Morgunblaðið - 26.11.1986, Síða 29

Morgunblaðið - 26.11.1986, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 29 stollanefnd i svæði íslands hefur fyrir löngu verið horfíð frá slíku eftirliti af hálfu tollyfirvalda og mun Finnland, sem auk íslands hafði í reglum um tolleftirlit slík ákvæði, hafa fellt þau úr gildi fyrir nokkrum árum.“ Tollfrjáls svæði Samkvæmt tollalagafrumvarpinu fær ríkisstjómin heimild til að leyfa stofnun og resktur tollfrjáls svæðis. Á slíku svæði er fyrirtækj- um, jafnt innlendum sem erlend- um, gefínn kostur á að framleiða hér eða ljúka framleiðslu á ýmiss konar vamingi eða tækjum, vél- um, varahlutum og öðrum tilbún- um vömm, sem síðan yrðu fluttar á markað meðal annars til landa innan EFTA og Evrópubandalags- ins (EB). í öðm lagi er hlutverk slíkra svæða, samkvæmt skil- greiningu fmmvarpsins, að veita innlendum og erlendum fyrirtælq'- um aðstöðu til þess að geyma vömr í vörugeymslum, með það í huga að dreifa þeim síðan til ann- arra landa. Þá segir:„Ávinningur af tollfijálsu svæði er fyrst og fremst sá að ekki er nauðsynlegt að tollafgreiða viðkomandi vömr inn í innflutningslandið fyrr en innflytjandinn telur að markaður- inn geti tekið við þeim.“ í greinargerð fmmvarpsins er bent á tvo staði, sem komi helst til álita, þegar rætt sé um toll- frjáls svæði. Sagt er, að mann- virki, sem fyrir hendi séu til dæmis á Keflavíkurflugvelli, séu hvergi nærri fullnýtt. Flugvallarsvæðið megi stækka og þá sé einn kostur að stofna tollfíjálst svæði í tengsl- um við nýju flugstöðina. Þess er getið, að í sameiginlegu skipulagi Keflavíkur, Keflavíkurflugvallar og Njarðvíkur, sem gert var fyrir nokkmm ámm, sé sérstakt svæði við Keflavíkurflugvöll frátekið fyrir tollfíjálst svæði. í öðm lagi segir, að það komi mjög til greina að koma upp toll- frjálsu svæði við Reykjavíkurhöfn. I greinargerðinni er meðal annars sagt: „Við Sundahöfn í Reykjavík hefur verið komið upp mjög af- kastamiklum krana sem ætlað er í raun að þjóna landinu í heild, að því er varðar eitt flutningafyr- irtæki, og mun gera Reykjavíkur- höfti um ófyrirséða framtíð að miðstöðu vömflutninga til og frá landinu. Verði hægt að beina umflutningi milli ianda (transit) að Reykjavíkurhöfn í ríkari mæli en nú er, er ljóst að það mun gera rekstur hafnarinnar og jafn- framt innflutning landsmanna enn hagkvæmari. Telja verður fulla ástæðu til þess að mörguleiki á rekstri tollfijáls svæðis, bæði í Keflavík og eins í Reykjavík verði kannaður. Verði niðurstaðan af athugunum jákvæð ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að setja tollfrjálst svæði á stofn með til- komu þeirra lagaheimilda sem hér er lagt til að verði lögfestar." nskirkju Mótettukórinn ( Hallgrímskirkju AF ERLENDUM VETTVANGI eftir TORFA TUUNIUS Ohugur í Frökkum eftir morðið á Georges Besse árangri hefur hann orðið að grípa til þess að fækka starfsfólki verk- smiðjanna um 20.000, þrátt fyrir mótmæli launþegasamtaka. Hann var nýbúinn að láta vita að enn hygðist hann segja upp fimm þús- und manns og getur það hafa orðið morðingjunum tylliástæða. Hryðjuverk og fjölmiðlar Það er mikill óhugur í Frökkum vegna þessa morðs því mönnum er enn í fersku minni hryðjuverka- aldan frá þvi í haust. Samtökin „Action Directe“ hafa haft hægt um sig meðan það gekk yfír. Mörgum dettur í hug að það sé vegna þess að hryðjuverkasam- Frönsk samtök Hvað samtök eru þetta? Hvers vegna réðust þau á þennan mann sem hefur aldrei komið nálægt stjómmálum? „Action Directe“ merkir „beinar aðgerðir" og sam- tökin voru stofnuð í lok síðasta áratugar af fólki úr ýmsum hóp- um öfgasinnaðra vinstrimanna sem töldu að vopnuð barátta væri eina úrræðið gegn kapitalísma. Meðan hiyðjuverkamenn óðu uppi í V-Þýskalandi og á Ítalíu á átt- unda áratugnum sluppu Frakkar að mestu leyti við þennan ófögn- uð. Á fyrstu ámm sínum stóð „Action Directe" einungis fyrir sprengjutilræðum sem yfírleitt var beint gegn opinberum bygg- ingum og oftast framin að nóttu til þannig að þau voru sjaldnast mannskæð. Fyrir tveimur árum barst fréttatilkynning um að hluti af samtökunum hefði sameinast þýsku samtökunum Rauðu her- deildinni (RAF), þá fór að bera á nýjum aðferðum hjá „Action Directe". Sprengjutilræðum var haldið áfram, en nú fóru félagar samtakanna einnig að fremja morð. Hið fyrsta átti sér stað í janúar 1985, en þá var hershöfð- inginn René Audra skotinn fyrir utan heimili sitt. Næstu tvö fóm- arlömbin, annar hermaður og hinn frammámaður í frönsku vinnu- veitendasamtökunum, sluppu með naumindum undan kúlum tilræð- ismannanna. Tilræðið gegn Besse er það fjórða í röðinni. Talið er að „Action Directe" hafí klofnað og róttækari félagar samtakanna hafí gengið í lið með Rauðu herdeildinni. Þannig er tal- að um innlenda deild „Action Directe" sem heldur sér við sprengjutilræði (14 á þessu ári) en alþjóða deild skipuleggi morðin í samráði við þýsku hryðjuverka- mennina. Tilræðin em þaulskipu- lögð og lögreglunni hefur reynst erfítt að hafa hendur í hári tilræð- ismannanna þrátt fyrir vaxandi alþjóðlegt samstarf í þessum efn- um. Henni tókst reyndar að komast yfír tvenn skjalasöfn sam- takanna þar sem er safn af myndum af þekktum Frökkum og upplýsingar um venjur þeirra. Þetta em yfír 500 manns sem greinilega em á lista „Action Skömmu fyrir klukkan átta, nánudagskvöldið 17. nóvember kemur Georges Besse, forstjóri hinna ríkisreknu Renault verk- smiðja, gangandi að heimili sínu beint á móti Montparnasse kirkjugarðinum. Hann er vanur að láta einkabílstjóra sinn hleypa sér út við gatnamót og labba síðasta spölinn. Upp við kirkjugarð- inn, gegnt heimili hans, biða tvær ungar konur. Vitni segja að þær séu á aldrinum 25 til 30 ára, grannvaxnar og dökkhærðar, og af málrómnum að dæma séu þær franskar. Þegar þær sjá forstjórann nálgast draga þær upp öflugt skotvopn og hleypa af í áttina að honum. Fyrsta skotið hæfir hann í öxlina, annað í hálsinn. Konurnar hlaupa upp að honum þar sem hann liggur i blóði sínu á gangstéttinni og skjóta enn einu sinni í höfuðið. „Var þetta ekki örugglega hann?“ — „ Jú, það er alveg öruggt." George Besse, forstjóri Renault, liggur i blóði sinu eftir að honum var sýnt banatilræði fyrir utan heimili hans í París. ganga til allra, sem líklegt er að gætu orðið fyrir barðinu á hiyðju- verkamönnunum, um að hafa hægt um sig og ráða til sín lífverði, fara ekki alltaf sömu leið- ina úr vinnunni og ekki alltaf á sama tíma. Georges Besse virðist ekki hafa viljað fara að þessum ráðum. Vinir hans segja að hann hafí ekki viljað hafa lífverði í eftir- dragi og gert allt til að lifa venjulegu fjölskyldulífi. Hann var sem sagt auðvelt skotmark og hlýtur það að hafa átt sinn þátt í því að hann skyldi verða fyrir valinu. Eins var hann í mjög óvin- sælu hlutverki, því þegar hann tók við rekstri Renault verksmiðjanna fyrir tæpum tveimur árum, að beiðni Laurents Fabius, þáverandi forsætisráðherra, var fyrirtækið í mjög slæmu ásigkomulagi, tapið á rekstri þess var gífurlegt og framleiðni afskaplega léleg. Besse var búinn að vinna þarft og gott starf, enda hefur Renault veru- lega rétt úr kútnum á þessum tíma. Til þess að ná þessum tökin starfa fyrst og fremst með það fyrir augum að ódæði þeirra fái sem mesta umfjöllun í fjölmiðl- um. Ef önnur samtök eru „í sviðsljósinu" fresta þau aðgerðum um sinn. Eins er ekki ólíklegt að um verulegt samstarf evrópskra og austurlenskra hryðjuverka- manna sé að ræða. Vitað er að Georges Ibrahim Abdallah hafí haft samband við hryðjuverka- samtök á Ítalíu og í Þýskalandi. Ef um slíkt samstarf er að ræða varð varla vart við meðlimi „Acti- on Directe" í haust vegna þess að þeir voru önnum kafnir við að veita líbönsku hryðjuverkamönn- unum aðstoð. Lögregluyfírvöld segja að tilhneigingin hjá þessum öfgahópum sé sú að þeir verða æ skipulagðari og fámennari. Þvi er erfítt fyrir menn á snærum lög- reglunnar að komast inn í þessa hópa. Eins virðist alþjóðlegt sam- starf hryðjuverkahópanna líka vera að aukast en það krefst auk- ins samstarfs af hálfu lögregluliða hinna ýmsu ríkja. Onnur konan gengur upp að konu sem stendur þama stjörf af hræðslu og segir henni að hundskast í burtu. Konumar hverfa en morguninn eftir fínnst stafli af flugritum á nálægri neð- ánjarðaijámbrautarstöð, þar sem hryðjuverkasamtökin „Action Directe“ lýsa morðinu á hendur sér. Directe" yfír hugsanleg fóm- arlömb. Lífverðir Lögregluyfírvöld létu boð út

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.