Morgunblaðið - 26.10.1986, Side 50

Morgunblaðið - 26.10.1986, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 > i atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna Raf mag nstækn i-, rafmagnsverk- fræðingur Fyrirtækið er verkfræðistofa í Reykjavík. Starfið er í rafmagnsdeild verkfræðistofunn- ar og felst í hönnun raflagna, veikstraums- og stýrikerfa. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir rafmagnsverk- eða rafmagns- tæknifræðingar. Starfsreynsla æskileg, þó ekki skilyrði. Vinnutími er frá kl. 8.30-17.00, nema föstu- daga þegar unnið er til kl. 15.00. Laun eru samkvæmt taxta Verkfræðinga- eða Tæknifræðingafélags íslands. Umsóknarfrestur er til og með 23. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Hress, ábyggileg stundvís kona óskar eftir starfi sem fyrst, öllu vön, hefur bíl. Tilboð með upplýsingum sendist augldeild Mbl. fyrir 30. okt. merkt: „Gott kaup — 692“. Rafmagnsverk- fræðingur óskast til starfa sem fyrst. Starfið felst í hönnun rafeindatækja og forrita auk þjón- ustu við viðskiptavini. Laun skv. taxta VFÍ. Hugrún sf. Skipholti 50c, sími 681091. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur með reynslu af stjórnun og tölvuvinnslu vill taka að sér framkvæmda- stjórn í verslunar- eða iðnfyrirtæki. Eignaraðild kemur til greina. Fyrirspurnir leggist inn á augldeild Mbl. merktar: „V — 546“ fyrir 31. okt. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. Laus staða Staða lögreglufulltrúa hjá Rannsóknarlög- reglu ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir um stöðuna, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Rannsóknar- lögreglustjóra ríkisins fyrir 25. nóvember 1986. 23. október 1986, Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins. Rafvirkjar Óskum að ráða nú þegar rafvirkja til starfa á viðgerðarverkstæði okkar. Umsóknareyðublöð og upplýsingar veittar á skrifstofunni mánudag kl. 14.00-16.00. J Eiöistorgi 11 - sími 622200 Tækniteiknari óskast á teiknistofu arkitekts strax eða eftir samkomulagi. Starfsreynsla æskileg en ekki skilyrði. Umsóknir ásamt nauðsynl. upplýsingum sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 1. nóv. nk. merkt: „Framtíðarstarf — 1870“. Afgreiðslustúlka óskast í ísbúð, vaktavinna. Upplýsingar í síma 15245. Verkamenn óskast til starfa í verksmiðju okkar við fram- leiðslu á húseiningum. Upplýsingar í heimasíma 74910 og vinnu- síma 35064. Byggingariðjan hf. Breiðhöfða 10. Atvinna óskast Er 21 árs, hef stúdentspróf og mjög góða enskukunnáttu. Var í forystu í félagsmálum í skóla. Hef meirapróf og rútupróf. Góð með- mæli er óskað er eftir því. Get hafið störf ' strax. Upplúsingar í síma 83826. Fulltrúastarf Stórt tryggingafélag óskar að ráða fulltrúa til starfa í einni af vátryggingadeildum fyrir- tækisins. Starfið felst m.a. í fjölþættum samskiptum við viðskiptavini, gerð vátryggingasamninga og uppgjöri tjóna. Við leitum að manni á aldrinum 28-40 ára með almenna starfsreynslu úr atvinnulífinu, sem hefur tæknimenntun eða hefur lokið viðskiptafræði- eða lögfræðiprófi. Viðkom- andi þarf að hafa gott vald á ensku og æskilegt væri að umsækjendur hefðu ein- hverja innsýn í tölvur. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þeir sem hafa áhuga sendi augld. Mbl. svar fyrir 31. október nk. merkt: „Vátrygging — 1660“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Heildsala Viljum kaupa gott heildsölufyrirtæki með góðum viðskiptasamböndum. Góðar greiðsl- ur og fasteignatryggingar fyrir hendi. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „AS - 191“. Okkur vantar fyrirtæki á söluskrá Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur til- finnanlega góð fyrirtæki á söluskrá. Höfum trausta og fjársterka kaupendur að margskonar heildsölu-, verslunar-, iðnaðar- eða þjónustufyrirtækjum. smfspjómm ii/i Brynjolfur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa raóningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki Ungur bakari óskar eftir herbergi með aðgang að eldhúsi. Upplýsingar í síma 97-7334. Skrifstofuhúsnæði óskast í Okkur vantar til leigu 70-150 fm skrifstofu- húsnæði, vestan Kringlumýrar og austan Garðastrætis. Nánari upplýsingar á skrifstofu Húsvangs í síma 21919. íbúð óskast Óskum eftir góðri og snyrtilegri íbúð til leigu. Æskilegur staður Fossvogur eða Bústaða- hverfi, bílskúr mætti fylgja. Uppl. í símum 688032 eða 36960. Vinnustofa Leitum að rúmgóðu húsnæði til leigu ca 60-80 fm fyrir vinnustofu. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „B — 187“. Húseigendur Við óskum eftir að taka á leigu 3ja her- bergja íbúð eða gott herbergi með eldunar- aðstöðu og baði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Traustur leigutaki. Brauð hf., Skeifunni 11, Sími 83277. Iðnaðarhúsnæði Við leitum að 300-400 fm húsnæði í Reykjavík eða nágrenni undir prjónastofu. Húsnæðið þarf að vera laust í desember nk. Vinsamlegast hafið samband í síma 681699 milli kl. 8.00 og 17.00 daglega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.