félagar
(Mickey and Donald)
24. þáttur.
Bandarísk teiknimynda-
syrpa frá Walt Disney.
Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
18.25 Meistari Jakob — Endur-
sýning
Leikbrúðuland sýnir tvo leik-
þætti úr Stundinni okkar
árið 1973.
18.50 Auglýsingarogdagskrá
19.00 [þróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fei-
ixson.
19.30 Fréttir og veöur
19.56 Auglýsingar
20.00 Leiðtogafundurinn —
Fréttaþáttur
20.40 Ljúfa nótt (Tender is the
Night)
Nýr flokkur — Fyrsti þáttur
Breskur framhaldsmynda-
flokkur I sex þáttum, geröur
eftir samnefndari skáldsögu
eftir F. Scott Fitzgerald.
Leikstjóri Robert Knights.
Aðalhlutverk: PeterStrauss,
Mary Steenburgen, Abe
North, Sean Voung, Edward
Asner, Piper Laurie og Kate
Harper. Sagan gerist í Evr-
ópu á árunum eftir fyrri
heimsstyrjöld. Ungur,
bandarískur geðlæknir, sem
starfar f Sviss, veröur ást-
fanginn af einum sjúklinga
sinna. Þýðandi Óskar Ingim-
arsson.
21.40 Bakhlið himnaríkis
(One the Other Side of Para-
dise)
Heimildamynd um banda-
ríska rithöfundinn F. Scott
Fitzgerald en hann skrifaöi
m.a. Gatsby (The Great
Gatsby) og Ljúfu nótt sem
myndaflokkurinn hér á und-
an er geröur eftir. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
22.40 Dagskrárlok
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Norðurlandarásin
Frá tónleikum með Oslóar-
tríóinu og norska píanóleik-
aranum Jens Harald Bratlie
i útvarpshúsinu í Osló 5.
þ.m. Leikin eru verk eftir
Edward Grieg, Trygve
Madsen og Felix Men-
dalssohn. Reidun Berg
kynnir. Umsjón: Sigurður
Einarsson.
23.20 ( hnotskurn. Umsjón:
Valgarður Stefánsson. (Frá
Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.05 Á mörkunum
Jóhann Ólafur Ingvason og
Sverrir Páll Erlendsson sjá
um þátt með léttri tónlist.
(Frá Akureyri.)
00.55 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
12. október
Rás tvö verður opnuð kl.
10.00 fyrir hádegi en kl.
11.00 koma leiötogamir til
fundar í Höfða og fara það-
an kl. 13.00 en frá þvi veröur
einnig útvarpaö á rás eitt.
13.30 Krydd i tilveruna
Sunnudagsþáttur með af-
mæliskveðjum og léttri
tónlist í umsjá Asgerðar
Flosadóttur.
15.00 Fjörkippir
Stjórnandi: Ásta R. Jóhann-
esdóttir.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö.
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir þrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
989
SUNNUDAGUR
12. október
8.00—9.00 Fréttir og tónlist i
morgunsárið.
9.00—11.00 Jón Axel á sunnu-
degi.
Fréttir kl. 10.00
11.00—12.30 Vikuskammtur
Einars Sigurðssonar. Einar
lltur yfir fréttir vikunnar með
gestum f stúdíói.
Fréttir kl. 12.00.
12.30—13.00 l fréttum var þetta
ekki helst. Edda Björgvins og
Randver Þorláksson (endur-
tekið frá laugardegi).
13.00—15.00 Rósa á rólegum
nótum. Rósa Guöbjartsdóttir
leikur rólega sunnudagstón
list að hætti hússins og fær
gesti í heimsókn.
Fréttir kl. 14.00.
16.00—17.00 Þorgrímur Þráins
son i léttum leik. Þorgrímur
tekur hressa músíkspretti og
spjallar við ungt fólk sem get-
ið hefur sér gott orð fyrir
árangur á ýmsum sviðum.
17.00—19.00 Sigrún Þorvarðar-
dóttir. Sigrún er með dagskrá
fyrir ungt fólk. Þeirra eigin flóa-
markaöur, viðtöl, spurninga-
leikur og tónlist með kveðjum
Fréttir kl. 18.00
19.00—21.00 Bjarni Ólafur Guð-
mundsson á sunnudags-
kvöldi. Bjarni leikur létta
tónlist úr ýmsum áttum og
tekur við kveðjum til afmælis-
barna dagsins.
21.00—24.00 Popp á sunnu-
dagskvöldi. Þorsteinn J. Vil
hjálmsson kannar hvað helst
er á seyði I poppheiminum.
Viðtöl við tónlistarmenn með
tilheyrandi tónlist.