Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986
I
Frumsýnir:
Með dauðann á hælunum
Matt Scudder (Jeff Bridges) er fyrr-
um fíkniefnalögregla sem á erfitt
meö að segja skiliö við baráttuna
gegn glæpum og misrétti. Hann
reynir aö hjálpa ungri og fallegri
vændiskonu, en áöur en þaö tekst,
finnst hún myrt. Meö aðstoð annarr-
ar gleðikonu hefst lifshættuleg leit
að kaldrifjuöum moröingja.
Aöalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna
Arquette, Alexandra Paul og Andy
Qarcia.
Leikstjóri er Hal Ashby (Midnlght Ex-
press, Scarface). ★ ★ ★ DV.
★ ★★ ÞfV.
NOKKUR UMMÆU:
„Myndin er rafmögnuð af spennu,
óútreiknanleg og hrffandi."
Dennis Cunningham, WCBS/TV.
„Rosanna Arquette kemur á óvart meö
öguðum leik. Sjáið þessa mynd —
treystið okkur."
Jay Maeder, New Yorfc DaUy News.
„Andy Garcta skyggir á alla aöra leik-
endur meö frábæm' frammistööu i
hlutverki kúbansks kókaínsala."
Mike McGrady, N.Y. Newaday.
„Þriller sem hittir I mark."
Joei Siegte, WABC/TV.
Sýnd í A-sal kl. 6,7,9og 11.10.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
Hsekkaöverö.
ALGJÖRT KLÚÐUR
Gamanmynd í sérflokki!
Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupa-
steinn) og Richard Mulllgan (Burt
í Löðrl).
Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11.
Hækkaðverð.
KARATEMEISTARINN
IIHLUTI
SýndíB-sal kl.7.
Bðnnuö innan 10 ára.
Hækkaö verð.
Farymann
Smádíselvólar
5.4 hö við 3000 SN.
8.5 hö við 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
3.5 KVA
SötuiirÐai(ui§)(U)ir_
SIOÍIil
Vesturgötu 16,
sími 14680.
laugarasbið^
----- SALUR A -------
Frumsýnir:
í SKUGGA KILIMANJAR0
Ný hörkuspennandi bandarísk kvik-
mynd.
Hópur bandarískra Ijósmyndara er á
ferð á þurrkasvæðum Kenya, viö rætur
Kilimanjaro-fjallsins. Þeir hafa að engu
viövaranir um hópa glorsoltinna Ba-
víana sem hafast viö á fjallinu, þar til
þeir sjá að þessir apar hafa allt annaö
og verra i huga en aparnir i Sædýra-
safninu.
Fuglar Hitchcocks komu úr háloftun-
um, Ókind Spielbergs úr undirdjúpun-
um og nýjasti spenningurinn kemur
ofan úr Kilimanjaro-fjallinu.
Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, John
Rhys Davies.
Leikstjóri: Raju Patel.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
---------SALURB -----------------
Splunkuný unglingamynd um raunir
athafnasamra unglinga í Bandarikjun-
um í dag.
Aöalhlutverk: Danny Jordano, Mary
B. Ward, Leon W. Grant.
Tónlist er flutt af: Phll Collins, Arca-
dia, Peter Frampton, Sister Sledge,
Julian Lennon, Loose Ends, Pete
Townshend, Hinton Battle, O.M.D.,
Chris Thompson og Eugen Wild.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
nn r °°lby stereo i
------- SALURC------------
Endursýnum þessa frábæru mynd aö-
eins i nokkra daga.
Sýndkl.3,5,7,9og 11.15.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTABSKOll ISLANOS
LINDARBÆ simi 21971
Frumsýnir:
LEIKSLOK 1
SMYRNU
eftir E. Horst Laube.
Leikstjórn:
Kristín Jóhannesdóttir.
5. sýn. miðv. 29. okt.
Sýningar hef jast kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 21971
allan daginn.
Athugið! Takmarkaður
sýningarfjöldi.
Hópferðabílar
Allar stærðir hópferðabíla
í lengri og skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson,
simi 37400 og 32716.
Collonil
vatnsverja
ý skinn og skó
A mirror of our time
H0LD0GBLÓÐ
HÁSKÖLABlÖ
SÍMI2 21 40
Spennu- og ævintýramynd. Barátta
um auö og völd þar sem aöeins sá
sterki kemst af.
„Hún er þrætuepli tveggja keppi-
nauta, til aö ná frelsi notar hún sitt
eina vopn likama sinn...“.
Aöalhiutverk leika þau Rutger
Hauer og Jennifer Jason
Leigh sem allir muna eftir
er sáu hina vinsælu
spennumynd „Hitcher".
Leikstjóri: Paul Verhoeven.
Bönnuð bömum innan 18 ára.
Sýnd kl. 5,7.16og 9.30.
DOLBY STEREOl
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
TOSCA
8. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Grxn aðgangskort gilda.
Fáein sæti laus.
9. sýn. föstud. 31. okt.
Uppselt.
UPPREISN Á
ÍSAFIRÐI
Fimmtudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Miðasala kl. 13.15 -20.00.
Simi 1-1200.
Tökum Visa og Eurocard í
sima.
ÍSLENSKA
ÖPERAN
Sýn. laug. 1/11 kl. 20.00.
ALLRA SIÐASTA SÝNING.
Miðasalan er opin frá
kl. 15.00-19.00.
Símapantanir frá kl.
10.00-19.00 mánud.—
föstud.
Sími 11475.
Salur 1
Collonil
fegrum skóna
Frumsýning:
Sýnd kl. 5 og 7.
Miöaverðkr. 130.
Ævintýraleg, splunkuný, bandarisk
spennumynd.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Frumsýning:
KÆRLEIKS-BIRNIRNIR
Aukamynd:
JARÐARBERJATERTAN
Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit-
um. f myndinni leika helstu skopleik-
arar landsins svo sem: Edda
Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurös-
son (Laddi), Gestur Einar Jónasson,
Bessi Bjamason, Gfsli Rúnar Jóns-
son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert
Þorleifsson og fjöldi annarra frá-
bærra leikara:
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Allir í meðfcrð með Stellu!
Sýndkl. 6,7,9 og 11.
Hækkað verö.
Salur 2
PURPURALITURINN
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9. — Hækkaö verð.
Salur3
BIOHUSIÐ
Smv: 13800
Frumsýnir:
HELLISBÚARNIR
Hér kemur hreint bráðskemmtileg
og frábærlega vel gerð stómynd um
forfeður okkar á faraldsfæti og um
stúlku af kyni nútímannsins sem
verður að búa um tíma meö þeim.
Hún er þeim fremri um flest svo sem
vitsmuni og fríöleika og þaö þola
forfeöurnir ekki.
MYNDIN ER GERÐ EFTIR BÓKINNI
,THE CLAN OF THE CAVE BEAR“
SEM HEFUR VERIÐ A LISTA (
BANDARÍKJUNUM SEM BEST
SELDA BÓKIN f 3 ÁR.
Aðalhlutverk: Daryl Hannah, James
Remar, Thomas G. Waites, John
Doolittle.
Framleiðandi: Gerald Isenberg.
Leikstjóri: Michael Chapman.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Hækkað verð.
mi OOLBY STBgD [
mTrniiiinnimi
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Frumsýnir söngleikinn:
„KÖTTURINN
SEM FER SÍNAR
EIGIN LEEÐIR"
eftir Ólaf Hauk Símonarson,
í Bæjarbíói, Hafnarfirði.
Leikstjóri er :
Sigrún Valbergsdóttir.
Leikmynd og búningar: Gerla.
Lýsing: Lárua Björasson.
Tónlist og söngtextar:
Ólafur Haukur Súnonarson.
Útsetning: Gunnar Þórðarson.
Leikcndur: Helgi Björnsson,
Maria Sigurðardóttir, Barði
Guðmundsson, Margrét
Ólafsdóttir, Gunnar Rafn
Guðmundsson, Erla B.
Skúladóttir og B jarai Ingv-
arsson.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 50184.
Velkomin í Bæjarbíó!
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Auglýsingar22480
Afgreiðsla 83033