Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986 Vígsla Hallgrímskirkju Biskupinn yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir Hallgrímskirkju. Morgunblaðið/RAX „Hér er Guðs hús, hér er hlið himinsins“ - sagði biskupinn yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson, meðal annars í vígsluorðum sínum BISKUPINN yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson, vigði Hallgrímskrikju á Skólavörðu- holti á sunnudaginn var við hátíðlega athöfn, tæpu 41 ári eft- ir að fyrsta skóflustungan að kirkjunni var tekin. Fjölmenni var við athöfnina, sérhvert sæti skip- að og fólk stóð í hliðargöngum og anddyri kirkjunnar. Má gera ráð fyrir að 1500-2000 manns hafi verið við athöfnina, sem var sjónvarpað beint. Forseti íslands, frú Vigdis Finnbogadóttir, og Jón Helgason, dóms- og kirkjumálaráðherra, fluttu ávörp. FuUtrúar kirkna á hinum Norðurlöndunum voru við- staddir og fulltrúi Kirkjufélags íslendinga i Vesturheimi. Þá voru sérstakir heiðursgestir við at- höfnina, Margrét Einarsdóttir, fulltrúi gefenda i sókn, Hanna Hope, fulltrúi erlendra gefenda og Magnús Bryiyólfsson, fulltrúi kirkjusmiða, en hann hefur unnið við smíði kirkjunnar frá upphafi. Auk þess voru viðstaddir biskupar og prestar landsins, samtals á annað hundrað, borgarstjórinn i Reykjavík, ráðherrar og alþingis- menn. Prestar kirkjunnar, séra Ragnar Fjalar Lárusson og séra Karl Sigurbjörnsson, þjónuðu fyr- ir altari, ásamt séra Olafi Skúla- syni, vígslubiskupi. Mótettukór Hallgrimskirkju, ásamt félögum úr Sinfóniuhyómsveit íslands og málmblásarasveit Tónlistarskól- Morgunblaðið/Einar Falur Frú Magnea Þorkelsdóttir þiggur heilagt sakramenti þjá eiginmanni síniim, Dr. Sigurhirni Einarssyni, biskup, og syni þeirra, Karli. Gengið úr kirkju f lok athafnarinnar. Morgunbiaðið/RAX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.