Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 47 Aukakíló? Ekkert mál! Þessi karl er ekki í megrunar- hugleiðingum eins og sumir, heldur er hans helsta yndi að belgja sig út af hveiju þvi sem að honum er rétt — eins og sumir. Þetta er sæfíllinn Jens, sem er eitt vinsælasta dýrið í Dýragarðin- um í Stuttgart í Vestur-Þýska- landi. Vinur Jens og vemdari, Heinz Scharpf, segist á stundum vera smeykur um að Jens kunni óvart að glefsa í sig, en bætir við að eina lausnin sé að slengja nógu stórum fiskum upp í ginið á sæfílnum. Víst er að Jens hefur litlar áhyggjur af aukakílóunum, enda vegur hann á annað tonn. Til eru þeir hlutir, sem vert er að hugleiða, þegar þú kaupir nýjan bíl, t.d. varahlutaverð og tryggingaið- gjöld. Þeir eru margir bíleigendurnir, sem hafa vegna árekstra eða annarra óhappa þurft að kaupa vara- hluti á óheYrilegu verðí, ef þeir voru þá yfir höfuð fá- anlegir. Við hjá Bílaborg h/f höfum jafnan kappkostað að halda niðri verði, ekki bara á nýjum bílum, heldur líka á varahlutum. Sú staðreYnd að okkur hefur tekist þetta kemur með- al annars fram í því að kaskótryggingaiðgjöld MAZDA bifreiða era mun Iœgri en annarra sam- baerilegra bífreiða. Hér nefnum við dæmi um verð varahluta í nokkrar Morgunblaðið/Einar Falur gerðír MAZDA bíla: Rósa Halldórsdóttir. Henný Pétursdóttir og Kára Vil- hjálmsdóttir. Frambrettí á MAZDA 323 '81—85 kostar 7.240 krónur. Hvað kostar frambretti á bílinn þinn? Sinawik- konur halda skemmtun Framíjós á MAZDA 323 '86—87 kostar 3.539 krónur. Hvað kostar framljós á bílínn þinn? Fyrir skömmu héldu Sinawik- konur í Reykjavík skemmtun í Súlnasal Hótel Sögu. Á dagskrá skemmtunarinnar var ýmislegt til gamans gert, en m.a. var haldin tískusýning, en á henni sýndu nokkrar konur úr röðum samtak- anna föt frá reykvískum verslunum. Skemmtunin þótti takast hið besta, en hana sóttu hátt á þriðja hundrað manns. í Sinawik í Reykjavík eru um 150 konur, en þær eru allar eiginkonur meðlima í fótvan/s-samtökunum. Er nafnið enda fengið með því að rita „Kiwanis" aftur á bak. Að sögn formanns Sinawik í Reykjavík, Önnu Sigríðar Jensen, hefur félagið það að markmiði að styðja við bakið á eiginmönnunum, en þar fyrir utan hafa félagskonur staðið fyrir ýmiskonar líknarstarf- semi sjálfar. Hafa þær m.a. gengist fyrir aðstoð við einhverf böm og Félags lamaðra og fatlaðra. Bryndís Einarsdóttir og Ingibjörg Hallgrímsdóttir, vel búnar fyrir veturinn. á MAZDA 626 '83^87 kostar 2.337 krónur. Hvað kostar grill á bílinn þinn? Kúplíngsdiskur í MAZDA 323 kostar 1.246 krónur. Hvað kostar kúplings- dískur í bílinn þinn? í MAZDA 323 '81—85 kosta 1.068 krónur. Hvað kosta bremsu- borðar í bílinn þinn? COSPER BILABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SlMI 68-12-99 Þú mátt ekki líta niður f vatnið, frænka. Fiskarnir gætu fælst við það. l’úlíllflíS 4| ■»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.