Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 21 Heimsfrægnr fiðluleik- ari leikur með Sinfóníu- hljómsveit Islands GYORGY Pauk, hinn heimsfrægi ungverski fiðluleikari, leikur ein- leik með Sinfóníuhljómsveit íslands á tónleikum sveitarinnar í Háskólabíói nk. fimmtudags- kvöld. Pauk leikur einleik á Fiðiukonsert í e-moll, op. 64 eftir Mendelssohn. Önnur verk, sem flutt verða á tónleikunum eru forleikur óperunnar Oberon eft- ir Weber og tónaljóðið Svo mælti Zaraþústra, eftir Richard Strauss. Stjórnandi verður grísk-þýski hljómsveitarstjórinn Miltiades Caridis. Gyorgy Pauk er fæddur í Búda- pest og hóf komungur nám í fíðluleik við Franz Listz tónlistar- háskólann í fæðingarborg sinni. Hann hefur leikið víða um lönd og unnið til margra verðlauna. Hann hefur verið búsettur í Englandi síðan árið 1961. Stjómandi Sinfóníuhljómsveitar- innar á fimmtudagskvöld verður Miltiades Caridis. Hann stjómaði fyrstu tónleikum sveitarinnar á síðasta starfsári. Caridis er af grísk-þýskum ættum. Hann hefur starfað víða sem hljómsveitarstjóri, meðal annars um tíma í Danmörku og í meira en áratug í Osló. Caridis hefur meðal annars hlotið viðurkenningu sem kennd er við ungverska tónskáldið Béla Bartók. Tónleikamir á fimmtudagskvöld verða fímmtu tónleikamir af átta áskriftartónleikum á fyrra misseri þessa starfsárs Sinfóníuhljómsveit- ar íslands. (Fréttatilkynning). Miltiades Caridis, hljómsveitar- stjóri. NÝTT SÍMANÚMER 69-11-00 Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033 ÍLI d Góð bók Sigling Dagfara eftir C. S. Lewis. Þriðja bókin um töfra- landið Narníu. Játvarð- ur og Lúsía fara í ævintýralega sjóferð með Kaspían konungs- syni. Með í för er þeirra leiðinlegi frændi, Elfráður Skúti. CS.LtWib á, Alþýðubankinn á Blðnduósi Alþýðubankinn hf Alþýöubankinn á Blönduósi hefur starfsemi sína fimmtudaginn 27. nóv. 1986. Afgreiðslutími er kl 9:15-16:00 virka daga og 17:00-18:00 á fimmtudögum. Bjóöum ykkur velkomin í viöskipti og bendum sérstaklega á fjölbreytilega valkosti ' innlánskjörum. Auk almennra reikninga vekjum viö athygli á æskusparnaði, lífeyris- sparnaði og stjörnusparnaöi. I tilefni dagsins, fyrir alla landsmenn BÚMANNSBÓKlN, nýr innlánsreikningur sem sameinar kosti söfnunarreiknings og geymslureiknings á afbragöskjörum. Nánari upplýsingar á öllum afgreiöslustööum í Reykjavík, Akureyri, Akranesi, Húsavík og nú á Blönduósi. Viö gerum vel viö okkar fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.