Morgunblaðið - 12.10.1986, Page 49

Morgunblaðið - 12.10.1986, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Hrafnista Hafnarfirði Fóstra eða áhugasamur starfsmaður óskast hálfan daginn á litið barnaheimili. Upplýsingar veittar í síma 54288. Verksmiðjustörf Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar í síma 43011. Dósagerðin hf., Kópavogi. Við neyðarathvarf Unglingaheimilis ríkisins Kópavogsbraut 17 er laust til umsóknar starf uppeldisfulltrúa.Askilin er 3ja ára háskóla- menntun í uppeldis-, félags- eða sálarfræði. Upplýsingar veittar í símum 42900 og 43550. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Unglinga- heimilis ríkisins, Garðastræti 16 fyrir 17. október nk. Deildarstjóri. Yfirfóstra á leikskóla Dagvist barna í Reykjavík auglýsir eftir yfir- fóstru á leikskólann Brákarborg sem er 3ja deilda leikskóli við Brákarsund. Staðan er laus til umsóknar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Jafnframt auglýsum við eftir fóstrum í deildarforstöðu og ófaglærðu fólki. Upplýsingar gefur Fanný Jónsdóttir umsjón- arfóstra í síma 27277 alla virka daga. ORKUBÚ VESTFJARÐA auglýsir lausa stöðu deildarstjóra fjármáladeildar Deildarstjóri fjármáladeildar veitir forstöðu fjármáladeild sem er ein af þrem deildum fyrirtækisins. Flelstu verkefni fjármáladeildar eru: Almenn fjármálastjórn, kostnaðareftirlit, bókhald, innkaup, tölvuvinnsla, útgáfa og innheimta orkureikninga, laun og áætlana- gerð. í boði eru góð laun og lifandi starf. Þess er krafist að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi í viðskiptafræði eða hagfræði og æskilegt er að þeir hafi reynslu í stjórnun fjármála og skrifstofu ásamt nokkurri innsýn í tölvuvinnslu. Umsóknir um starfið skal senda Kristjáni Haraldssyni orkubússtjóra, Stakkanesi 1, 400 ísafirði, fyrir 31. október nk. í umsókn skal m.a. greina frá aldri, menntun og fyrri störfum. Nánari upplýsingar veitir orkubússtjóri í síma 94-3211. ORKUBÚ VESTFJARDA P\G'. fruiti Störf eftir hádegi: Sölumaður Þjónustufyrirtæki við Sundaborg. Sala og kynning á tímaritum og erlendum bókum til endurseljenda (verslanir). Æskilegur aldur 30-40 ára. Vinnutími 13.00-17.00. Lager/Sendiferðir Þjónustufyrirtæki við Sundaborg. Starfs- maðurinn, kona eða karl, sér um alhliða lagerstörf, sendiferðir ofl. Bílpróf nauðsyn- legt. Æskilegur aldur 30-50 ára. Vinnutími 13.00-17.00. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp í síma okkar. Vinsamlegast hringið mánudag eða þriðju- dag 15.00-17.00. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. október nk. FRIsHTl starfsmannastjómun - Riöningaþjónusta Sundaborg 1 - 104 Reykjavik - Símar 681888 og 681837 Markaðsátak Við leitum að stjórnanda fyrir öflugt fyrirtæki á sviði fjármálastarfsemi. Um er að ræða starf forstöðumanns fyrir rekstrareiningu sem starfar innan vébanda fyrirtækisins. Starfsemin einkennist af fáum starfsmönn- um en umtalsverðri veltu. ★ Verkefnið er að leiða þessa einingu, sérs- taklega hvað varðar markaðssetningu á þjónustu hennar. Vinna þarf mjög sjálf- stætt við að byggja upp markað. ★ Viðkomandi þarf að vera framtakssamur, hugmyndaríkur og ákveðinn. Hafa hæfi- leika til að umgangast fólk og ná samn- ingum. Æskileg menntun er viðskipta- fræði eða menntun á sviði markaðsmála. ★ í boði eru góð laun og sjálfstætt starf, sem er gott tækifæri fyrir réttan mann til að sýna hvað í honum býr. Fyrirtækið er miðsvæðis í borginni. Vinsamlega sendið umsókn til Ráðgarðs, b.t. ÞórdísarG. Bjarnadóttir, Nóatúni 17,105 Reykjavík fyrir 20. október. RÁEXIARíXJR SljÓRNUNAR ex; REKSTRARRÁDC;|CX NÓATÚNI 17, I05RIÍVKJAVÍK,SÍMI (91)686688 Framtíðarstörf Á rafeindaverkstæði Við óskum eftir rafeindavirkja eða manni með sambærilega menntun til starfa á rafeinda- verkstæði okkar. Starfið felst í uppsetningu og viðhaldsþjónustu á tölvuvogum, pökkun- arvélum o.fl. Starfsaðstaða er góð við hlið og undir stjórn rafeindavirkja með mikla starfsreynslu. Upplýsingar gefur Ingi R. Árnason í síma 671900. í prentsal Okkur vantar einnig aðstoðarmenn í prent- un. Starfið felst í að aðstoða prentara við keyrslu prentvéla. Möguleiki er fyrir góðan mann að komast á námssamning síðar. Upplýsingar gefur Gunnar Reimarsson í síma 672338. Niishts liT* u S. MAGNIJSSON HF. S. MAGNUSSON HF. Meildverslun Nýbýlavegi 24 202 Kópavogur S: 91-41866 Sölumaður Óskum að ráða sölumann. Þarf að hafa bílpróf. Fjölbreytilegt starf fyrir karl eða konu með frumkvæði og vakandi áhuga. Umsóknir með nauðsynlegum uppl. sendist augldeild Mbl. fyrir 17. þ.m. merktar: „Sölumaður — 1951“. Verkfræðingur Við leitum að verkfræðingi fyrir einn af við- skiptavinum okkar. Viðkomandi er ætlað að vinna við ráðgjöf, rannsóknir og hönnun með umferðarmál sem sérsvið. Jafnframt gefst tækifæri til upprifjunar og frekara náms, fyrir og í starfi. Leitað er að aðila sem hefur til að bera sjálf- stæði og frumkvæði. Vinnustaðurinn er vel staðsettur í Reykjavík. Með allar upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál. Umsóknir um starfið sendist til Magnúsar Haraldssonar fyrir 19.10. 1986. RÁÐGAKÐUR STJÓRNUNAR CX; RF;KSTRARRÁDG|ÖE NÓATÚNI !7'< 105 RlíVKJAVÍK, SÍMI (91)6866 88 Arkitekt Teiknistofa í Reykjavík óskar að ráða arkitekt til starfa sem fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „A — 101“. Stýrimann og háseta vantar á Þorstein GK-16 sem gerður er út frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8370 og 92-8139. hóiel G1LDIHFI2E! JJm Framreiðslunemar Vegna mikillar stækkunar hótelsins getum við bætt við okkur nemum í framreiðslu. Umskjendur þurfa að vera orðnir 16 ára og hafa lokið grunnskólaprófi. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðn- um frá kl. 8.30-12.30 næstu daga (ekki í síma). Gildihf. Afgreiðslu- og lagerstörf Okkur vantar fólk til framtíðarstarfa í timbur- sölu okkar á Skemmuvegi 2, Kópavogi, við afgreiðslu- og lagerstörf. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðsl- unni á Skemmuvegi 2. BYKO w

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.