Morgunblaðið - 26.11.1986, Page 21

Morgunblaðið - 26.11.1986, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 21 Heimsfrægnr fiðluleik- ari leikur með Sinfóníu- hljómsveit Islands GYORGY Pauk, hinn heimsfrægi ungverski fiðluleikari, leikur ein- leik með Sinfóníuhljómsveit íslands á tónleikum sveitarinnar í Háskólabíói nk. fimmtudags- kvöld. Pauk leikur einleik á Fiðiukonsert í e-moll, op. 64 eftir Mendelssohn. Önnur verk, sem flutt verða á tónleikunum eru forleikur óperunnar Oberon eft- ir Weber og tónaljóðið Svo mælti Zaraþústra, eftir Richard Strauss. Stjórnandi verður grísk-þýski hljómsveitarstjórinn Miltiades Caridis. Gyorgy Pauk er fæddur í Búda- pest og hóf komungur nám í fíðluleik við Franz Listz tónlistar- háskólann í fæðingarborg sinni. Hann hefur leikið víða um lönd og unnið til margra verðlauna. Hann hefur verið búsettur í Englandi síðan árið 1961. Stjómandi Sinfóníuhljómsveitar- innar á fimmtudagskvöld verður Miltiades Caridis. Hann stjómaði fyrstu tónleikum sveitarinnar á síðasta starfsári. Caridis er af grísk-þýskum ættum. Hann hefur starfað víða sem hljómsveitarstjóri, meðal annars um tíma í Danmörku og í meira en áratug í Osló. Caridis hefur meðal annars hlotið viðurkenningu sem kennd er við ungverska tónskáldið Béla Bartók. Tónleikamir á fimmtudagskvöld verða fímmtu tónleikamir af átta áskriftartónleikum á fyrra misseri þessa starfsárs Sinfóníuhljómsveit- ar íslands. (Fréttatilkynning). Miltiades Caridis, hljómsveitar- stjóri. NÝTT SÍMANÚMER 69-11-00 Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033 ÍLI d Góð bók Sigling Dagfara eftir C. S. Lewis. Þriðja bókin um töfra- landið Narníu. Játvarð- ur og Lúsía fara í ævintýralega sjóferð með Kaspían konungs- syni. Með í för er þeirra leiðinlegi frændi, Elfráður Skúti. CS.LtWib á, Alþýðubankinn á Blðnduósi Alþýðubankinn hf Alþýöubankinn á Blönduósi hefur starfsemi sína fimmtudaginn 27. nóv. 1986. Afgreiðslutími er kl 9:15-16:00 virka daga og 17:00-18:00 á fimmtudögum. Bjóöum ykkur velkomin í viöskipti og bendum sérstaklega á fjölbreytilega valkosti ' innlánskjörum. Auk almennra reikninga vekjum viö athygli á æskusparnaði, lífeyris- sparnaði og stjörnusparnaöi. I tilefni dagsins, fyrir alla landsmenn BÚMANNSBÓKlN, nýr innlánsreikningur sem sameinar kosti söfnunarreiknings og geymslureiknings á afbragöskjörum. Nánari upplýsingar á öllum afgreiöslustööum í Reykjavík, Akureyri, Akranesi, Húsavík og nú á Blönduósi. Viö gerum vel viö okkar fólk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.