Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986 53 Loftmynd af nýju nyólkurstöðinni að Bitruhálsi 1. tækið Daiiy Engineering Consult- ing AB. Mjólkurvinnsluvélar voru keyptar frá APV í Englandi en pökkunarvélar og kerfí fyrir vöru- meðhöndlun frá Tetra Pak í Svíþjóð. Fullkomið vörutiltekt- arkerfi Við vígsluathöftiina lýsti forstjóri Tetra Pak yfír ánægju með sam- vinnuna við starfsmenn Mjólkur- samsölunnar. Hann nefndi sem dæmi um hvað stöðin væri góð að vörutiltektarkerfíð á kælilagemum væri það fyrsta í heiminum. For- stjóri APV tók mjög í sama streng og sagði að þetta væri nýtýskuleg- asta mjólkurstöð í heimi. Mjólkursamsalan í Reykjavík var stofnuð 15. janúar 1935. Hún hefur um 250 starfsmenn í þjónustu sinni og framleiðir Qölbreytt úrval af mjóikurvörum fyrir sölusvæði sitt, sem nær frá Skeiðarársandi og vestur í Þorskaflörð. Fjögur mjólk- urbú eiga aðild að henni: Mjólkur- samlag Kjalamesþings, Mjólkurbú Flóamanna á Selfossi, Mjólkursam- lag Dalamanna í Búðardal og Mjólkursamlag Borgfírðinga í Borgamesi. Á síðasta ári var mjólk- urframleiðslan á svæðinu 61,2 milljónir lítra, sem er 52,8% af heildarframleiðslunni í landinu. Af þessu fóm 29,5 milljónir lítra inn í mjólkurstöðina í Reykjavík og fram- leiddi samsalan 21,3 milljónir Itr. af nýmjólk, 3,8 milljónir 1. af létt- mjólk, 1,4 milljónir 1. af undan- rennu, 2,1 millj. ltr. af súrmjólk og 0,6 milljónir Itr. af ijóma. Auk þess dreifir samsalan öðmm framleiðslu- vömm samlaganna sem standa að henni. Engin útborgun 150 *+ SANYO ORION XENON HITACHI Húsgögn Sjonvarps, video- og ferðatæki. Heimilistæki. Engin útborgun og eftirstöðvar á 1—11 mánuðum til handhafa IEURO KRIiDIT GAGGENAU bára Norsku ajungflak. Club8 Rowenta IGNIS Electrolux sængurnar og koddarnir Opið mánud.-fimmtud. 9.00-19.00. Föstudaga 9.00-20.00. Laugardaga 10.00-16.00. I Eiðistorgi 11 - sími 622200 RAFSUÐUVELAR stórar— smáar Eigum margar staerðir CEA rafsuðuvéla fyrirliggjandi. Vélarnar eru hentugar bæði fyrir vélsmiðjur, verktaka og heimavinnandi smiði. vara. Leitið nánari upplýsinga. S. STEFÁniSSON & CO. HF. Grandagarði 1 b, sími 27544. RITVINNSLUKERFIÐ Ritvinnsla er nú fastur liður í störfum á flestum skrif- stofum. Ritvinnslukerfið WORD er eitt öflugasta og mest notaða ritvinnslukerfið hérlendis. Auk hefð- bundinna ritvinnsluaðgerða býður Word m.a. upp á samruna skjaia ,,merging" stafsetningarleiðréttingar og fjölbreyttar útiitsgerðir sama skjals, ,,style sheet". Tilgangurþessa námskeiðs er tvíþættur. Annars veg- ar að þjálfa þátttakendur í notkun ritvinnslukerfisins WORD en einnig að kenna uppsetningu skjala og bréfa, með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Word býður uppá. Efni: — Helstu skipanir kerfisins — íslenskir staðlar — Æfingar — Helstu skipanir stýrikerfis Námskeiðið er ætlað öllum notendum IBM einkatölva eða samhæfðra véla. Leiðbeinandi er Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari. Auk þess að hafa kennt notkun fjölda ritvinnslukerfa hefur Ragna mikla reynslu sem ritari. Tíml: 3.-6. nóvember, kl. 13.30—17.30. Stjömunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.