Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986 í DAG er þriðjudagur 28. október, sem er 301. dagur ársins 1986. Tveggja postu- lamessa. Árdegisflóð í Reykjavik kl. 2.44 og síðdegisflóð kl. 15.00. Sól- arupprás í Rvík. kl. 8.57 og sólarlag kl. 17.25. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 9.27. (Almanak Háskól- ans.) Því að orð Drottíns er áreiðanlegt, og öll verk hans eru i trúfestri gjörð. (Sálm. 33,4.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ 6 1 ■ ■ 7 8 9 10 m tl ■ 13 14 15 ■ 10 r.ÁRÉTT: - l. Ltúlka, C. ceðla, G. «arður, 1. reið, O.flátíð, ll.Iikams- lilntí, 12. Iiáttur, 14. myrkur, 16. hiwgir. I .OÐRÉT: — 1. Cgn, S. ovðng, 8. málmur, 4. (udda, 7. fijóta, 0. fæð- ir, 10. riæmt, 18. grúi, 15. öðlast. i>AUSN SÍÐUSTU KKOSSGÁTU: i .ÁRÉTT: — 1. raapur, G. Icá, 6. itlórar, 0. kóp, 10. l'a, 11. jn, 12. Cia, 13. tisli, 15. ónn, 17. apanna. laÓÐRÉTT: — 1. rekkjuna, 2. skóp, 3. pár, 4. rýrast, 7. lóna, 8. afi, 82. finn, 14. lóa, 16. NN. ÁRNAÐ HEILLA 17A ára afmæii. í dag, 28. I U október er sjötugur Pétur Pálsson húsasmiður, Safamýri 36 hér í bænum. Hann og kona hans, Kristín Guðlaugsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar á Kjarrvegi 10 í Fossvogs- hverfí. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því að í gær myndi hafa náð að hlýna á landinu, en strax í nótt er leið myndi veður aftur fara kólnandi. í fyrrinótt var frost nokkurt norður á Staðarhóii, mældist 12 stig, en hér í Reykjavík var eins stigs næturfrost. Hvergi á landinu hafði úrkoma verið teljandi um nóttina. A sunnudaginn mældi sólar- mælir Veðurstofunnar sólskin hér í bænum í 2 klst. og 40 mín. Snemma í gær- morgun var brunagaddur vestur í Frobisher Bay, mínus 20 stig. Frost var 4 stig í Nuuk. SPILAKEPPNI Verka- kvennafél. I'Vamsóknar og starfsmannafél. Sóknar verð- ur annaðkvöld í Sóknarsaln- um. Þetta er annað epila- lcvöldið í þriggja kvölda keppni í félagsvist. Byijað verður að spila ld. 20.30. KÁRSNESSÓKN. í kvöid verður spilakvöld í safnaðar- heimilinu Borgum. Byijað verður að spila kl. 20.30 og verður spiluð félagsvist. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16, er opin á morgun, miðviku- dag, kl. 17-18. Kallað á stjórnvöld að leysa síldarmálið: „Alvörusíldarviðræður Þjóðin bíður :aú með öndina íi Mlsinum eftir að sjá framsóknarmaddömuna caka Gorbachev ii karphúsið á alvöruleiðtogafundi. KVENFÉLAG Bústaða- GÓknar ætlar að efna til árlegs basars sunnudaginn 2. nóvember næstkomandi í' safnaðarheimilinu. Er undir- búningur hafínn. Er þeim bent á sem vilja gefa kökur eða basarmuni, að tekið verð- ur á móti þeim í safnaðar- lieimilinu á laugardaginn kemur rnilli kl. 10 og 13 og á basardeginum, 2. nóvemb- er, frá Id. 11.______ FRÁ HÖFNINNI____________ Á SUNNUDAG fór Xyndill úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Togarinn Arínbjörn hélt aftur til veiða. Fjallfoss kom utan og hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri. í gær kom togarinn Ásgeir inn af veiðum til lönd- unar svo og togarinn Ásþór. Þá kom togarinn Engey úr söluferð til útlanda. Skafta- fell fór á ströndina og nokkur loðnuskip komu inn til lönd- unar. [VIINNINGARSPJÖLP MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyflabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, I.yQabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Iljá Sigfnð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. [CvöM-, (intur- 09 1 lelgarþjónusto apótakanna i Reykjavik dagana 24. október til 30. október að báðum ciögum meðtöldum or i I-augavegs Apóteki. Auk |>ess ] er HoRsa Apótek opið til 1:1. 22 alla daga vaktvikunnar nema cunnudag.'ueknastofur oru lokaðar i iaugardög- nm og iialgidögum, an Iiasgt ar að ná sambandl við Ijaknl ó Göngudeild l-sndspltalans alla virka daga Id. 20- 21 og á Isugardögum frá kl. 14-16 slmi 29000. liorgarspftaiinn: Vakt írá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem okki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans ’sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeiid) sinnir .lösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (slmi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Únnmlsaðgarðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hallsuvamdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 f tannlæknastofunni Barónstíg 5. Úruemlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f síma 622280. Miliiliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfe ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kt. 21- 23. Simi 91-28539 - slmsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenns: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftlamamas: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nssspótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabasr: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hsfnsrfjörður Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflsvfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgídaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrsnes: Uppl. um læknavakt í slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKl, T]amarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðlelka, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. itvennsathvarf: Opið nllan nólarhrínginn, simi 21205. Hú8askjól og aðstoð við konur sem beittar hafá verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið íyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opln virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og 3krifstofa Álandi 13, simi 688620. tvennaréógjöfin Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, simi 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir I Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem ersami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadslldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunsriækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Helmsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fssðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllö hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavikur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Ksflsvlk - sjúkrahúslö: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akursyri - ojúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga Id. 15.30 - 16.00 og 19.00 -- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofuslmi frá líl. 22.00 - Ö.00, aimi 22209. 3ILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hKa- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabðkasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnlð: Opiö þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn Islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbökasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyran Oplð sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00-16.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þinghottsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöslssfn - sérútlán, þingholtsstræti 29a slmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmassfn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrír fatlaða og aldraða. Símatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. slmi 27640. Opið ménu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Oplð mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaössafn - Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafnlð Geröubergl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. iéorræna [iúsM. Itókasafnlð. 13-19, nunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæ|arsafn: Opið tim Itelgar I september. Sýning I Pró- fes8orshúsinu. Ásgrimssafn Tergstaðestræti 74: Opið uunnudaga, jiriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar vtö Sigtún or opið bríðjudaga, iimmtudaga og augardaga Itl. 2-4. Jstasafn Elnars iónssonsr er opið 'augardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn or opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurössonar ( Kaupmannahðfn er optð mið- vikudaga til föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. K(arvalsstsölr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bökasefn Kópevogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír böm é miðvikud. kl. 10-11. Slminn er 41577. Néttúrufræöistofa Kópevogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJömlnjMefn islands Hafnarfiröi: Opiö I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyri slmi 90-21840.Siglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir I Reykjavflt: Sundhöllln: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—16.30. Vesturbæjaríaug: Vlrka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8^16.30. Fb. Breiðhofti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. VarmérUug I Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudega kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Bundhöil Keflsvfkur er opin mánudaga - flmmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Surxfleug Kópevoge. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvlkudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlsug Hafnarflaröar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga fré kl. 9-11.30. SuncUaufl Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundtaug Ssftjsmsmsss: Opin mánud. - föetud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.