Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986 ,9 Fm 98,9 hljómar í viðtækinu öðru nafni Bylgjan. Sigurður Tómas- son íslenskufræðingur rabbar við hinn góðkunna verkalýðsforingja Guðmund J. Guðmundsson í morgun- þætti. Guðmundur er að ljúka þingmannsferli sínum og var hann spurður hvaða þingmál væru nú minnisstæðust. Guðmundur tjáði Sigurði að oft væru það hin svoköll- uðu „minniháttar" mál er rötuðu að hjarta fólksins. Þannig minntist hann sérstaklega á löggjöf er þeir „fóst- bræður" Albert og Guðmundur stóðu fyrir og gerði ráð fyrir því í fyrsta lagi að aldrei yrðu tekin meira en 75% af launum í skatt og að í öðru lagi gætu menn fengið skattaafslátt vegna veikinda og í þriðja lagi gerði löggjöfin ráð fyrir því að helmingur launa á síðasta starfsári væri frá- dráttarbær til skatts. Guðmundur Hugsum okkur til dæmis að maður hafi 400 þús. króna árstekjur á síðasta starfsári þá á hann aðeins að telja fram 200 þúsund. Hér er um mikiisvert mál að ræða sem hefði mátt kynna betur fyrir fólki en hér áður fyrr var algengt að fólk hæfi elliárin í skuld. Gleymum ekki því góða sem menn hafa gjört. Hermann Gunnarsson Ég hef áður hreyft þeirri kenningu hér í þáttarkomi að í rauninni væri Hermann Gunnarsson brautryðj- andi nýs stíls í fréttamennsku hér á voru kalda landi og á ég þá við hinn hressa og snöfurmannlega Hermann Gunnarsson er gerbylti íþróttafrétt- um ríkisútvarpsins. Ekki hefir þessi kenning mín fengið byr undir vængi, í það minnsta ekki í álfaborginni við Skúlagötu, þar sem norðlenski fram- burðurinn er talinn gulls ígildi og hressir strákar úr ónefndu íþróttafé- lagi sennilega taldir til útilegumanna slíkra er gætu spillt ritglöðum flall- konum. Annað er upp á teningnum á Fm 98,9, þar eru hressir strákar álitnir gulls ígildi og svo sannarlega var stuð með stórum staf á Hemma Gunn er hann mætti síðastliðinn sunnudag í þáttinn Helgarstuð með Hemma Gunn. Og hressileiki Hemma smitaði fólkið í stássstofu Bylgjunnar þar til undirritaður gat ekki með nokkru móti setið kyrr í vinnustóln- um. Það er annars ómögulegt að lýsa helgarstuðinu hjá Hermanni, þar ægir öllu saman; simagabbi, orða- leikjum, spumingaleikjum og svo var það skemmda appelsínan sem falin var upp við Hallgrímskirkju. Græskulaust gaman sem hinn flórtán ára gamli Kristján Eldjám aðstoðar- maður Hemma átti ríkan þátt í. Og ekki var tónlistin af verra taginu; Megas, Bítlamir, hin athyglisverða spánnýja hljómsveit Svefngalsar og svo fór Jóhann Helgason útaf laginu í beinni útsendingu við almennan fögnuð viðstaddra. Flýttu þér Hemmi að gefa þáttinn út á hljómsnældu svo landslýður utan hins takmarkaða geisla Bylgjunnar fái að njóta fjörs- ins. SakamálaleikhúsiÖ Nýtt útvarpsieikhús hefir tekið til starfa og sendir það út á Fm 98,9. Hér er um að raeða Skakamálaleik- húsið er Gísli Rúnar Jónsson stýrir. Ég hlustaði á stuttan þátt hjá Saka- málaleikhúsinu síðastliðinn sunnu- dag og þótti hann bara nokkuð spennandi þar til útsendingin var rofin af auglýsingum. Slíkt má ekki henda þegar spennuleikrít eiga í hlut. Annars var nú konan mín á þvf að hér hefði verið á ferð einskonar grínleikrit. Það er ekki gott að segja og kannski best að geyma frekari umflöllun til betri tíma þegar leik- stjórinn hefir áttað sig á því hvert verkið stefnir. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP/ SJÓNVARP Arni Björnsson læknir ræðir við Þorlák Björnsson. RÚV Sjónvarp: Heilsað upp á fólk í kvöld verður á Ol 55 dagskrá sjón- & A “ varpsins nýr þáttur í þáttaröðinni Heils- að upp á fólk. í þættinum mun Ami Bjömsson læknir sækja Þorlák Bjömsson, bónda frá Eyjarhólum í Mýrdal, heim. Þorlákur er landskunnur fyrir hestamennsku sína, sem hann stundar enn af miklum móð, þrátt fyrir háan aldur. Hann er enn hress og leikur á als oddi í þessum þætti Áma lækn- Rás 2 I hringnum í dag klukkan ■I f* 00 fiögur er á dag- " skrá Rásar 2 þáttur í umsjá Gunnlaugs Helgasonar og ber hann nafnið í hringnum. í þætt- inum verða leikin lög frá áttunda og níunda ára- tugnum, einkum þau sem náðu vinsældum almenn- ings hér sem annars staðar, en féllu svo í gleymskunnar dá. Ekki verður þó um upp- riQun gamaila vinsælda- lista að ræða, heldur verður hlustendum boðin létt blanda af rólegri og fjör- ugri tónlist. Sum laganna hafa ekki heyrst á öldum ljósvakans svo ámm skiptir þrátt fyrir tröllauknar vin- sældir áður fyrr. Er ekki að efa að margir sem upp á sitt besta voru fyrir ára- tug eða svo fyllist ofsakæti og „nostalgíu", þegar upp em rifjaðir ellismellir æskuáranna. IITVARP ÞRIÐJUDAGUR 28. október 6.45 Veðurfregnir. Baen. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þor- grímur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guömund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aöalsteins- dóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.36 Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. 9.46 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar St efánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Heilsu- vernd. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Undir- búningsárin", sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þorsteinn Hannesson les (15). 14.30 Tónlistarmaður vikunn- ar. Björgvin Gíslason. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. Pianókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashk- enazy og Sinfóníuhljóm- sveitin í Chiacago leika; Georg Solti stjórnar. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmundsson flytur. Ólafur Ólafsson kristniboði, ævi hans og störf. Benedikt Arnkelsson cand. theol. flytur synodus- erindi. 20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Einarsson. 20.40 Perlur. Kiri Te Kanawa og Nelson Riddle. 21.00 Landsleikur í handknatt- leik — ísland— Austur- Þýskaland. Samúel Örn Erlingsson lýsir sfðari hálf- leik Islendinga og Austur- Þjóöverja í Laugardalshöll. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 28. október 17.55 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Húsin við Hæöargarö (To hus tett i ett). Fjórði þáttur. Norskur barna- myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Sögumaður Guðrún Marinósdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 18.20 Finnskar dýrasögur Teiknimyndaflokkur Lokaþáttur. Þýðandi Kristín. Mántylá. Lesari Emil Gunn- ar Guðmundsson. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- ið). 18.25 Dagfinnur dýralæknir (Dr. Doolittle). 2. Dýraspítal- inn. Nýr teiknimyndaflokkur gerður eftir vinsælum barnabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.50 Auglýsingarogdagskrá 19.00 i fullu fjöri (Fresh Fields). Fimmti þátt- ur. Breskur gamanmynda- flokkur I sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 19.30 Fréttir og veður 20.00 Auglýsingar 20.10 Vitni deyr (Death of an Expert Wit- ness). Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir samnefndri sakamálasögu eftir P.D. James. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 21.05 Peter Ustinov I Rúss- landi. 4. Hitnar I kolunum. Kanadiskur myndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Heilsaö upp á fólk Þorlákur Björnsson frá Eyj- arhólum. Árni Björnsson læknir heilsar upp á Þorlák Björnsson frá Eyjarhólum I Mýrdal. Þorlákur er lands- kunnur fyrir hestamennsku sem hann stundar enn þrátt fyrir háan aldur. Stjórn upp- töku Óli Örn Andreassen. 22.30 Seinni fréttir 22.35 Húsnæðismál Umræðu- og fræðsluþáttur um nýja húsnæöislöggjöf og áhrif hennar. Umsjónar- maður Hallur Hallsson. 23.30 Dagskrárlok STÖDTVÖ ÞRIÐJUDAGUR 28. október 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimyndir. 18.25 Förumaöurinn (Travell- ing Man) breskur framhalds- þáttur. Lomax leggur bát sinum að landi og ákveöur að eiga rólega helgi i sveitasælunni, en óvæntir atburðlr koma i veg fyrir friðsældina. 19.25 Fréttir. 19.45 Morðgáta (Murder she wrote) Sakamálaþáttur með Ang- elu Lansbury í aðalhlutverki. Jessica er fengin til þess að leysa morð á rikum en óvin- sælum eiganda skemmti- garðs. 20.35 Þrumufuglinn (Air Wolþ. Bandarískur framhaldsþátt- ur með Jan Michael Vinc- ent, Ernest Borgnine og Alex Cord i aðalhlutverkum. 21.30 Fljótið (The River) Bandarísk kvikmynd með Mel Gibson og Sissy Spac- ek i aðalhlutverkum. Myndin er um öröugleika ungra hjóna er hófu búskap við vatnsmikla á. Hótanir koma út öllum áttum til að koma þeim af jörðinni, þvi áhugi er á aö virkja ána. 23.30 48 klst. (48 hrs.) Bandarísk spennumynd með gamansömu ívafi. Með Nick Nolte og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. (Endur- sýnd). 01.10 Dagskrárlok. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit: „Síðasta vígið" eftir Lawrence Moody. Þýð- andi: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Hanna Maria Karlsdóttir, Karl Guömundsson, Árni Tryggvason, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Pálmi Gests- son, Sigurður Karlsson, Viðar Eggertsson, Guð- mundur Ólafsson, Guð- ÞRIÐJUDAGUR 28. október 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur, Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Haraldsdóttir sér um barnaefni kl. 10.03. 12.00 Hádegisútvarp meö fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtaö úr hnefa Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 15.00 I gegnum tiöina 989 ÞRIÐJUDAGUR 28. október 06.00—07.00 Tónlist i morg- unsárið. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir víð hlustendur til há- degis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrirflóamarkaðikl. 13.20. mundur Pálsson og Kolbrún Erna Pétursdóttir. (Endur- tekið frá fimmtudagskvöldi.) 23.45 Tónlist eftir Sigurð Þórðarson a. Gísli Magnússon leikur „Fimm lítil píanólög" op. 2. b. Árni Arinbjarnarson, Ásdís Þorsteinsdóttir, Ingv- ar Jónasson og Pétur Þorvaldsson leika Menúett. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Vignis Sveinssonar. 16.00 f hringnum Gunnlaugur Helgason kynn- ir lög frá áttunda og níunda áratugnum 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,. 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP RJEYKJAVÍK 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. AKUREYRI 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. Trönur Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallar um menningarlíf og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveitum. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00—20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00—21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vin- sælustu lögin. 21.00-23.00 Vilborg Hall- dórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sniður dagskrána að smekk unglinga á öllum aldri, tónlistin er í góöu lagi og gestirnir lika. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- menn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með frétta- tengdu efni og Ijúfri tónlist. 24.00—01.00 Inn í nóttina með Bylgjunni. Þægileg tónlist fyrir svefninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.