Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 33 Stuttar þingfréttir Heimilis- o g hússtjórn- arfræðsla Sverrir Hermannsson, mennta- málaráðherra, hefur skipað þriggja manna nefnd til að gera áætlun um nám í hússtjórnar- og heimilis- fræðum í framhaldsskólum, einkum Qöibrautarskólum. Formaður nefndarinnar er Þór Vigfússon, skólameistari, en með honum starfa Ingibjörg Þórarinsdóttir, skóla- stjóri, og Gerður Hulda Jóhanns- dóttir, hússtjómarkennari. Menntamálaráðherra segir í svari við fyrirspurn frá Þórami Sigur- jónssyni (F.-Sl.), að aðsókn að hússtjómarskólum hafí farið stöð- ugt minnkandi. Ekki hafi reynst fært, af þessum sökum, að halda uppi hússtjómarfræðslu í samræmi við gildandi lög þar um. Þessvegna sé stefnt að því að færa þetta mikil- væga nám inn f almenna fram- haldsskóla. Fasteigna- og skipasala Fram hefur verið lagt stjómar- frumvarp til að taka af öll tvímæli um að fasteignasala skuli skylt að leggja fram tryggingu fyrir greiðslu kostnaðar og tjóns, sem viðskipta- menn hans kunna að verða fyrir af hans völdum, samanber 5. tölu- lið 1. málsgreinar 2. greinar laga um þetta efni. Ákvæði þetta skal ótvírætt ná til allra þeirra sem þessa starfssemi stunda, hvort sem þeir hafa starfað lengur eða skemur á þessum vettvangi. Borðtennis Friðjón Þórðarson, Ólafur Þ. Þórð- arson og Pálmi Jónsson hafa flutt frumvarp til breytinga á lögum um tollskrá, þessefnis, að tollur af borð- tennisbúnaði lækki úr 50% í 35%. Skólanefndir Skúli Alexandersson hefur flutt frumvarp, þessefnis, að skólanefnd- ir í kaupstöðum og kauptúnahrepp: um skuli skipuð fimm mönnum. I gildandi lögum eru skólanefndir í sveitarfélögum með undir 900 íbúa skipaðar þremur mönnum. ’ffr' t Rannsóknarskipið Fengur í Reykjavlkurhöfn. Nú er gert ráð fyrir þvi, að skipið fari á ný til Græn- höfðaeyja og verði þar i eitt ár. Fyrirspurnir Orðaskak á þingi um þróunarhjálp Stöðugildi á heilbrigð- isstofnunum Kolbrún Jónsdóttir (A.-Ne.) spyr heilbrigðisráðherra: 1) Hvað eru mörg stöðugildi hjúkrunarfræð- inga, sjúkraliða og lækna á heil- brigðisstofnunum? Hvaða breyting- ar urðu á stöðugildum vegna afnáms starfsskyldu hjúkruna- rnema? Hvað er ráðið í margar af þessum stöðum? Löggjöf um heilbrigðis- mál Kristín Halldórsdóttir (Kl.- Rn.) spyr félagsmálaráðherra, hvað líði undirbúningi heildarlöggjafar sem boðuð var í upphafi Iq'örtíma- bilsins. FRAM er komið á Alþingi stjórn- arfrumvarp til laga um veitingu prestakalla, sem gerir ráð fyrir því sem meginreglu að svokaUað- ir kjörmenn í kirkjusóknum velji presta með leynilegu vali. Frum- varp sama efnis var lagt fram á Alþingi 1978-1979 en hlaut ekki afgreiðslu. I frumvarpinu segir, að kjörmenn séu sóknamefndarmenn í hlutað- Sjúkranuddarar Guðrún Helgadóttir (Abl.- Rvk.) spyr heilbrigðisráðherra: Hvers vegna var reglugerð nr. 13/1986 um menntun, réttindi og skyldur sjúkranuddara numin úr gildi? Er ný reglugerð fyrirhuguð? Sé svo, hvenær er hennar að vænta? Heimilisstörf - starfs- reynsla Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir (Kl.-Rvk.) spyr félagsmála- ráðherra: Hvað líður framkvæmd þingsályktunar um mat heimilis- starfa til starfsreynslu sem sam- þykkt var á Alþingi 22. apríl 1986? eigandi prestakalli. Ef 3/4 kjör- manna prestakallsins eru einhuga um að kalla tiltekin presta eða guð- fræðikandidat til embættis án umsóknar er það heimilt og fer þá ekki kosning fram. í slfkum tilvik- um er embættið veitt tímabundið og ekki lengur en til fjögurra ára í senn. Ákvæði er einnig í frumvarpinu, sem heimilar almennar prestkosn- NOKKURT orðaskak varð í fyr- irspurnartima í sameinuðu þingi í gær um málefni Þróunarsam- vinnustofnunar íslands og þróunarhjálp íslendinga. Sigríð- ur Dúna Kristmundsdóttir (Kl.- Rvk.) gagnrýndi harðlega, hve litlu fé væri veitt til þróunarað- stoðar og gaf í skyn, að Þróun- arsamvinnustofnunin vanrækti undirbúning nýrra verkefna með fjárskort að yfirvarpi. Hjörleifur Guttormsson (Abl.-Al.) tók í sama ingar, ef 25% atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakallinu krefjast þess að loknu vali kjörmanna. Fari almenn kosning fram þarf þátttaka að vera 50% og einhver umsælq- anda að fá helming greiddra atkvæðatil þess að kosning sé bind- andi. Á kjörmannafundi þarf umsækjandi að fá helming greiddra atkvæða séu umsælqendur fleiri en einn, en 2/3 ef einn er í kjöri, ef streng. Þingmennimir Haraldur Ólafs- son (F.-Rvk.) og Arni Gunnarsson (A.-Nv.) töldu nauðsynlegt, að fram færu ýtarlegar umræður á Alþingi um þróunaraðstoð íslendinga. Þeir lýstu báðir jrfir stuðningi við aukin útgjöld til þessa málaflokks. Gunn- ar G.Schram (S.Rn.) og Mattliías Á. Mathiesen, utanríkisráðherra vísuðu á bug sem tómum getsökum gagnrýni Sigríðar Dúnu Krist- mundsdóttur og Hjörleifs Gutt- í athugasemdum við frumvarpið segir, að ákvæðið sem heimilar al- mennar prestkosningar, ef krafa þess efnis kemur frá 25% sóknar- bama, sé ný leið „er ætti að verða til málamiðlunar og sætta hin ólíku sjónarmið þeirra, er vilja afnema alfarið prestkosningu og þeirra, er vilja óbreytt ástand." ormssonar á Þróunarsamvinnu- stofnunina. Utanríkisráðherra vakti jafnframt athygli á því, að rðuneyti hans hefði skrifað fjárveitingar- nefnd Alþingis bréf og óskað eftir því að fjárveiting til þróunaraðstoð- ar yrði hækkuð í samræmi við ályktun Alþingis. í máli utanríkisráðherra kom fram, að Þróunarsamvinnustofnun- in hefur undanfarin misseri unnið annars vegar almennt undirbún- ingsstarf vegna nýrra verkefna og hins vegar starf, sem beinst hefur að sérstökum verkefnum. Hið al- menna starf lyti að nánari stefnu- mótun varðandi val verkefna og grundvallaratriðum sem byggja bæri á. Stefnt væri að því, að ný verkefni yrðu einkum í formi íslenskrar sérfræðiþekkingar og reynslu. Áhersla yrði lögð á þróun- arsamvinnu við þau ríki, sem fátækust væru og þyrftu þvl stuðn- ings mest með. Hann sagði, að nú væri stefnt að nýjum verkefnum á Grænhöfðaeyjum. í því sambandi væri m.a. gert ráð fyrir því, að rann- sóknarskipið Fengur færi á ný til eyjanna og yrði þar um eins árs skeið. Erró: Verk fyrir íslendinga „Alþingi ályktar að fela menntamálaráðherra að taka upp viðræður við myndlistar- manninn Erró, Guðmund Guðmundsson, í þvi skyni að hann taki að sér myndlistar- verkefni fyrir tslendinga, tengd menningu, sögu, at- vinnulífi og náttúru landsins og stöðu íslands á alþjóðavett- vangi“. Þannig hljóðar þingsályktun- artillaga sem Ámi Johnsen (S.-Sl.) hefur lagt fram á Al- þingi. í greinargerð segir að Erró hafí tekið að sér ákveðin verkefni fyrir stjómvöld erlendis og stórfyrirtæki og að stíll hans höfði til þorra fólks óháð landa- mærum. Sérhæfðir hæfíleikar Errós geti nýzt íslenzkri menn- ingu og sýningarherferð á slíkum verkum á alþjóðavett- vangi tengst kynningu á landinu og markaðssókn í öðrum lönd- um. Nýtt stjómarfrumvarp gerir ráð fyrir því að almennar prestkosningar verði ekki lengur almenn regla. Endurflutt stjórnarfrumvarp: Sóknarnefndir kjósi presta 25% sóknarbarna geti óskað eftir almennri kosningu að ve™bindandi fynr 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.