Morgunblaðið - 12.10.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 12.10.1986, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 37 Brids Amór Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Þann 6. október sl. var 40 ára afmælis félagsins minnst og heiðr- uðu fjölmargir aðilar félagið á einn eða annan hátt. Stjórn félagsins vill þakka auðsýndan heiður og þær góðu óskir sem félaginu bárust í tilefni þessara tímamóta. Mánudaginn 13. október nk. er áætlað að spilaður verði Lands- bikartvímenningur á vegum Brids- sambands Íslands og hvetjum við alla félagsmenn til að taka þátt í þessari nýstárlegu tilraun. Spilamennskan hefst að venju kl. 19.30 í íþróttahúsinu v/Strand- götu og er mjög áríðandi að spilarar mæti tímanlega. Bridsfélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni BR hófst sl. miðvikudag. Alls taka 20 sveitir þátt og verða spilaðir 16 spila leik- ir, allir við alla. Allar sterkustu sveitimar eru mættar til leiks, sum- ar lítillega breyttar. Eftir fyrsta kvöldið eru efstu sveitir: Pólaris 48 Jón Steinar Gunnlaugsson 45 Esther Jakobsdóttir 44 Sigurður Siguijónsson 40 Þórarinn Sigþórsson 37 Næsta miðvikudag 15. október verður ekki spilað í sveitakeppninni heldur í Landsbikarkeppni í tvímenningi. Spilarar eru beðnir að mæta tímaniega vegna skráningar. Spilamennska hefst kl. 19.30 f Hreyfílshúsinu. Allir velkomnir. rðin FALKINN Þekking Reynsla Þjónusta SUOURLANPSBRAUT 8. SÍMI 84670 Góðandaginn! OÐ ÚRVAL NÝKOMIÐ AF SPanzl leðurstígvélum Austurrísk gæðavara. Meðal annars þessi í brúnu og svörtu. Kr. 4.990.00. Domus Medica, Egilsgötu 3, Sími: 18519. Úr Barkar einingum færð þú frysti- og kæli- klefa af hentugri stærð, níðsterka, þægilega að þrífa, auðvelda í uppsetningu og einangr- aða með úreþan, -besta einangrunarefni sem völ er á. Hentug grunnstærð á einingum margfaldar notagildi klefanna þannig að þeir reynast frábær lausn fyrir verslanir, fiskvinnslur, kjötvinnslur, mötuneyti, veitingahús, hótel, heimahús og alls staðar þar sem þörf er á Hvandaðri geymslu til kælingarogfrystingar. Krókalæsingar, einfaldar en sterkar tryggja skjóta og trausta uppsetningu. Niðsterk klæðning meðplasthúðauðveldar fullkomið hreinlæti. Hringið eða skrifið eftir frekari upplýsingum Barkar frysti-og kælikiefar leysa vandann víðar en þig grunar © HJALLAHRAUNI 2 • SIMI 53755 • POSTHOLF 239 • 220 HAFNARFIROl ‘YOUNQ f CHANQ PÍANÓ OG FLYGLAR Kynningarsýning Laugardag og sunnudag 11. og 12. okt. á milli kl. 14-18. HLJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARS ARNA HF Ármúla38 105 Reykjavík Sími 32845
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.