Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986
35
Sjálfstæðisflokkur Norðurlandi vestra:
Framboð ráðið
um helgina
Stefán A. Jónsson formaður kjördæmisráðs
STEFÁN Á. Jónsson var kjörinn
formaður Kjördæmisráðs Sjálf-
stæðisflokksins í Norðurlandi
vestra á aðalfundi ráðsins fyrir
skemmstu. Aðrir í stjórn vóru
kjörnir: Ágúst Sigurðsson, Geita-
skarði, Axel Axelsson, Siglufirði,
Þorgrimur Danielsson, Tanna-
stöðum og Þórarinn Þorvalds-
son, Þóroddsstöðum. Stefnt er
að því að ákveða framboð Sjálf-
Fundurum
merkingu
matvæla
MANNELDISFÉLAG íslands
boðar til almenns fundar um
merkingar matvæla og annarra
neysluvara á íslenskum markaði
miðvikudaginn 26. nóvember kl.
20.30 í stofu 101 i Odda, hug-
vísindahúsi Háskóla íslands.
Oddur R. Hjartarson dýralæknir,
framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir-
lits Reykjavíkursvæðis, kynnir
hvaða kröfur eru gerðar til merk-
inga matvæla hérlendis og hvetju
er helst ábótavant. Valdimar
Brynjólfsson dýralæknir, fram-
kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits
Eyjafjarðarsvæðis, lýsir skoðunum
sínum á framtíðarþróun matvæla-
löggjafarinnar hvað varðar kröfur
um merkingar og eftirlit með þeim.
Elín Hilmarsdóttir, matvælafræð-
ingur, kynnir fyrirhugaða könnun
Félags íslenskra iðnrekenda og
Neytendasamtakanna um merking-
ar matvæla á íslenskum markaði.
stæðisflokksins í kjördæminu á
fundi ráðsins næst komandi laug-
ardag, 29. nóvember.
í ályktun, sem aðalfundur Kjör-
dæmisráðs gerði, segir m.a.:
„Fundurinn vekur sérstaka at-
hygli á því að Sjálfstæðisflokkurinn
átti frumkvæði að þeirri þjóðarsátt
er náðist í kjaramálum á sl. vetri
og á mikinn þátt í hjöðnun verð-
bólgu og meiri stöðugleika í
efnahagsmálum en þekkst hefur
hér á landi um árabil...
Fundurinn telur að við gerð kom-
andi kjarasamninga sé meðal
brýnustu viðfangsefna að bæta hag
inna lægst launuðu svo og að
tryggja kaupmátt þeirra launa er
um verður samið, þó ekki á þann
veg að stjóm efnahagsmála fari úr
bönndum.
Gæta verður aðhaldssemi í ríkis-
fjármálum og stemma stigu við
útþenslu ríkiskerfísins."
m t
Jónas Ingimundarson píanóleikari og Kristinn Sigmundsson söngvari.
Litprentuö kort eft-
ir Siguijón Olafsson
LISTASAFN Siguijóns Ólafsson-
ar hefur látið gera tvö ný lit-
prentuð kort með verkum eftir
Sigurjón.
Önnur myndin, Víkingur, var
gerð árið 1951, en hin sem ber
heitið Lífslöngun er frá árunum
1961 og 1962.
Prentun annaðist prentsmiðjan
Grafík h.f. Listaverkakortin eru í
sömu stærð og fyrri kort safnsins,
20x16 sm. Þau fást hjá safninu í
Laugamesi, í Rammagerðinni,
Hafnarstræti 19 og hjá Máli og
menningu.
Tónleikar
á Hvolsvelli
KRISTINN Sigmundsson
söngvari og Jónas Ingimundar-
son píanóleikari halda tónleika
í
félagsheimilinu Hvoli, Hvol-
svelli nk. fimmtudagskvöld og
hefjast þeir kl. 21.00.
Tónleikamir eru á vegum Tón-
listarskóla Rangárvallasýslu, en á
þessu hausti eru tíu ár Iiðin frá
stofnun hans. Af því tilefni hélt
Jónas píanótónleika að Hvoli nú
í október sl. Þeir Kristinn og Jóri-
as hafa farið víða undanfarin ár,
en þetta mun í fyrsta skipti sem
þeir koma fram saman í Rangár-
vallasýslu.
Nú fyrir helgina kom út ný
hljómplata með söng Kristins við
undirleik Jónasar og munu þeir
flytja hluta þess efnis sem þar er
að fínna á tónleikunum. Á efnis-
skránni verða íslensk lög, ný og
gömul, erlend lög af ýmsu tagi
og atriði úr ópemm m.a. Carmen
og Faust.
Vfldngur
smáauglýsingar
— smáauglýsingar
smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ Glitnir 598611267=1.
I.O.O.F. 7 = 16811268'A = Bi.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Listskreytingahönnun
Myndir, skilti, plaköt og fl.
Listmálarinn Karvel s. 77164.
Raflagnir — Viðgerðir
S.: 687199 og 75299
Múrviðgerðir
og flisalagnir. Sími 36467.
IOGT
St. Eininginnr. 14
Fundur i kvöld kl. 20.00 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu. Bræðra-
kvöld með Bræðradagskrá og
veitingum. Félagar fjölmennið.
Æ.T.
□ Helgafell 598611267 VI - 2
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Breski miðillinn Carmen Rogers
heldur skyggnilýsingarfund kl.
20.30 fimmtudaginn 27. nóv. á
Hótel Hofi við Rauðarárstig.
Uppl. á skrifst. og í síma 18130.
Stjórnin.
I.O.O.F. 9 = 16811267’/? = Bi.
KFUMogKFUK
Málstofa i kvöld 26. nóvember
kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2b.
Umræðuefni: Ofbeldi á börnum
og réttur þeirra. Framsögu hafa
Amfríður Guðmundsdóttir og
Gunnar Rúnar Matthíasson,
guðfræöingar. Umræður. Allir
velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Frá Ferðafélagi íslands
Fyrsta kvöldvaka vetraríns verð-
ur haldinn miðvikudaginn 26.
nóv. nk. í Risinu, Hverfisgötu
105.
Helgi Bjömsson, jöklafræðingur
sér um efni kvöldvökunnar í
máli og myndum og ætlar hann
að „svipast um fjaliaklasa undir
jöklum".
Sagt mun frá ferðum um jöklana
(Hofsjökul, Vatnajöku! og Mýr-
dalsjökul) og svipast um á
yfirborði og jökulbotni og forvitni
svalað um áöur óþekkt landslag.
Þetta er einstakt tækifæri til
þess aö kynnast því nýjasta f
jöklarannsóknum á fslandi og
ekki blasir landslag undir jöklum
við augum feröamannsins.
Tryggvi Halldórsson sér um
myndagetraun. Aðgangur kr.
100. Veitingar i hléi.
Allir velkomnir félagar og aðrír.
Ferðafélag fslands.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miðvikudags-
kvöld, kl. 20.
raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
þjönusta húsnæöi óskast tifkynningar
Iðnaðarmenn — verslunareigendur Fjármálaráðgjöf aðstoðar einstaklinga, sem eru með sjálfstæðan rekstur við fjármála- stjórn. Áramótin nálgast. Losið ykkur við óreiðuna og byrjið nýtt ár á skipulegan hátt. Það borgar sig. Hafið samband í síma 91-622211, kl. 15.00- 18.00. Fjármálaráðgjöf, Grundarstíg 2. íbúð óskast Fullorðin kona sem getur látið í té heimilisað- stoð óskar eftir að taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Upplýsingar veittar í síma 20209. Reykjavík Óska eftir stórri íbúð eða húsi í 6-9 mánuði frá 1. desember. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R — 5008“ sem fyrst. Afsakið en við lokum í nokkra daga vegna flutninga. Við opnum aftur á mánudag — 1. des. á Skúlagötu 61, 3. hæð. Finnur P. Fróðason innanhúsarkitekt FHI, Skúlagötu 61, pósthólf 1127, 121 Reykjavík, sími 29565.