Morgunblaðið - 28.10.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986
37
* Dóra Gunnarsdóttir, fisk-
matsmaður, 43 ára, Hlíðargötu 38,
Fáskrúðsfirði. Maki: Guðmundur
Hallgrímsson.
Próflgör Sjálfstæðisflokksins
í Austurlandskjördæmi, vegna
* Laufey Egilsdóttir, lyúk-
runarfræðingur, 39 ára, Miðfelli
1, Fellabæ. Maki: Þorsteinn P. Gú-
stafeson.
* Egill Jónsson, alþingismað-
ur, 56 ára, Seljavöllum A-Skafta-
fellssýslu. Maki: Halldóra
Hjaltadóttir.
framboðs tU Alþingiskosninga að
vori, fer fram dagana 31. októb-
* Pétur Stefánsson, verk-
fræðingur, frá Bót í Hróarstungu,
47 ára, Markarflöt 24, Garðabæ.
Maki: Hlíf Samúelsdóttir
* Einar Rafn Haraldsson,
framkvæmdastjóri, 40 ára, Sól-
völlum 10, Egilsstöðum. Maki:
Guðlaug Ólafsdóttir.
* Rúnar Pálsson, flugumdæ-
misstjóri, 36 ára, Laugavöllum 7,
Egilsstöðum. Maki: Jónína Einars-
dóttir.
er og 1. nóvember nk. Kjörstaðir
verða á Höfn, Breiðdalsvík, Fá-
skrúðsfiðri, Reyðarfirði, Eski-
fírði, Norðfirði, Seyðisfírði,
Borgarfirði, Egilsstöðum, Jök-
uldal og Vopnafirði. Atkvæðis-
rétt hafa allir fuUgildir
félagsmenn sjálfstæðisfélaga í
* Hrafnkell A. Jónsson, form.
Verkamannafélagsins Árvakurs,
38 ára, Fögruhlíð 9, Eskifirði. Maki:
Sigríður Ingimarsdóttir.
* Sverrir Hermannsson, ráð-
herra, 56 ára, Einimel 9,
Reykjavík. Maki: Gréta Kristjáns-
dóttir.
kjördæminu, 16 ára og eldri, sem
og stuðingmenn, sem kosninga-
rétt hafa i kjördæminu og
undirrita stuðningsyfirlýsingu
við Sjálfstæðisflokkinn.
Nánari upplýsingar um tilhögun
prófkjörsins, kjörstaði á kjördögum
* Kristinn Pétursson, fram-
kvæmdastjóri, 34 ára, Brekkustíg
4, Bakkafirði. Maki: Hrefna Sigrún
Högnadóttir.
* Tryggvi Árnason, fram-
kvæmdastjóri, 35 ára, Kirkjubraut
26, Höfn. Maki: Hreindfs Elva Sig-
urðardóttir.
sem og utankjörstaðakosningu
verða birtar í félagsmáladálkum
Morgunblaðsins og Igördæmisblað-
inu Þingmúla.
Tíu einstaklingar gefa kost á sér
í prófkjörið. Þeir eru, taldir í 3taf-
rófsröð:
Sjálfstæðisflokkur Austurlandskjördæmi:
Prófkjör 31. október
:::4 m
úImUuÚímuéuJ
FYRIR STJORNENDUR
Meginmaritmíó ALVIS er aó vera stjórnunartæki
en ekkt efngöngu bókhaldskerfí. Tíi þess aö því
markmiði sé náð veröá stjórnendur aö kunna aö
notfæra sér möguleika ALVÍS, gera sér grein fyrir
þeim upplýsingum sem ALVÍS geymir og hvernig
þeir geta notfært sér þetta kerfi vió stjórnun fyrir-
tækja.
Markmið: Að kenna stjórnendum á þá þætit
ALVÍS, sem þeir eiga að nota.
Efni: Kennd notkun fyrirspurna, uppgjöra, áætlana,
skýrslugeröa og arðsemisútreikninga á vöruflokk-
hátttakendun Stjórnendur fyrirtækja, sem hafa
tekið ALVÍS f þjónustu sína og hafa áhuga á aö
nota þaó sem stjórnunartæki.
Leiðbeinandi: Björgvin B. Schram, viðskiptafræð-
ingur frá Háskóla íslands 1971, starfar nú sem
framkvæmdastjóri hugbúnaöarfyrirtækisins Kerfis
Tími: 8 klst. 3,“4. nóvember, kl> 13.30—17.30.
Stiómunarfélag Islands
sA»»r»w«wm 15 * S«w «EttO 66
1
Einhverjum kalt. .
Hinir landskunnu hitablásararfrá
Hitablásarar:
Themtozone:
Geislaofnar:
Kambofnar:
Viftur:
tilnotkunar: iðn.húsnœði, nýbyggingum, skipum,
— lúguop, hurðarop, o.JT.
— svölunt, garðhúsum, lagerhúsnœði.
— skipum, útihúsum, rökum stöðum.
— skrifstofum, iðnaðar- og lagerhús-
2 ktf.
I /flSfl
,4.5 k»v.l/«sfl-
Stærðir: 2—23 kw. 1 fasa og 3 fasa.
Talið við okkur. - Við vitum allt um hitablásara.
•JTRÖNNING
Sundaborg,
sími 84000