Morgunblaðið - 26.11.1986, Side 34

Morgunblaðið - 26.11.1986, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 i | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar í Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað frá 1. jan. 1987 eða eftir nán- ara samkomulagi. Góð vinnuskilyrði. Uppl. gefa framkvæmdastjóri í síma 97-7402 og 97-7468 og hjúkrunarforstjóri í síma 97- 7403. Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. Húsvörður óskast Húsfélag í 8 hæða húsi óskar að ráða hús- vörð frá 1. janúar 1987. Starf sem hentar vel fyrir roskin hjón . Þriggja herbergja íbúð fylgir. Tilboð merkt: „Húsvörður 1894“ óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir 5. desember. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Starfsmaður Vantar starfsmann til verksmiðjustarfa hjá Ewos hf., Korngarði 12, Reykjavík. Verður að hafa meirapróf. Uppl. á staðnum hjá verksmiðjustjóra. Ewos hf. Starfsfólk óskast til eldhúss og mötuneytis (vaktavinna). Upplýsingar gefnar í Leikhúskjallaranum nk. föstudag og laugadag frá kl. 14.00-17.00. Gengið inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn. Járniðnaðarmenn og menn vanir járniðnaði óskast til starfa í vélsmiðju okkar. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 75502. Listsmiðjan hf., Skemmuvegi 16, Kópavogi. Viðgerðir á Ijósritunarvélum Okkur vantar starfsmann í tæknideild. Starf- ið felst í eftirliti og viðgerðum á Ijósritunarvél- um hjá viðskiptavinum okkar og á verkstæði. Við leitum að: Snyrtilegum, laghentum starfsmanni sem á gott með að umgangast fólk. Reynsla í viðgerðum Ijósritunarvéla eða skyldra tækja æskileg. Við bjóðum: Áhugavert starf, góða vinnuað- stöðu og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar veitir Reynir Guðmundsson deildarstjóri, á staðnum ekki í síma. GÍSLI J. JOHNSEN SF. NVBÝlAVEGi 16 • PO BO> 39’ • 202 KOPAVOGUB • SiN'f 6ii222 n Markaðshjálp óskast til að kynna og selja vörur fyrir bíla og aðrar vélar á Reykjavíkursvæðinu og um allt land. Vara sem flestir hafa hag af að nota. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Mark- aðshjálp — 1730“ strax. Viðskiptafræðingur Ríkisfyrirtæki leitar að viðskiptafræðingi til starfa sem fyrst. Um er að ræða sjálfstætt og skemmtilegt starf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. nóv- ember merkt: „Ð — 1731“. Sölumaður Við erum að leita að duglegum sölumanni til sölu á sælgæti. Viðkomandi verður að hafa bíl til umráða, geta unnið sjálfstætt, eiga gott með að umgangast fólk og hafa góða framkomu. Góð laun fyrir duglegan sölumann. H E I L D V E R S S: 688688 Tvftug stúlka með stúdentspróf og góða málakunnáttu óskareftirfjölbreytilegu og vel launuðu starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. desember nk. merkt: „A — 1895“. raöauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Snyrtistofa — snyrtivöruverslun í fullum rekstri á góðum stað í austurborg- inni til leigu. Góð velta. Uppl. á fasteignasölunni Hátúni, Suðurlands- braut 10, Rvk., símar 21870, 687808 og 687828. Blárefir Úrvals lífdýr til sölu frá loðdýrabúi í A-Húnavatnssýslu. Upplýsingar í síma 95-4544. fundir — mannfagnaöir 1 Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. nóv. 1986 kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. \ Félagið Svæðameðferð Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 27. nóvember kl. 20.30 á Austur- strönd 3. Einnig viljum við minna á opið hús á miðvikudagskvöldum kl. 20.30. Fjölmennið. Stjórnin. Sumarhúsa- og ársbústaðaeigendur í Vatnsendah verf i Kynningarfundur um byggingarmál í Vatns- endahverfi verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember 1986 kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs Fannborg 2, 2. hæð. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Undirbúningsfundur að stofnun hlutafélags um rekstur fiskmark- aðar í Reykjavík verður haldinn í Austurstræti 16, 5. hæð (inngangur frá Pósthússtræti) fimmtudaginn 27. nóvember nk. kl. 17.00. Á fundinum verða lagðar fram tillögur að stofnsamningi og samþykktum fyrir félagið. Hér með er öllum þeim, sem áhuga hafa á þátttöku í stofnun félagsins, boðið að koma á fundinn. Æskilegt er, að þátttaka verði tilkynnt í síma 18800. Reykjavík 24. nóvember 1986, Borgarstjórinn í Reykjavík. Lágafellssókn Boðað er til almenns safnaðarfundar í Hlé- garði í dag, miðvikudaginn 26. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Kaup á húsnæði fyrir safnarheimili. Sóknarnefnd. Keflavík Aöalfundur Sjálf- stæölsfélags Keflavíkur verður haldinn í Glóöinní miövikudag 26. nóv- ember kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. Albert Alberts- son, verkfræð- ingur ræöir stöðu hitaveitu Suöurnesja í nútíð og framtiö. 3. Ellert Eiriksson ræöir flokksmál. 4. Önnur mál. Stjórnin. Seltirningar — bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn í félagsheimili sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, Austurströnd 3, miövikudaginn 26. nóv. nk. kl. 20.30. Frummælendur verða: Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjóri og Víglundur Þorsteinsson, formað- ur Félags fsl. iðnrekenda. Á fundinum veröur m.a. rætt um skipulagsmál, framkvæmdir, hvaö á aö gera og hvaö ekki á aö gera, er Nesiö nógu snyrtilegt o.fl. mikilvæg bæjarmál. Allir áhugasamir bæjarbúar velkomnir. Sjálfstæðisfélögin Seltjarnarnesi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.