Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 9 Innkaupastjórar athugið: Úrval af búsáhöldum, gjafavörum og raf- tækjum. „Munið að panta tímanlega fyrir jól“. Kær kveðja, sölumenn. S. MAGNÚSSON HF. S. MAGNÚSSON HF. heildverslun Nýbýlavegi 24 202 Kópavogur S: 91-41866 Fræðslufundur verður í Félagsheimil- inu á Víðivöllum fimmtudaginn 27. nóvemberkl. 20.30. Umræóuefni: íslenski hesturinn á erlendri grund. Gestír fundarins: Ingvar Karlsson, Reynir Hjart- arson, Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Ragnarsson. Kvik- myndasýning frá Madison Square Garden. Fræðslunefnd Fáks. Félagsvist og dans verður haldin í Félagsheimilinu 29. nóvember og hefst kl. 21.00. Miðasala á skrifstofunni. Skemmtinefndin. Kæli/frystiskápur KF 280 225 lítra kælir. 2 grænmetisskúffur. 55 lítra frystir. Staumnotkun aðeins 2. okW á sólar- hring. Litur: hvítur. Mál: h. 157, br. 55, d. 54 sm Blomberg NÓVEMBERKJÖR: Verð 24.225 stgr. Útborgun 5.000.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A Slmi I6995 RAFMOTORAR Flestar stærðir og gerðir fyrirliggjandi. Fljót afgreiðsla. RÖNNING^^ Jf RÖNNING sim|d3400Ö Mjótt á munum nyrðra Páll Pétursson, formaður þingflokks framsóknarmanna, rétt marði sigur yfir Stefáni Guðmundssyni, Sauðárkróki, í baráttu um fyrsta sætið á framboðslista Framsóknarflokksins í Norður- landskjördæmi vestra. Framsóknarmenn hafa lengi borist á banaspjótum í þessu kjördæmi. Skemmst er að minnast BB- sprengiframboðs í síðustu þingkosningum. Staksteinar velta vöngum yfir væringum framsóknarmanna í dag. Stormarog stillur Frambjóðendur í próf- kjöri Framsóknarflokks- ins í Reykjavík smala nú hver sem betur getur inn í flokksfélögin. Þar eru ýmsir dregnir í dilka sem hafa ekki beinlínis fram- sóknarsvip, að sögn, og meðöl helga sýnilega til- ganginn. Skýtur hér skökku við þær stillur, sem einkennt hafa flokksstarfið hér á suðvesturhominu, en Framsóknarflokkurinn hefur verið i eins konar pólitisku orlofi á höfuð- borgarsvæðinu og hefur í dag aðeins einn þing- mann á þessu svæði, er spannar tvö fjölmenn- ustu kjördæmi landsins og rúman helming þjóð- arinnar. Próflgörsæfingar framsóknarmanna í Reykjavík lflqast nú æ meir þeim hatrömmu átökum, sem sett hafa svip á innanflokksátök þeirra í Norðurlands- kjördæmunum báðum. Stutt er síðan allt lék á reiðiskjálfi í Framsókn- arflokknum í Norður- landskjördæmi eystra, þegar illvig prófkjörsá- tök ýttu Stefáni Valgeirs- syni, ötulum kjördæmis- þingmanni, út af framboðslistanum. Sá gjömingur kann að leiða til sérframboðs, hlið- stæðs þvi er fram kom í Norðurlandskjördæmi vestra í siðustu kosning- um. Stormur hefur tekið við af stillum í framboðs- málum Framsóknar- flokksins í Reykjavík. Hvort sá vindgangur reynist aðeins stormur í vatnsglasi eða annað og meira skal ósagt látið. En framsóknarmenn ættu ekki að lofa dag fyrr en að kveldi sinna prófkjörsátaka. Naumur sigur þingflokks- formanns Framsóknarmenn i Norðurlandskjördæmi vestra hönnuðu sérstæð- ar próflgörsreghir, sem valdið hafa mikilli ólgu þeirra á meðal. Þessar prófkjörsreglur munu hafa ráðið úrslitum um að Stefán Guðmundsson, alþingismaður frá Sauð- árkróki, sem ekki er talinn stríðsmaður mikill, afréð að leggja til atlögu við Pál Pétursson, þing- flokksformann fram- sóknarmanna, um fyrsta sætið á framboðslista flokksins við komandi þingkosningar. Páll Pétursson, sem þykir harður í horn að taka, brást hinn versti við prófkjörssókn Stefáns Guðmundssonar, enda ekki við hæfi, að hans dómi, að héraðshöfðingi í Húnaþingi sæti sam- keppni frá Sauðkræk- ingi. Kaupstaðarbúar eru góð atkvæði, ef þeir kjósa „rétt“, en fram- boðsforystan er bezt komin að Höllustöðum. Hófst nú hinn hatramm- asti próflgörsslagur sem endaði nánast í jafntefli. Álit eitt þús- und fram- sóknarmanna Páfl Pétursson, þing- flokksformaður, hafði sigur á Stefáni Guð- mundssyni í slagnum um fyrsta sætið. Ekki var sigurinn þó jafnsætur og HöUustaðamenn hefðu helzt kosið. PáU þing- flokksformaður fékk 1.132 atkvæði í fyrsta sætið en Stefán 987. Ekki fer miUi mála að vel sldpulögð prófkjörs- barátta Páls Péturssonar hafði sigur i þessum átökum, þótt hann væri fremur naumur. Það er hinsvegar ljóst að hátt i eitt þúsund framsóknar- menn í Norðurlandskjör- dæmi vestra sáu ástæðu tíl að velja annan en þing- flokksformanninn tíl forystu á framboðslista flokksins norður þar, þó að hann væri þar fyrir og sæktí það fast að vera þar áfram. Þetta hlýtur að vera verulegt áfaU og fliugunarefni fyrir þing- flokksformanninn, sem stundum hefur þótt viðra vinstri viðhorf meir en góðu hófi gegnir. Stefán Guðmundsson getur hinsvegar vel við útkomuna unað, þótt hann kæmist ekki nema í túnfót markmiðs sins, að taka yfír forystu framsóknarmanna í kjör- dæminu. Stefán hefur sýnt að hann getur sett upp ygglibrún og bitíð í skjaldarrendur, þótt hóg- værð mótí dagiegt fas, og yljað HöUustaðabónda undir uggum, ef á þarf að halda. Framsóknarflokkur- inn hefur skroppið saman að fylgi frá því sem var á velmektardög- um hans. Þeir framsókn- armenn geta þó að minnsta kostí enn barist innbyrðis, hvað sem líður baráttu þeirra út á við. Og það er lífsvottur í þessum átökum. -Fim \XÆM Aldrei glæsilegra úrval. Margar nýjar gerðir af velour sloppum og frotte sloppum, inni- settum og bómullar náttfötum. GEísiP m H F Ö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.