Morgunblaðið - 26.11.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.11.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 47 Aukakíló? Ekkert mál! Þessi karl er ekki í megrunar- hugleiðingum eins og sumir, heldur er hans helsta yndi að belgja sig út af hveiju þvi sem að honum er rétt — eins og sumir. Þetta er sæfíllinn Jens, sem er eitt vinsælasta dýrið í Dýragarðin- um í Stuttgart í Vestur-Þýska- landi. Vinur Jens og vemdari, Heinz Scharpf, segist á stundum vera smeykur um að Jens kunni óvart að glefsa í sig, en bætir við að eina lausnin sé að slengja nógu stórum fiskum upp í ginið á sæfílnum. Víst er að Jens hefur litlar áhyggjur af aukakílóunum, enda vegur hann á annað tonn. Til eru þeir hlutir, sem vert er að hugleiða, þegar þú kaupir nýjan bíl, t.d. varahlutaverð og tryggingaið- gjöld. Þeir eru margir bíleigendurnir, sem hafa vegna árekstra eða annarra óhappa þurft að kaupa vara- hluti á óheYrilegu verðí, ef þeir voru þá yfir höfuð fá- anlegir. Við hjá Bílaborg h/f höfum jafnan kappkostað að halda niðri verði, ekki bara á nýjum bílum, heldur líka á varahlutum. Sú staðreYnd að okkur hefur tekist þetta kemur með- al annars fram í því að kaskótryggingaiðgjöld MAZDA bifreiða era mun Iœgri en annarra sam- baerilegra bífreiða. Hér nefnum við dæmi um verð varahluta í nokkrar Morgunblaðið/Einar Falur gerðír MAZDA bíla: Rósa Halldórsdóttir. Henný Pétursdóttir og Kára Vil- hjálmsdóttir. Frambrettí á MAZDA 323 '81—85 kostar 7.240 krónur. Hvað kostar frambretti á bílinn þinn? Sinawik- konur halda skemmtun Framíjós á MAZDA 323 '86—87 kostar 3.539 krónur. Hvað kostar framljós á bílínn þinn? Fyrir skömmu héldu Sinawik- konur í Reykjavík skemmtun í Súlnasal Hótel Sögu. Á dagskrá skemmtunarinnar var ýmislegt til gamans gert, en m.a. var haldin tískusýning, en á henni sýndu nokkrar konur úr röðum samtak- anna föt frá reykvískum verslunum. Skemmtunin þótti takast hið besta, en hana sóttu hátt á þriðja hundrað manns. í Sinawik í Reykjavík eru um 150 konur, en þær eru allar eiginkonur meðlima í fótvan/s-samtökunum. Er nafnið enda fengið með því að rita „Kiwanis" aftur á bak. Að sögn formanns Sinawik í Reykjavík, Önnu Sigríðar Jensen, hefur félagið það að markmiði að styðja við bakið á eiginmönnunum, en þar fyrir utan hafa félagskonur staðið fyrir ýmiskonar líknarstarf- semi sjálfar. Hafa þær m.a. gengist fyrir aðstoð við einhverf böm og Félags lamaðra og fatlaðra. Bryndís Einarsdóttir og Ingibjörg Hallgrímsdóttir, vel búnar fyrir veturinn. á MAZDA 626 '83^87 kostar 2.337 krónur. Hvað kostar grill á bílinn þinn? Kúplíngsdiskur í MAZDA 323 kostar 1.246 krónur. Hvað kostar kúplings- dískur í bílinn þinn? í MAZDA 323 '81—85 kosta 1.068 krónur. Hvað kosta bremsu- borðar í bílinn þinn? COSPER BILABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SlMI 68-12-99 Þú mátt ekki líta niður f vatnið, frænka. Fiskarnir gætu fælst við það. l’úlíllflíS 4| ■»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.