Morgunblaðið - 26.10.1986, Page 8

Morgunblaðið - 26.10.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 DAG er sunnudagur 26. któber, sem er 299. dagur rsins 1986. Árdegisflóð í leykjavík kl. 12.29 og síð- legisflóð kl. 25.17. Sólar- ipprás i Rvík kl. 8.51 og ólarlag kl. 17.32. Sólin er hádegisstað í Rvík kl. 3.12 og tunglið er í suöri :l. 7.53. (Almanak Háskóla slands.) Gleðjist þér réttiátir, yfir Drottnil Hreinlyndum hœfir lofsöngur. (Sélm. 33, 1.) KROSSGÁT A LÁRÉTT: - 1 þjöl, 6 bókstafur, 6 rifur, 9 urtubam, 10 tónn, 11 sam- hljódar, 12 hismi, 13 tjón, 1S ofn, 17 dýranna. LÓÐRÉTT: - 1 rúmið, 2 bjó til, 8 krass, 4 horaðast, 7 uppistöðu, 8 skyldmenni, 12 hef upp á, 14 fugi, 16 óþekktur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rabb, S Jens, 6 sjór, 7 ha, 8 ufsar, 11 ná, 12 rás, 14 giöð, 16 sakaði. LÓÐRÉTT: — 1 rostungs, 2 bjórs, 8 ber, 4 aska, 7 hrá, 9 fála, 10 aðra, 13 sói, 1S ök. ÁRNAÐ HEILLA gA ára afmæli. Á morg- Ovl un, mánudag 27. þ.m., er áttræð frú Guðrún Ólafs- dóttir frá Strönd i Vest- mannaeyjum, Stórholti 24 hér í bænum. Hún og maður hennar Óli S. Hallgrímsson ætla að taka á móti gestum sínum á Loftleiðahótelinu í Víkingasal milli kl. 17 og 20 á afmælisdegi hennar. rr fT ára afmæli. I dag er i D 75 ára Karl Einarsson Nýlendugötu 18, skipa- smíðameistari í Bátanausti við Elliðavog. Kona hans er Ingunn Jónsdóttir. Karl er að heiman. F7f\ ára afmæli. í dag, I U sunnudag 26. þ.m., er sjötugur Guðmundur Bjarnason á Siglufirði. Lengst af starfaði hann hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Kona hans er María Bjama- son. Hún varð sjötug fyrir skömmu. Eiga þau 5 böm uppkomin. Guðmundur er að heiman. FRÉTTIR________________ ÞENNAN dag árið 1961 bytjaði Eldgos í Öskju. SKIPAFÉLÖG. í Lögbirt- ingablaðinu, sem út kom nú fyrir helgina, má lesa í tilk. um nýskráningu hlutafélaga að stofnuð hafa verið tvö skipafélög, sem ætla sér í skipaútgerð. Er annað þeirra hlutafél. Kæliskip, sem stofnað hefur verið vestur á Patreksfirði. Eru stofnendur þessa skipafélags til heimilis þar vestra og hér í Reykjavík. Hlutafé félagsins er rúmlega 2,6 milljónir kr. Stjómarform- aður félagsins er Guðmund- ur Þórðarson, Skaftahlíð 8 Reykjavík. Frakvæmdastjóri skipafélagsins er Gísli V. Benjamínsson Þórsgötu 4 á Patreksfirði. Hitt skipafé- lagið er Kaupskip hf. á Akureyri. Stofnendur þess eru einstaklingar. Hlutafé er 3,5 milljónir kr. Stjómarfor- maður Kaupskipa er Garðar Ólafsson Hafnargötu 5 í Grímsey, en framkvæmda- stjórí Jón Steindórsson Bjarkarstíg 2 á Akureyri. FYRIRSÆTAN hf. heitir svo hlutafélag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík. Hlutafé þessa félags er kr. 50.000. Tilgangur þessa hlutafélags er ráðningaþjónusta fyrir fyr- irsætur. Stjómarformaður er Guðjón Magnússon Háaleit- isbraut 127. Framkvæmda- stjóri er Anna Björk Eðvarðsdóttir Rekagranda 6._______________________ KVENFÉLAG Kópavogs ætlar að efna til spilakvölds, annað kvöld, mánudag. Hefst það kl. 20.30 og verður spiluð félagsvist. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur hér í Reykjavík held- ur fund í sal lögreglumanna í Brautarholti 30 annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI í GÆR hélt togarinn Hjör- leifur úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Kyndiil var væntan- legur af ströndinni og leigu- skipið Baltic (Eimskip) var væntanlegt en átti að hafa skamma viðdvöl og fara aft- ur. í dag, sunnudag, er Stapafeli væntanlegt af ströndinni. Sjálfstæöisflokkur í Reykjavík: Ekkert mál fyrir Jón Pál... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. október til 30. október að báðum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er HoKs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar é laugardög- um og helgidögum, en haegt er að né sambandi við lœkni é Göngudeild Landapftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er iæknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafél. íslands. NeyÖarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónstíg 5. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrartes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynninga*fundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sélfræðistöðin: SálfráeÖileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjueendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Ðarnadeild 16—17. — Borgarspitalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaef8spftali Hafn.: AIIp daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sarnkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - lé.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaufn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaða8afn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning ( Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík s(mi 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardaislaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug 1 Moafellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin manudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Simi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.3Ö. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.