Morgunblaðið - 28.10.1986, Page 8

Morgunblaðið - 28.10.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1986 í DAG er þriðjudagur 28. október, sem er 301. dagur ársins 1986. Tveggja postu- lamessa. Árdegisflóð í Reykjavik kl. 2.44 og síðdegisflóð kl. 15.00. Sól- arupprás í Rvík. kl. 8.57 og sólarlag kl. 17.25. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 9.27. (Almanak Háskól- ans.) Því að orð Drottíns er áreiðanlegt, og öll verk hans eru i trúfestri gjörð. (Sálm. 33,4.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ 6 1 ■ ■ 7 8 9 10 m tl ■ 13 14 15 ■ 10 r.ÁRÉTT: - l. Ltúlka, C. ceðla, G. «arður, 1. reið, O.flátíð, ll.Iikams- lilntí, 12. Iiáttur, 14. myrkur, 16. hiwgir. I .OÐRÉT: — 1. Cgn, S. ovðng, 8. málmur, 4. (udda, 7. fijóta, 0. fæð- ir, 10. riæmt, 18. grúi, 15. öðlast. i>AUSN SÍÐUSTU KKOSSGÁTU: i .ÁRÉTT: — 1. raapur, G. Icá, 6. itlórar, 0. kóp, 10. l'a, 11. jn, 12. Cia, 13. tisli, 15. ónn, 17. apanna. laÓÐRÉTT: — 1. rekkjuna, 2. skóp, 3. pár, 4. rýrast, 7. lóna, 8. afi, 82. finn, 14. lóa, 16. NN. ÁRNAÐ HEILLA 17A ára afmæii. í dag, 28. I U október er sjötugur Pétur Pálsson húsasmiður, Safamýri 36 hér í bænum. Hann og kona hans, Kristín Guðlaugsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar á Kjarrvegi 10 í Fossvogs- hverfí. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því að í gær myndi hafa náð að hlýna á landinu, en strax í nótt er leið myndi veður aftur fara kólnandi. í fyrrinótt var frost nokkurt norður á Staðarhóii, mældist 12 stig, en hér í Reykjavík var eins stigs næturfrost. Hvergi á landinu hafði úrkoma verið teljandi um nóttina. A sunnudaginn mældi sólar- mælir Veðurstofunnar sólskin hér í bænum í 2 klst. og 40 mín. Snemma í gær- morgun var brunagaddur vestur í Frobisher Bay, mínus 20 stig. Frost var 4 stig í Nuuk. SPILAKEPPNI Verka- kvennafél. I'Vamsóknar og starfsmannafél. Sóknar verð- ur annaðkvöld í Sóknarsaln- um. Þetta er annað epila- lcvöldið í þriggja kvölda keppni í félagsvist. Byijað verður að spila ld. 20.30. KÁRSNESSÓKN. í kvöid verður spilakvöld í safnaðar- heimilinu Borgum. Byijað verður að spila kl. 20.30 og verður spiluð félagsvist. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16, er opin á morgun, miðviku- dag, kl. 17-18. Kallað á stjórnvöld að leysa síldarmálið: „Alvörusíldarviðræður Þjóðin bíður :aú með öndina íi Mlsinum eftir að sjá framsóknarmaddömuna caka Gorbachev ii karphúsið á alvöruleiðtogafundi. KVENFÉLAG Bústaða- GÓknar ætlar að efna til árlegs basars sunnudaginn 2. nóvember næstkomandi í' safnaðarheimilinu. Er undir- búningur hafínn. Er þeim bent á sem vilja gefa kökur eða basarmuni, að tekið verð- ur á móti þeim í safnaðar- lieimilinu á laugardaginn kemur rnilli kl. 10 og 13 og á basardeginum, 2. nóvemb- er, frá Id. 11.______ FRÁ HÖFNINNI____________ Á SUNNUDAG fór Xyndill úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Togarinn Arínbjörn hélt aftur til veiða. Fjallfoss kom utan og hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri. í gær kom togarinn Ásgeir inn af veiðum til lönd- unar svo og togarinn Ásþór. Þá kom togarinn Engey úr söluferð til útlanda. Skafta- fell fór á ströndina og nokkur loðnuskip komu inn til lönd- unar. [VIINNINGARSPJÖLP MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyflabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, I.yQabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Iljá Sigfnð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. [CvöM-, (intur- 09 1 lelgarþjónusto apótakanna i Reykjavik dagana 24. október til 30. október að báðum ciögum meðtöldum or i I-augavegs Apóteki. Auk |>ess ] er HoRsa Apótek opið til 1:1. 22 alla daga vaktvikunnar nema cunnudag.'ueknastofur oru lokaðar i iaugardög- nm og iialgidögum, an Iiasgt ar að ná sambandl við Ijaknl ó Göngudeild l-sndspltalans alla virka daga Id. 20- 21 og á Isugardögum frá kl. 14-16 slmi 29000. liorgarspftaiinn: Vakt írá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem okki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans ’sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeiid) sinnir .lösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (slmi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Únnmlsaðgarðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hallsuvamdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 f tannlæknastofunni Barónstíg 5. Úruemlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) f síma 622280. Miliiliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfe ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kt. 21- 23. Simi 91-28539 - slmsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenns: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftlamamas: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nssspótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabasr: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hsfnsrfjörður Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflsvfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgídaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrsnes: Uppl. um læknavakt í slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKl, T]amarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðlelka, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. itvennsathvarf: Opið nllan nólarhrínginn, simi 21205. Hú8askjól og aðstoð við konur sem beittar hafá verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið íyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opln virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og 3krifstofa Álandi 13, simi 688620. tvennaréógjöfin Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, simi 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir I Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem ersami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadslldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunsriækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Helmsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fssðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllö hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavikur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Ksflsvlk - sjúkrahúslö: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akursyri - ojúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga Id. 15.30 - 16.00 og 19.00 -- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofuslmi frá líl. 22.00 - Ö.00, aimi 22209. 3ILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hKa- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabðkasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóðmlnjasafnlð: Opiö þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn Islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbökasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyran Oplð sunnudaga kl. 13-15. Borgarfoókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00-16.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þinghottsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöslssfn - sérútlán, þingholtsstræti 29a slmi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmassfn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim -Sólheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrír fatlaða og aldraða. Símatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. slmi 27640. Opið ménu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Oplð mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaössafn - Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafnlð Geröubergl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára böm fimmtud. kl. 14—15. iéorræna [iúsM. Itókasafnlð. 13-19, nunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæ|arsafn: Opið tim Itelgar I september. Sýning I Pró- fes8orshúsinu. Ásgrimssafn Tergstaðestræti 74: Opið uunnudaga, jiriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar vtö Sigtún or opið bríðjudaga, iimmtudaga og augardaga Itl. 2-4. Jstasafn Elnars iónssonsr er opið 'augardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn or opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurössonar ( Kaupmannahðfn er optð mið- vikudaga til föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. K(arvalsstsölr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bökasefn Kópevogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír böm é miðvikud. kl. 10-11. Slminn er 41577. Néttúrufræöistofa Kópevogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJömlnjMefn islands Hafnarfiröi: Opiö I vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyri slmi 90-21840.Siglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir I Reykjavflt: Sundhöllln: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—16.30. Vesturbæjaríaug: Vlrka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8^16.30. Fb. Breiðhofti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. VarmérUug I Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudega kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Bundhöil Keflsvfkur er opin mánudaga - flmmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Surxfleug Kópevoge. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvlkudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlsug Hafnarflaröar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga fré kl. 9-11.30. SuncUaufl Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundtaug Ssftjsmsmsss: Opin mánud. - föetud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.