Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Fáðu þér bita skilegast væri að geta stöð- ugt brosað framan í heiminn jafnvel í útsynningi og sudda en stundum brestur á óveður í sálar- kimunni og öldur ýfast á pollinum. Eða einsog skáldið Tómas sagði í Víxilkvæðinu: Og ég hef verið tryggur og trúr við bankanna minn. /Eins tæki hann sér nærri að þurfa að sleppa mér. /Og núna verð ég framlengdur í fertugasta sinn, / á fímmtudaginn kemur.þann 6.október. Og fyrr í kvæðinu segir Tómas: Og víxill er ég enn,þótt ég aldrei væri hár,/og vildi mega benda þeim,sem stærri eru,á það,/ að margan víxil þekkti ég.sem entist varla ár,/en áleit sig þó veru- lega háan fyrst í Stað. Betri lýsingu getur vart á basli hversdagsmannsins. Eða eru menn ekki daginn út og inn að strita fyr- ir salti í grautinn og dugir vart til á stundum.og verður mér þá hugsað til vesalings útgerðarmannanna á Vestfjörðum er hljóta sumir hverjir að lifa á fríum físki af framtölunum að dæma. En þótt launamenn og atvinnurekendur þessa lands séu sumir hveijir að drukna í víxlasúp- unni og hafí þar af leiðandi úti allar klær þá verða menn að gæta hófs og mættu þá gjaman minnast orða píanósnillingsins og fjármála- mannsins Vladimir Horowiz er svarði því til er honum voru boðnir 200 þús. dollarar af Hollywood- framleiðendum fyrir að sjá um baksviðstónlist kvikmynda er lýstu æfí Schumanns og Chopin: Ég vil fá vel borgað-mjög vel-en ég sel ekki sjálfan mig. Vissulega hafa. menn rétt á að reyna eftir föngum að koma sjálfum sér og sinni vöru á framfæri í fjöl- miðlunum en öllu eru takmörk sett. Er skéytinu beint til þáttasljóra ljósvakafjölmiðlanna ekki síst Bylgjunnar þar sem kaupahéðnar troða í tíma og ótíma inn allskyns“- vinningum“og þá einkum matar- boðum og er jafnvel ekki hægt að hlusta á klukkuslátt á Bylgjunni nema ónefndur úraframleiðandi læði í leiðinni sínu“seikói“í eyru hlustenda.í gamla góða Gufuradíó- inu gátu menn hlustað á Stóra-Ben íslands án þess að vera stöðugt minntir á hver framleiddi klukkuna. Ég veit að sumir fijáishyggjupostu- lar telja að kaupahéðnar eigi að hafa allt okkar líf í hendi sér og í hryllingssamfélögum framtíðar- skáldsagna búa þegnamir gjaman við stöðugt flæði áróðurs þar sem ekki er nokkur leið að greina á milli innrætingar og vitrænnar umræðu. Vilja menn þannig sam- félag eða samfélag upplýstra einstaklinga er setja skorður við áróðri og auglýsingamennsku þann- ig að nóg pláss er fyrir vitræn skoðanaskipti? Að lokum vil ég taka dæmi af dagskrá Bylgjunnar þar sem aug- lýsingamennskan reið ekki við einteyming. Það var svo sannarlega helgarstuð á Hemma Gunn síðast- liðinn sunnudag og hafði ég ein- staklega gaman af leikþættinum er starfsfólk Plastprents flutti. Einnig hafði ég gaman af spum- ingaleikjunum en því miður gat Hemmi ekki stillt sig um að veita verðlaun þar sem meðal gripanna var plata þar sem Hemmi aðstoðar við sönginn(2 eintök). Þá heyrði ég ekki betur en að ákveðið súkkulaði er Hemmi hefír auglýst í sjónvarp- inu væri meðal verðlaunagripa. Hinn ágæti þáttur Erlings Sig- urðarsonar Daglegt mál er hljómar frá Akureyri er á afleitum tíma við upphaf fyrri sjónvarpsfrétta. Mætti gjaman færa þáttinn til kl. 18:55 rétt áður en seikóklukkan gellur á Bylgjunni því hér knýr dyra einn kólfur sjálfrar íslandsklukkunnar. Ólafur M. Jóhannesson Stöð tvö: Ókindin II ■■■■ Framhald hinn- oo oo ar víðfrægu myndar, Ókind- arinnar, eða „Jaws“ verður á læstri dagskrá Stöðvar tvö í kvöld. Fyrri myndin fjallaði um mannætuhákarl, sem byij- aði að leggja sér bað- strandargesti við bæinn Amity til munns. Lögreglu- stjórinn Martin Brody sá að við svo búið mátti ekki standa og gekk frá hákarl- inum eftir langa og blóð- uga viðureign. Þessi mynd fjallar um það þegar aftur ríkir friður og ró í Amity. Staðurinn er að fullu búinn að ná sér eftir ágang hákarlsins og ferðamenn famir að streyma að að nýju. Þó vekur ýmislegt grun lög- reglustjórans um að sagan sé ekki öll, en hvorki bæjar- yfírvöld né eiginkona hans taka mark á vamaðarorð- um Brodys og telja að dæmisagan „Úlfur, úlfur!" sé að endurtaka sig. í ljós kemur þó — um seinan að sjálfsögðu — að hann hefur rétt fyrir sér og áður en yfír lýkur eru strendur Amity blóði roðn- ar á ný. Svæðisútvarp, FM 90,1: Usending frá Suðurnesjum ■■■■ Dagskrá Svæð- ■J rn 30 isútvarps 1 Reykjavíkur og nágrennis verður með sér- stökum hætti í dag, því hún verður send út frá Fjöl- brautaskóla Suðumesja, en ekki úr Útvarpshúsinu að Efstaleiti 1, eins og venja er til. Þessi þáttur verður helg- aður málefnum Suður- nesja, atvinnumálum, skólamálum o.s.frv. Ymsir Suðumesjanesjabúar verða teknir tali og við þá spjallað um líf og starf á Suðumesj- um. Þess ber að geta að öll tónlist í þættinum verður eftir höfunda, sem eiga ætt og uppmna að rekja suður með sjó, en þeir em ófáir. 1 UTVARP MIÐVIKUDAGUR 26. nóvember 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Húsið á klöppinni'' eftir Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (3). 9.20 Morguntrimm — Til- kynningar. 9.36 Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. « 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Land og saga. Umsjón. Ragnar Ágústsson. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi serri Ásgeir Blöndal Magn- ússon flytur. 11.18 Morguntónleikar: a. Flæmski kvartettinn leik- ur Kvartettþátt í F-dúr eftir Franz Schubert. b. Margaret Price syngur lög eftir Franz Schubert. Wolfgang Sawalisch og Hans Schöneberger leika með á píanó og klarinettu. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn — Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (17). 14.30 Noröurlandanótur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón. Finn- bogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar a. Fantasía í h-moll op. 32 eftir Alexander Skrjabin. John Ogdon leikur á píanó. b. Fiölusónata nr. 1 í f-moll op. 80 eftir Sergej Prokof- jeff. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Anna G. Magnúsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Létt tónlist 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Gömul tónlist 21.00 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 I Aðaldalshrauni. Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir segir frá. (Frá Akureyri.) /í SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 26. nóvember 17.55 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Úr myndabókinni — 30. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Umsjón Agnes Johansen. Kynnir Anna María Pétursdóttir. 18.50 Auglýsingarogdagskrá 19.00 Prúðuleikararnir — Valdir þættir. 9. Með Ethel Merman. Brúðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gullöld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 19.30 Fréttir og veður 20.00 Auglýsingar .20.10 ( takt við tímann Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjón- armenn: Ólafur Hauksson, Elísabet Sveinsdóttir og Jón Hákon Magnússon. 21.10 Sjúkrahúsið f Svarta- skógi (Die Schwarzwaldklinik) 12. Röng sjúkdómsgrein- ing. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögru héraði. Aöalhlutverk: Klaus- jurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Karin Hardt og Heidelinde Weis. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón Sigurður H. Richter. 22.16 Seinni fréttir 22.20 Ingrid Bergman Heimildamynd um eina frægustu kvikmyndaleik- konu fyrr og síöar. Einkalíf hennar varð mörgum hneykslunarheilla fyrr á árum en hæfileikar hennar voru óumdeildir eins og þrenn Óskarsverölaun bera vott um. I myndinni er rakin ævi og afrek Ingrid Berg- man, samferöamenn segja frá og brugöið er upp atrið- um úr fjölmörgum kvik- myndum sem hún lék í um ævina. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 23.35 Dagskrárlok STODTVO MIÐVIKUDAGUR 26. nóvember 17.30 Myndrokk 18.30 Teiknimynd 19.00 Þorparar (Minder). Sakamálaþáttur. 20.00 Fréttir 20.30 Dallas Bandarískur framhalds- myndaþáttur. Priscilla Presley blandast í leikinn. 21.15 Hardcastle og Mac- Cormic. Bandarfskur myndaflokkur. 22.00 Ókindin 2 (Jaws II). Bandarísk spennumynd frá 1978 með Roy Scheider og Lorraine Gary í aðalhlut- verki. Liðin eru 4 ár siöan hvíti risahákarlinn skelfdi fólk á baöströndinni í Amity. En það eru fleiri stórir fiskar í sjónum. 23.60 Fyrstu skrefin (First Steps). Ný sjónvarpskvikmynd. Nan Davis stundar nám við íþróttaskóla. Hún lendir í bflslysi og lamast fyrir neðan mitti. Hún er ákveöin i að ganga á ný. Þessi mynd er byggð á sönnum atburðum. Með aðalhlutverk fer Judd Hirch. 01.20 Dagskrárlok. 23.00 Hljóð-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. nóvember 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Meðal efnis: Barnadagbók i umsjá Guöríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, gestaplötusnúöur og miövikudagsgetraun. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður Þáttur i umsjá Gunnars Svanbergssonar. 15.00 Nú er lag Gunnar Salvarssonar kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Taktar Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 17.00 Erill og ferill Erna Arnardóttir sér um tón- listarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Hlé 20.00 Tekið á rás Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa tveimur leikjum í fyrstu deild karla í handknattleik og segja fréttir af öðrum þrem- ur. Einnig verður sagt frá þremur leikjum í fyrstu deild kvenna i handknattleik og leikjum á Evrópumóti fé- lagsliða í knattspyrnu. 22.00 Dagskrárlok Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni 989 /•inwAcy MIÐVIKUDAGUR 26. nóvember 06.00—07.00 Tónlist í morg- unsárið. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslög hlustenda, gömul og ný. Opin lína til hlustenda, mat- aruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með þvi sem er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar siðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson leikur létta tónlist og kannar hvað er helst á seyði i íþróttalífinu. 21.00—23.00 Vilborg Hall- dórsdóttir. Vilborg sníður dagskrána við hæfi ungl- inga á öllum aldri. 23.00—24.00 Vökulok. Frétta- menn Bylgjunnar með fréttatengt efni og Ijúfa tón- list. 24.00—01.00 Inn i nóttina með Bylgjunni. Þægileg tónlist fyrir svefninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.