Morgunblaðið - 26.11.1986, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 26.11.1986, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1986 33 Stuttar þingfréttir Heimilis- o g hússtjórn- arfræðsla Sverrir Hermannsson, mennta- málaráðherra, hefur skipað þriggja manna nefnd til að gera áætlun um nám í hússtjórnar- og heimilis- fræðum í framhaldsskólum, einkum Qöibrautarskólum. Formaður nefndarinnar er Þór Vigfússon, skólameistari, en með honum starfa Ingibjörg Þórarinsdóttir, skóla- stjóri, og Gerður Hulda Jóhanns- dóttir, hússtjómarkennari. Menntamálaráðherra segir í svari við fyrirspurn frá Þórami Sigur- jónssyni (F.-Sl.), að aðsókn að hússtjómarskólum hafí farið stöð- ugt minnkandi. Ekki hafi reynst fært, af þessum sökum, að halda uppi hússtjómarfræðslu í samræmi við gildandi lög þar um. Þessvegna sé stefnt að því að færa þetta mikil- væga nám inn f almenna fram- haldsskóla. Fasteigna- og skipasala Fram hefur verið lagt stjómar- frumvarp til að taka af öll tvímæli um að fasteignasala skuli skylt að leggja fram tryggingu fyrir greiðslu kostnaðar og tjóns, sem viðskipta- menn hans kunna að verða fyrir af hans völdum, samanber 5. tölu- lið 1. málsgreinar 2. greinar laga um þetta efni. Ákvæði þetta skal ótvírætt ná til allra þeirra sem þessa starfssemi stunda, hvort sem þeir hafa starfað lengur eða skemur á þessum vettvangi. Borðtennis Friðjón Þórðarson, Ólafur Þ. Þórð- arson og Pálmi Jónsson hafa flutt frumvarp til breytinga á lögum um tollskrá, þessefnis, að tollur af borð- tennisbúnaði lækki úr 50% í 35%. Skólanefndir Skúli Alexandersson hefur flutt frumvarp, þessefnis, að skólanefnd- ir í kaupstöðum og kauptúnahrepp: um skuli skipuð fimm mönnum. I gildandi lögum eru skólanefndir í sveitarfélögum með undir 900 íbúa skipaðar þremur mönnum. ’ffr' t Rannsóknarskipið Fengur í Reykjavlkurhöfn. Nú er gert ráð fyrir þvi, að skipið fari á ný til Græn- höfðaeyja og verði þar i eitt ár. Fyrirspurnir Orðaskak á þingi um þróunarhjálp Stöðugildi á heilbrigð- isstofnunum Kolbrún Jónsdóttir (A.-Ne.) spyr heilbrigðisráðherra: 1) Hvað eru mörg stöðugildi hjúkrunarfræð- inga, sjúkraliða og lækna á heil- brigðisstofnunum? Hvaða breyting- ar urðu á stöðugildum vegna afnáms starfsskyldu hjúkruna- rnema? Hvað er ráðið í margar af þessum stöðum? Löggjöf um heilbrigðis- mál Kristín Halldórsdóttir (Kl.- Rn.) spyr félagsmálaráðherra, hvað líði undirbúningi heildarlöggjafar sem boðuð var í upphafi Iq'örtíma- bilsins. FRAM er komið á Alþingi stjórn- arfrumvarp til laga um veitingu prestakalla, sem gerir ráð fyrir því sem meginreglu að svokaUað- ir kjörmenn í kirkjusóknum velji presta með leynilegu vali. Frum- varp sama efnis var lagt fram á Alþingi 1978-1979 en hlaut ekki afgreiðslu. I frumvarpinu segir, að kjörmenn séu sóknamefndarmenn í hlutað- Sjúkranuddarar Guðrún Helgadóttir (Abl.- Rvk.) spyr heilbrigðisráðherra: Hvers vegna var reglugerð nr. 13/1986 um menntun, réttindi og skyldur sjúkranuddara numin úr gildi? Er ný reglugerð fyrirhuguð? Sé svo, hvenær er hennar að vænta? Heimilisstörf - starfs- reynsla Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir (Kl.-Rvk.) spyr félagsmála- ráðherra: Hvað líður framkvæmd þingsályktunar um mat heimilis- starfa til starfsreynslu sem sam- þykkt var á Alþingi 22. apríl 1986? eigandi prestakalli. Ef 3/4 kjör- manna prestakallsins eru einhuga um að kalla tiltekin presta eða guð- fræðikandidat til embættis án umsóknar er það heimilt og fer þá ekki kosning fram. í slfkum tilvik- um er embættið veitt tímabundið og ekki lengur en til fjögurra ára í senn. Ákvæði er einnig í frumvarpinu, sem heimilar almennar prestkosn- NOKKURT orðaskak varð í fyr- irspurnartima í sameinuðu þingi í gær um málefni Þróunarsam- vinnustofnunar íslands og þróunarhjálp íslendinga. Sigríð- ur Dúna Kristmundsdóttir (Kl.- Rvk.) gagnrýndi harðlega, hve litlu fé væri veitt til þróunarað- stoðar og gaf í skyn, að Þróun- arsamvinnustofnunin vanrækti undirbúning nýrra verkefna með fjárskort að yfirvarpi. Hjörleifur Guttormsson (Abl.-Al.) tók í sama ingar, ef 25% atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakallinu krefjast þess að loknu vali kjörmanna. Fari almenn kosning fram þarf þátttaka að vera 50% og einhver umsælq- anda að fá helming greiddra atkvæðatil þess að kosning sé bind- andi. Á kjörmannafundi þarf umsækjandi að fá helming greiddra atkvæða séu umsælqendur fleiri en einn, en 2/3 ef einn er í kjöri, ef streng. Þingmennimir Haraldur Ólafs- son (F.-Rvk.) og Arni Gunnarsson (A.-Nv.) töldu nauðsynlegt, að fram færu ýtarlegar umræður á Alþingi um þróunaraðstoð íslendinga. Þeir lýstu báðir jrfir stuðningi við aukin útgjöld til þessa málaflokks. Gunn- ar G.Schram (S.Rn.) og Mattliías Á. Mathiesen, utanríkisráðherra vísuðu á bug sem tómum getsökum gagnrýni Sigríðar Dúnu Krist- mundsdóttur og Hjörleifs Gutt- í athugasemdum við frumvarpið segir, að ákvæðið sem heimilar al- mennar prestkosningar, ef krafa þess efnis kemur frá 25% sóknar- bama, sé ný leið „er ætti að verða til málamiðlunar og sætta hin ólíku sjónarmið þeirra, er vilja afnema alfarið prestkosningu og þeirra, er vilja óbreytt ástand." ormssonar á Þróunarsamvinnu- stofnunina. Utanríkisráðherra vakti jafnframt athygli á því, að rðuneyti hans hefði skrifað fjárveitingar- nefnd Alþingis bréf og óskað eftir því að fjárveiting til þróunaraðstoð- ar yrði hækkuð í samræmi við ályktun Alþingis. í máli utanríkisráðherra kom fram, að Þróunarsamvinnustofnun- in hefur undanfarin misseri unnið annars vegar almennt undirbún- ingsstarf vegna nýrra verkefna og hins vegar starf, sem beinst hefur að sérstökum verkefnum. Hið al- menna starf lyti að nánari stefnu- mótun varðandi val verkefna og grundvallaratriðum sem byggja bæri á. Stefnt væri að því, að ný verkefni yrðu einkum í formi íslenskrar sérfræðiþekkingar og reynslu. Áhersla yrði lögð á þróun- arsamvinnu við þau ríki, sem fátækust væru og þyrftu þvl stuðn- ings mest með. Hann sagði, að nú væri stefnt að nýjum verkefnum á Grænhöfðaeyjum. í því sambandi væri m.a. gert ráð fyrir því, að rann- sóknarskipið Fengur færi á ný til eyjanna og yrði þar um eins árs skeið. Erró: Verk fyrir íslendinga „Alþingi ályktar að fela menntamálaráðherra að taka upp viðræður við myndlistar- manninn Erró, Guðmund Guðmundsson, í þvi skyni að hann taki að sér myndlistar- verkefni fyrir tslendinga, tengd menningu, sögu, at- vinnulífi og náttúru landsins og stöðu íslands á alþjóðavett- vangi“. Þannig hljóðar þingsályktun- artillaga sem Ámi Johnsen (S.-Sl.) hefur lagt fram á Al- þingi. í greinargerð segir að Erró hafí tekið að sér ákveðin verkefni fyrir stjómvöld erlendis og stórfyrirtæki og að stíll hans höfði til þorra fólks óháð landa- mærum. Sérhæfðir hæfíleikar Errós geti nýzt íslenzkri menn- ingu og sýningarherferð á slíkum verkum á alþjóðavett- vangi tengst kynningu á landinu og markaðssókn í öðrum lönd- um. Nýtt stjómarfrumvarp gerir ráð fyrir því að almennar prestkosningar verði ekki lengur almenn regla. Endurflutt stjórnarfrumvarp: Sóknarnefndir kjósi presta 25% sóknarbarna geti óskað eftir almennri kosningu að ve™bindandi fynr 140

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.