Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 i | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar í Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað frá 1. jan. 1987 eða eftir nán- ara samkomulagi. Góð vinnuskilyrði. Uppl. gefa framkvæmdastjóri í síma 97-7402 og 97-7468 og hjúkrunarforstjóri í síma 97- 7403. Siglufjörður Blaðberar óskast í Laugveg, Hafnartún og Hafnargötu. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. Húsvörður óskast Húsfélag í 8 hæða húsi óskar að ráða hús- vörð frá 1. janúar 1987. Starf sem hentar vel fyrir roskin hjón . Þriggja herbergja íbúð fylgir. Tilboð merkt: „Húsvörður 1894“ óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir 5. desember. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Starfsmaður Vantar starfsmann til verksmiðjustarfa hjá Ewos hf., Korngarði 12, Reykjavík. Verður að hafa meirapróf. Uppl. á staðnum hjá verksmiðjustjóra. Ewos hf. Starfsfólk óskast til eldhúss og mötuneytis (vaktavinna). Upplýsingar gefnar í Leikhúskjallaranum nk. föstudag og laugadag frá kl. 14.00-17.00. Gengið inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn. Járniðnaðarmenn og menn vanir járniðnaði óskast til starfa í vélsmiðju okkar. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 75502. Listsmiðjan hf., Skemmuvegi 16, Kópavogi. Viðgerðir á Ijósritunarvélum Okkur vantar starfsmann í tæknideild. Starf- ið felst í eftirliti og viðgerðum á Ijósritunarvél- um hjá viðskiptavinum okkar og á verkstæði. Við leitum að: Snyrtilegum, laghentum starfsmanni sem á gott með að umgangast fólk. Reynsla í viðgerðum Ijósritunarvéla eða skyldra tækja æskileg. Við bjóðum: Áhugavert starf, góða vinnuað- stöðu og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar veitir Reynir Guðmundsson deildarstjóri, á staðnum ekki í síma. GÍSLI J. JOHNSEN SF. NVBÝlAVEGi 16 • PO BO> 39’ • 202 KOPAVOGUB • SiN'f 6ii222 n Markaðshjálp óskast til að kynna og selja vörur fyrir bíla og aðrar vélar á Reykjavíkursvæðinu og um allt land. Vara sem flestir hafa hag af að nota. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Mark- aðshjálp — 1730“ strax. Viðskiptafræðingur Ríkisfyrirtæki leitar að viðskiptafræðingi til starfa sem fyrst. Um er að ræða sjálfstætt og skemmtilegt starf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. nóv- ember merkt: „Ð — 1731“. Sölumaður Við erum að leita að duglegum sölumanni til sölu á sælgæti. Viðkomandi verður að hafa bíl til umráða, geta unnið sjálfstætt, eiga gott með að umgangast fólk og hafa góða framkomu. Góð laun fyrir duglegan sölumann. H E I L D V E R S S: 688688 Tvftug stúlka með stúdentspróf og góða málakunnáttu óskareftirfjölbreytilegu og vel launuðu starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. desember nk. merkt: „A — 1895“. raöauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Snyrtistofa — snyrtivöruverslun í fullum rekstri á góðum stað í austurborg- inni til leigu. Góð velta. Uppl. á fasteignasölunni Hátúni, Suðurlands- braut 10, Rvk., símar 21870, 687808 og 687828. Blárefir Úrvals lífdýr til sölu frá loðdýrabúi í A-Húnavatnssýslu. Upplýsingar í síma 95-4544. fundir — mannfagnaöir 1 Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. nóv. 1986 kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. \ Félagið Svæðameðferð Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 27. nóvember kl. 20.30 á Austur- strönd 3. Einnig viljum við minna á opið hús á miðvikudagskvöldum kl. 20.30. Fjölmennið. Stjórnin. Sumarhúsa- og ársbústaðaeigendur í Vatnsendah verf i Kynningarfundur um byggingarmál í Vatns- endahverfi verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember 1986 kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs Fannborg 2, 2. hæð. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Undirbúningsfundur að stofnun hlutafélags um rekstur fiskmark- aðar í Reykjavík verður haldinn í Austurstræti 16, 5. hæð (inngangur frá Pósthússtræti) fimmtudaginn 27. nóvember nk. kl. 17.00. Á fundinum verða lagðar fram tillögur að stofnsamningi og samþykktum fyrir félagið. Hér með er öllum þeim, sem áhuga hafa á þátttöku í stofnun félagsins, boðið að koma á fundinn. Æskilegt er, að þátttaka verði tilkynnt í síma 18800. Reykjavík 24. nóvember 1986, Borgarstjórinn í Reykjavík. Lágafellssókn Boðað er til almenns safnaðarfundar í Hlé- garði í dag, miðvikudaginn 26. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Kaup á húsnæði fyrir safnarheimili. Sóknarnefnd. Keflavík Aöalfundur Sjálf- stæölsfélags Keflavíkur verður haldinn í Glóöinní miövikudag 26. nóv- ember kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. 2. Albert Alberts- son, verkfræð- ingur ræöir stöðu hitaveitu Suöurnesja í nútíð og framtiö. 3. Ellert Eiriksson ræöir flokksmál. 4. Önnur mál. Stjórnin. Seltirningar — bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn í félagsheimili sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, Austurströnd 3, miövikudaginn 26. nóv. nk. kl. 20.30. Frummælendur verða: Sigurgeir Sigurösson, bæjarstjóri og Víglundur Þorsteinsson, formað- ur Félags fsl. iðnrekenda. Á fundinum veröur m.a. rætt um skipulagsmál, framkvæmdir, hvaö á aö gera og hvaö ekki á aö gera, er Nesiö nógu snyrtilegt o.fl. mikilvæg bæjarmál. Allir áhugasamir bæjarbúar velkomnir. Sjálfstæðisfélögin Seltjarnarnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.