Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986 7 Sambandsstjóm lífeyrissjóða: Rætt um að leggja nið- ur beinar lánveitingar Á HAUSTFUNDI Sambands- stjórnar lífeyrissjóða, í gær- morgnn, var rætt um að leggja Naustið: Beiðni um gjald- þrotaskipti TOLLSTJÓRINN í Reykjavík lagði í siðustu viku fram beiðni um að veitingahúsið Naust verði tekið til gjaldþrotaskipta. Veitingahúsið hefur verið lokað um nokkurt skeið, en áður hafði verið veitt greiðslustöðvun svo eig- endum gæfist svigrúm til að koma rekstrinum í betra horf. Það tókst ekki og hefur því verið farið fram á gjaldþrotaskipti. niður beinar lánveitingar til sjóðsfélaga. í stað þeirra myndu lánin verða afgreidd í gegnum bankakerfið, t.d. með þeim hætti að lífeyrissjóðir semdu við sinn viðskiptabanka um að hann veiti sjóðsfélögum fyrirgreiðslu. Að sögn Hrafns Magnússonar, fram- kvæmdastjóra SAL, urðu fundar- menn sammála um að fjalla ítarlegar um þennan möguleika, og var málinu vísað til fram- kvæmdastjórnar. Hrafn sagði að óvissan um vaxta- mál eftir næstu mánaðmót ylli því að erfitt væri að taka svo veigamikl- ar ákvarðanir á þessari stundu. „Menn telja að slík breyting verði að gerast í áföngnum" sagði Hrafn. „Til þarf að koma víðtæk samvinna innan Sambands lífeyrissjóða, við Landssamband lífeyrisjóða og Lífeyrissjóð Starfsmanna Ríkisins." Hann sagði að framkvæmdastjórnin myndi á næstunni eiga frumkvæði að viðræðum þessa aðila. „Nokkrir sjóðanna hafa þegar fellt niður lánveitingar til sjóðs- félaga, til dæmis Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Lífeyrissjóður SEX umsækjendur eru um stöður sakadómara, en umsóknarfrest- ur rann út 25. þessa mánaðar. Umsækjendur eru þeir Ágúst Jónsson aðalfulltrúi yfirsakadóm- ara í Reykjavík, Amgrímur ísberg fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík, Guðjón St. Marteinsson fulltrúi sakadómara í ávana- og verksmiðjufólks," sagði Hrafn. „Sumir takmarka lánveitingar, til dæmis Lífeyrissjóður verslunar- manna, en aðrir svo sem Lífeyris- sjóður Starfsmanna Ríkisins hafa ekki breytt lánveitingum sínum, þrátt fyrir nýju Húsnæðislögin.“ fíkniefnamálum, Helgi Ingólfur Jónsson settur deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og Hjört- ur Ottó Aðalsteinsson fulltrúi yfirsakadómara í Reykjavfk. Einn umsækjenda óskaði nafnleyndar. Forseti íslands skipar í stöðuna að fenginni umsögn dómsmálaráð- herra. 6 sækja um í sakadóm MAZDA 323 sigraði í samkeppni um „Gullna stýrið“ sem veitt er árlega af þýska blaðinu „Bild am Sontag", stærsta og virtasta dagblaði sinnar tegundar í Evrópu. Þessi eftirsótta viðurkenning er veitt þeim bílum, sem taldir eru hafa skarað fram úr og sigraði MAZDA 323 með miklum yfirburðum í sínum flokki. Þjóðverjar eru afar kröfuharðir bílakaupendur. Það er því engin furða að MAZDA nýtur geysi- legra vinsælda í Vestur Þýskalandi. Gerir þú ekki líka kröfur? Komdu þá og skoðaðu MAZDA 323, þú verður ekki fyrir von- brigðum! MAZDA 323 1.3 Sedan, sem sést hér að ofan, kostar nú aðeins 371 þúsund krónur og aðrar gerðir kosta frá 341 þúsund krónum. BILABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SlMI 6&I2-99 gengisskr. 24.10.86 RENOLB kedjur, tannhjól og girar ii A J, ÞJónUSTA pekkin° peVNS FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.