Morgunblaðið - 28.10.1986, Page 7

Morgunblaðið - 28.10.1986, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986 7 Sambandsstjóm lífeyrissjóða: Rætt um að leggja nið- ur beinar lánveitingar Á HAUSTFUNDI Sambands- stjórnar lífeyrissjóða, í gær- morgnn, var rætt um að leggja Naustið: Beiðni um gjald- þrotaskipti TOLLSTJÓRINN í Reykjavík lagði í siðustu viku fram beiðni um að veitingahúsið Naust verði tekið til gjaldþrotaskipta. Veitingahúsið hefur verið lokað um nokkurt skeið, en áður hafði verið veitt greiðslustöðvun svo eig- endum gæfist svigrúm til að koma rekstrinum í betra horf. Það tókst ekki og hefur því verið farið fram á gjaldþrotaskipti. niður beinar lánveitingar til sjóðsfélaga. í stað þeirra myndu lánin verða afgreidd í gegnum bankakerfið, t.d. með þeim hætti að lífeyrissjóðir semdu við sinn viðskiptabanka um að hann veiti sjóðsfélögum fyrirgreiðslu. Að sögn Hrafns Magnússonar, fram- kvæmdastjóra SAL, urðu fundar- menn sammála um að fjalla ítarlegar um þennan möguleika, og var málinu vísað til fram- kvæmdastjórnar. Hrafn sagði að óvissan um vaxta- mál eftir næstu mánaðmót ylli því að erfitt væri að taka svo veigamikl- ar ákvarðanir á þessari stundu. „Menn telja að slík breyting verði að gerast í áföngnum" sagði Hrafn. „Til þarf að koma víðtæk samvinna innan Sambands lífeyrissjóða, við Landssamband lífeyrisjóða og Lífeyrissjóð Starfsmanna Ríkisins." Hann sagði að framkvæmdastjórnin myndi á næstunni eiga frumkvæði að viðræðum þessa aðila. „Nokkrir sjóðanna hafa þegar fellt niður lánveitingar til sjóðs- félaga, til dæmis Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Lífeyrissjóður SEX umsækjendur eru um stöður sakadómara, en umsóknarfrest- ur rann út 25. þessa mánaðar. Umsækjendur eru þeir Ágúst Jónsson aðalfulltrúi yfirsakadóm- ara í Reykjavík, Amgrímur ísberg fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík, Guðjón St. Marteinsson fulltrúi sakadómara í ávana- og verksmiðjufólks," sagði Hrafn. „Sumir takmarka lánveitingar, til dæmis Lífeyrissjóður verslunar- manna, en aðrir svo sem Lífeyris- sjóður Starfsmanna Ríkisins hafa ekki breytt lánveitingum sínum, þrátt fyrir nýju Húsnæðislögin.“ fíkniefnamálum, Helgi Ingólfur Jónsson settur deildarstjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og Hjört- ur Ottó Aðalsteinsson fulltrúi yfirsakadómara í Reykjavfk. Einn umsækjenda óskaði nafnleyndar. Forseti íslands skipar í stöðuna að fenginni umsögn dómsmálaráð- herra. 6 sækja um í sakadóm MAZDA 323 sigraði í samkeppni um „Gullna stýrið“ sem veitt er árlega af þýska blaðinu „Bild am Sontag", stærsta og virtasta dagblaði sinnar tegundar í Evrópu. Þessi eftirsótta viðurkenning er veitt þeim bílum, sem taldir eru hafa skarað fram úr og sigraði MAZDA 323 með miklum yfirburðum í sínum flokki. Þjóðverjar eru afar kröfuharðir bílakaupendur. Það er því engin furða að MAZDA nýtur geysi- legra vinsælda í Vestur Þýskalandi. Gerir þú ekki líka kröfur? Komdu þá og skoðaðu MAZDA 323, þú verður ekki fyrir von- brigðum! MAZDA 323 1.3 Sedan, sem sést hér að ofan, kostar nú aðeins 371 þúsund krónur og aðrar gerðir kosta frá 341 þúsund krónum. BILABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SlMI 6&I2-99 gengisskr. 24.10.86 RENOLB kedjur, tannhjól og girar ii A J, ÞJónUSTA pekkin° peVNS FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.