Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP UTVARP SUNNUDAGUR 4. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið ur forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þjóðtrú og þjóölif. Þátt- ur um þjóðtrú og hjátrú fslendinga nú á tímum. Umsjón: Ólafur Ragnars- son. 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni (Hljóðrituð 7. f.m.) Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir Halldór Reynisson. Orgel- leikari: Marteinn H. Friðriks- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 i húsi skáldsins. Dag- skrá frá opnun Sigurhæða, ■tCk. Tf SUNNUDAGUR 4. janúar 15.55 Sunnudagshugvekja 16.05 Kvöldstund með Eddu Erlendsdóttur — Endursýn- ing. Sigrún Hjálmtýsdóttir ræðir við Eddu Erlendsdótt- ur pianóleikara sem leikur fjögur verk í þættinum. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. Áður sýnt í sjón- varpinu 30. nóvember sl. 17.10 Hvar ertu, félagi? (Oú es-tu, camarade?) Ný, frönsk heimildamynd um aðbúnað fatlaðra og mannréttindamál í Sovétrikj- unum. Á Ólympíuleikunum i Moskvu árið 1980 var ekki gert ráð fyrir keppni fatlaðra íþróttamanna. Sovésk yfir- völd báru því við að fatlað fólk fyrirfyndist ekki þar í landi. Franskir sjónvarps- menn fóru á vettvang til þess að kanna hvað hæft væri í þeirri fullyröingu og komust að ýmsum nöturleg- um niðurstöðum um mannréttindi i Sovétrikjun- um. Þýðendur: Árni Berg- mann og Ólöf Pétursdóttir. 18.00 Stundin okkar Barnatimi sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Álagakastalinn (The Enchanted Castle) — 3. þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum gerður eftir sam- nefndri barnabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 18.55 Auglýsingarogdagskrá 19.00 Á framabraut (Fame) — Fimmti þáttur. Bandariskur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Geisli Þáttur um listir og menning- armál. Valin atriði úr fyrri þáttum. 21.30 I faðmi fjallanna húss Matthíasar Jochums- sonar á Akureyri, árið 1961. Ræður og ávörp flytja: Mar- teinn Sigurðsson, Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, séra Siguröur Stefánsson, Gylfi Þ. Gislason og Gunnar Matthíasson. Gunnar Stef- ánsson tók saman og flytur inngangsorð. (Áður útvarp- að á jóladagskvöld.) 14.30 Miðdegistónleikar a. Divertimento í D-dúr K. 136 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. italski kvartett- inn leikur. b. Pianótríó lí G-dúr eftir Joseph Haydn. Beaux Arts- tríóið leikur. c. Sinfónia nr. 5 í Es-dúr eftir Luigi Boccherini. Filharmoniusveitin í Bo- logna leikur; Angelo Ephrik- ian stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. Píanókonsert í d-moll op. 15 eftir Johannes Brahms. Jónas Ingimundarson leikur með Sinfóníuhljómsveit is- lands; Páll P. Pálsson stjórnar. 18.00 Skáld vikunnar. Jóhann Hjálmarsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- uröur Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „ítúninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Dagskrá frá sænska útvarp- inu. a. „Glettin smálög" op. 19 eftir Dag Wiren. Tore Úpps- tröm leikur á píanó. b. Simon Simonsen og Olle Simonsen leika þjóðlög á fiðlur. c. „Dómkirkjan" eftir Einoju- hani Rautavaara við Ijóð Ediths Södergran. Ein- söngvarar: Margaretha Ljunggren, sópran, Lars Sjögren, tenór, og Lage Wedin, bassi. Útvarpskór- inn í Stokkhólmi syngur undir stjórn Anders Öhr- wall. Kynnir: Per Skans. Umsjón: Sigurður Einars- son. 23.20 Prédikun eftir Kaj Munk. Baldur Pálmason les. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Sverris Páls Erlends- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Hjálmarsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Mánudagshugvekja Flosa Ólafssonar kl. 8.30. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Ak- ureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir byrjar lest- urinn. 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri talar um landbúnaðinn 1986. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Þær fæddust fyrir hálfri öld. Umsjón: Agnes Siggeröur SJÓNVARP (Heart of the High Country) Annar þáttur. Nýsjálenskur framhalds- myndafiokkur í sex þétfum um innflytjendur um alda- mótin. Aðalhlutverk: Valerie Gog- an, Kenneth Cranham og John Howard. Þýöandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.25 Af sviðinu á sýníngar- tjaldiö (Zeffirelli’s Otello) Bresk heimildamynd um gerð kvikmyndar eftir óperu Giuseppe Verdis, Ótelló, undir leikstjórn Franco Zeffi- rellis. Myndin er að mestu tekin á Krít og í aðalhlutverk- um eru Placido Domingo, Katia Ricciarelli og Justino Diaz. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. janúar 18.00 Úr myndabókinni. End- ursýndur þáttur frá 31. desember. 18.50 Skjáauglýsingar og dag- skrá. 18.55 Iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir (The Flintstones) Fjórtándi þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunn- ingjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar 20.35 Keppikeflið (The Óhallenge) — Fimmti þáttur. Nýr bresk-ástralskur myndaflokkur í sex þáttum um undirbúning og keppni um Ameríkubikarinn fyrir siglingar árið 1983. Aðalhlutverk: John Wood, John Dietrich, John Clayton, Nicholas Hammond og Tim Pigott-Smith. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.25 Stjarnan (Star Quality) Bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir leikriti Noéls Cowards. Leikstjóri Alan Dossor. Aðalhlutverk: Susannah York, lan Richardson og David Yelland. Ungur rithöfundur fylgist með uppfærslu verks sins. i fyrstu er han fullur bjart- sýni á að vel takist til en brátt verður hann þess visari að verk hans tekur óvæntum og miður ánægju- legum breytingum i með- förum aðalleikkonunnar og leikstjórans. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.40 Kvöldstund með Guð- bergi Bergssyni — Endur- sýning Steinunn Siguröardóttir ræðir við Guðberg Bergs- son, rithöfund. Áður á dagskrá þann 10. nóvem- ber 1986. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. STÖD7VÖ SUNNUDAGUR 4. janúar 15.45 (þróttir. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 17.16 Matreiðslumeistarinn. Meistarakokkurinn Ari Garð- ar Georgsson kennir þjóð- inni matargerðarlist af sinni alkunnu snilld. 17.40 Skriðdrekinn (Tank.) Bandarísk kvikmynd með James Garner, Shirley Jon- es, C. Thomas Howell og G.D. Sprodlin í aðalhlutverk- um. Hermaðurnokkurreynir að berjast gegn spillingu í smábæ einum með Sher- man skriödreka. Endursýn- ing. 19.30 Fréttir. 19.55 Cagney og Lacey. Bandarískur lögregluþáttur um tvær lögreglukonur í New York. 20.40 Hver mynd segir sína sögu (Every Picture Tells a Story.) Bresk sjónvarpskvik- mynd frá 1984. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum um ævi hins heimsfræga listamanns Williams Scott og þá erfið- leika sem hann átti við að etja við að fá viðurkenningu á list sinni. Ekki bættu lítil efni í uppvexti úr skák. Leik- stjóri er James Scott (sonur listamannsins.) 22.05 Kóbran, konungur snák- anna (Cobra the Snake ' 'God.) Fiestir hrssðast kóbra-snákinn, enda er hann allra snáka hættuleg- astur. í myndinni, sem er indversk, eru raktar þjóð- sögur um kóbra-slönguna og einnig er sýnt frá því hve mikil tök kóbradýrkun hefur á dýrkendur hennar. 23.00 James Galway. James Galway flautuleikari írski leikur ýmis lög. Endursýn- ing. 24.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 5. janúar 17.00 Háttatími hjá Bonzo (Bedtime for Bonzo.) Bandarísk kvikmynd með Ronald Reagan núverandi Bandaríkjaforseta í aðal- hlutverki. 18.20 Myndrokk. Breski vin- sældalistinn. Stjórnandi er Simon Potter. 19.00 Teiknimynd. Furðubúar (Wuzzles.) 19.30 Fréttir. 19.55 Magnum. Bandarískur sakamálaþáttur. 20.45 Hvarf Harrys (Disapper- ance of Harry.) Bresk sjónvarpskvikmynd með Anette Crosbie, Cornelius Garret og David Lyon í aðal- hlutverkum. Einn morgun- inn fer Harry Webster í vinnuna eins og vanalega, en hreinlega gufar upp. 22.20 i Ijósaskiptunum (Twi- light Zone. Draumórar, leyndardómar, vísinda- skáldskapur og hið yfirnátt- úrulega er viðfangsefni þessara þátta. 23.10 Gróft handbragð (Ro- ugh Cut.) Bandarísk gamanmynd með Burt Reynolds, David Niven og Lesley-Anne Down í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um vel klæddan þjóf (Burt Reynolds) sem hyggur á demantarán með hjálp hinn- ar fögru Lesley-Ann Down. Þetta gengur ekki átaka- laust því leynilögreglumaö- urinn (David Niven) kemst á snoðir um ráðabrugg þeirra. 00.50 Dagskrárlok. Arnórsdóttir. Lesari: Pétur Már Ólafsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn — Þak yfir höfuðiö. Umsjón: Krist- inn Ágúst Friöfinnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Ant- onsson les þýðingu sína. (2). . 14.30 islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Helga Óskarsdóttir hús- móðir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Ur íslenskri tónmennta- sögu. (slenskur tvísöngur. Dr. Hallgrímur Helgason flytur fjórða erindi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „i túninu heima” eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 ( reynd — Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurð- ardóttir. 23.00 Kvöldtónleikar. Serenaða nr. 9 i D-dúr K.250 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Fílharmóníu- hljómsveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórn- ar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. janúar 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af: mæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Asgeröar Flosadóttur. 15.00 Fjörkippir. Stjórnandi: Erna Arnardóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 5. janúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guöríðar Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, breiðskífa vikunn- ar, sakamálaþrautir og pistill frá Jóni Ólafssyni í Amster- dam. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveita- lög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Baröason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum átt- um. Fréttir sagðar kl. 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Um að gera Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaöeina sem ungt fólk hefur gaman af. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. 989 SUNNUDAGUR 4. janúar 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. (Endurtekið frá laugardegi.) 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurössonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn í betri stofu Bylgjunnar. Hemmi bregöur á leik með góðum gestum. Létt músík og grin og gaman eins og Hemma einum er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. . 19.00—21.00 Valdís Gunnars dóttir á sunnudagskvöldi Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj um til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 611111.) 21.00—23.30 Popp á sunnu dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði i poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp lýsingar um veöur. ALFA Krlstileg ntvarpsstM. FM 102,9 SUNNUDAGUR 4. janúar 13.00—16.00 Tónlistarþáttur i umsjón þeirra Magnúsar Gunnarssonar og Óla Jóns Ásgeirssonar. 21.00—24.00 „Á rólegu nót unum" þáttur í umsjón þeirra Eiríks Sigurbjörns- sonar og Sverris Sverrisson- ar. Sjá umsögn á bls. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.