Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 23 Maður kemur í manns stað segir máltækið. Sveinbjörn og Alma með væntanlegum presthjónum í Hruna, þeim Guðrúnu Björnsdóttur og Halldóri Reynissyni. Emil Asgeirsson í Gröf afhendir presthjónunum skrautritaða möppu með nöfnum flestra sveitunga þeirra. Séra Sveinbjörn og frú Alma við standklukku sem þeim var færð að gjöf frá íbúum Hrunamannahrepps. Kirkjukórar Hreppiióla og Hraunsókna syngja undir stjórn Sigurðar Ágústssonar, undirleikari er Loftur S. Loftsson. Prófasthjónunum í Hruna haldið kveðjuhóf Syðra-Langholti. PRÓFASTHJÓNUNUM í Hruaa, frú Ölmu Ásbjörnsdóttur og séra Sveinbirni Sveinbjörnssyni og fjölskyldu var haldið kveðjusamsæti í félagsheimilinu á Flúðum sl. sunnudag. Séra Sveinbjörn hefur nú látið af störfum sem prestur i Hruna fyrir aldur sakir en hann verð- ur sjötugur í næsta mánuði. Hann messaði að Hrepphólum og Hrima á sunnudaginn. Séra Sveinbjöm Sveinbjömsson er Eyfellingur að ætt. Hann vígðist að Hruna á fardögum árið 1944 og hefur þjónað sama prestakallinu alla sína prestskapartíð eða í 42 ár en það mun vera sjaldgæft að prestar þjóni sama brauði svo lengi. Hmnaprestakall nær yfir Hruna- mannahrepp allan síðan 1944 en Hrepphólasókn tilheyrði áður Stóranúpsprestakalli. Lítil kirkja í einkaeign er auk þess að Tungu- felli en hefur lítið sem ekkert verið notuð hin síðari ár og hefur Tungu- fellssókn sem taldi fáa bæi nú verið sameinuð Hmnasókn. Þau Alma og Sveinbjöm hafa setið hið foma prestsetur og höfuð- ból með miklum myndarbrag og verið vinsæl og virt. Við sveitungar þeirra kveðjum þau nú með söknuði en þau munu flytja til Reykjavíkur í vikunni. Kveðjuhófíð var mjög fjöl- mennt, þar vom margar ræður fluttar og prófasthjónunum færðar alúðarþakkir. Þá sungu kirkjukór- amir nokkur lög undir stjóm Sigurðar Ágústssonar í Birtinga- holti. Halldór Reynisson verðandi prestur í Hmna mun taka við emb- ættinu í næsta mánuði. Sig. Sigm. Eins og sjá má var mikill mannfjöldi í kveðjuhófinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.