Morgunblaðið - 26.11.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 26.11.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 9 Innkaupastjórar athugið: Úrval af búsáhöldum, gjafavörum og raf- tækjum. „Munið að panta tímanlega fyrir jól“. Kær kveðja, sölumenn. S. MAGNÚSSON HF. S. MAGNÚSSON HF. heildverslun Nýbýlavegi 24 202 Kópavogur S: 91-41866 Fræðslufundur verður í Félagsheimil- inu á Víðivöllum fimmtudaginn 27. nóvemberkl. 20.30. Umræóuefni: íslenski hesturinn á erlendri grund. Gestír fundarins: Ingvar Karlsson, Reynir Hjart- arson, Sigurbjörn Bárðarson og Sigurður Ragnarsson. Kvik- myndasýning frá Madison Square Garden. Fræðslunefnd Fáks. Félagsvist og dans verður haldin í Félagsheimilinu 29. nóvember og hefst kl. 21.00. Miðasala á skrifstofunni. Skemmtinefndin. Kæli/frystiskápur KF 280 225 lítra kælir. 2 grænmetisskúffur. 55 lítra frystir. Staumnotkun aðeins 2. okW á sólar- hring. Litur: hvítur. Mál: h. 157, br. 55, d. 54 sm Blomberg NÓVEMBERKJÖR: Verð 24.225 stgr. Útborgun 5.000.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A Slmi I6995 RAFMOTORAR Flestar stærðir og gerðir fyrirliggjandi. Fljót afgreiðsla. RÖNNING^^ Jf RÖNNING sim|d3400Ö Mjótt á munum nyrðra Páll Pétursson, formaður þingflokks framsóknarmanna, rétt marði sigur yfir Stefáni Guðmundssyni, Sauðárkróki, í baráttu um fyrsta sætið á framboðslista Framsóknarflokksins í Norður- landskjördæmi vestra. Framsóknarmenn hafa lengi borist á banaspjótum í þessu kjördæmi. Skemmst er að minnast BB- sprengiframboðs í síðustu þingkosningum. Staksteinar velta vöngum yfir væringum framsóknarmanna í dag. Stormarog stillur Frambjóðendur í próf- kjöri Framsóknarflokks- ins í Reykjavík smala nú hver sem betur getur inn í flokksfélögin. Þar eru ýmsir dregnir í dilka sem hafa ekki beinlínis fram- sóknarsvip, að sögn, og meðöl helga sýnilega til- ganginn. Skýtur hér skökku við þær stillur, sem einkennt hafa flokksstarfið hér á suðvesturhominu, en Framsóknarflokkurinn hefur verið i eins konar pólitisku orlofi á höfuð- borgarsvæðinu og hefur í dag aðeins einn þing- mann á þessu svæði, er spannar tvö fjölmenn- ustu kjördæmi landsins og rúman helming þjóð- arinnar. Próflgörsæfingar framsóknarmanna í Reykjavík lflqast nú æ meir þeim hatrömmu átökum, sem sett hafa svip á innanflokksátök þeirra í Norðurlands- kjördæmunum báðum. Stutt er síðan allt lék á reiðiskjálfi í Framsókn- arflokknum í Norður- landskjördæmi eystra, þegar illvig prófkjörsá- tök ýttu Stefáni Valgeirs- syni, ötulum kjördæmis- þingmanni, út af framboðslistanum. Sá gjömingur kann að leiða til sérframboðs, hlið- stæðs þvi er fram kom í Norðurlandskjördæmi vestra í siðustu kosning- um. Stormur hefur tekið við af stillum í framboðs- málum Framsóknar- flokksins í Reykjavík. Hvort sá vindgangur reynist aðeins stormur í vatnsglasi eða annað og meira skal ósagt látið. En framsóknarmenn ættu ekki að lofa dag fyrr en að kveldi sinna prófkjörsátaka. Naumur sigur þingflokks- formanns Framsóknarmenn i Norðurlandskjördæmi vestra hönnuðu sérstæð- ar próflgörsreghir, sem valdið hafa mikilli ólgu þeirra á meðal. Þessar prófkjörsreglur munu hafa ráðið úrslitum um að Stefán Guðmundsson, alþingismaður frá Sauð- árkróki, sem ekki er talinn stríðsmaður mikill, afréð að leggja til atlögu við Pál Pétursson, þing- flokksformann fram- sóknarmanna, um fyrsta sætið á framboðslista flokksins við komandi þingkosningar. Páll Pétursson, sem þykir harður í horn að taka, brást hinn versti við prófkjörssókn Stefáns Guðmundssonar, enda ekki við hæfi, að hans dómi, að héraðshöfðingi í Húnaþingi sæti sam- keppni frá Sauðkræk- ingi. Kaupstaðarbúar eru góð atkvæði, ef þeir kjósa „rétt“, en fram- boðsforystan er bezt komin að Höllustöðum. Hófst nú hinn hatramm- asti próflgörsslagur sem endaði nánast í jafntefli. Álit eitt þús- und fram- sóknarmanna Páfl Pétursson, þing- flokksformaður, hafði sigur á Stefáni Guð- mundssyni í slagnum um fyrsta sætið. Ekki var sigurinn þó jafnsætur og HöUustaðamenn hefðu helzt kosið. PáU þing- flokksformaður fékk 1.132 atkvæði í fyrsta sætið en Stefán 987. Ekki fer miUi mála að vel sldpulögð prófkjörs- barátta Páls Péturssonar hafði sigur i þessum átökum, þótt hann væri fremur naumur. Það er hinsvegar ljóst að hátt i eitt þúsund framsóknar- menn í Norðurlandskjör- dæmi vestra sáu ástæðu tíl að velja annan en þing- flokksformanninn tíl forystu á framboðslista flokksins norður þar, þó að hann væri þar fyrir og sæktí það fast að vera þar áfram. Þetta hlýtur að vera verulegt áfaU og fliugunarefni fyrir þing- flokksformanninn, sem stundum hefur þótt viðra vinstri viðhorf meir en góðu hófi gegnir. Stefán Guðmundsson getur hinsvegar vel við útkomuna unað, þótt hann kæmist ekki nema í túnfót markmiðs sins, að taka yfír forystu framsóknarmanna í kjör- dæminu. Stefán hefur sýnt að hann getur sett upp ygglibrún og bitíð í skjaldarrendur, þótt hóg- værð mótí dagiegt fas, og yljað HöUustaðabónda undir uggum, ef á þarf að halda. Framsóknarflokkur- inn hefur skroppið saman að fylgi frá því sem var á velmektardög- um hans. Þeir framsókn- armenn geta þó að minnsta kostí enn barist innbyrðis, hvað sem líður baráttu þeirra út á við. Og það er lífsvottur í þessum átökum. -Fim \XÆM Aldrei glæsilegra úrval. Margar nýjar gerðir af velour sloppum og frotte sloppum, inni- settum og bómullar náttfötum. GEísiP m H F Ö

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.