Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 Greiðslur almennings fyrír læknishjálp og lyf (Geymið auglýsinguna) (skv. reglugerð útg. 19. desember 1986) 1. Greiðslur hjá heimilislækni og heiisugæslulækni 110 kr. - Fyrir viðtal á stofu læknis. Innifalin er ritun lyfseðils. 200 kr. - Fyrir vitjun læknis til sjúklings. Ofangreindargreiðslureru hámarksfjárhæðir, og má læknir ekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eða umbúða, sem sjúklingur kynni að þurfa að fara með burt með sér. 2. Greiðslur fyrir sérfræðilæknishjálp, rannsóknir og röntgengreiningu 360 kr. - Fyrir hverja komu til sérfræðings. 140 kr. - tlli- og örorkulífeyrisþegar, fyrstu 12 skiptin hjá sérfræðingi á hverju almanaksári, síðan ekkert. (Sjá nánar hér að neðan). Aldrei má krefja sjúkling um nema eina greiðslu fyrir hverja komu ásamt rannsókn/röntgengreiningu í framhaldi af henni. Til nánari skýringar er eftirfarandi tafla: Greiðslur almennings fyrir sérfræðilæknishjálp, nokkur dæmi. TAFLA Heimilis- læknir Sérfræö- ingur Rannsókn/ Röntengr. Sérfræö- ingur Aðgerð hjá + Svæfing/deyfing sérfræöingi hjá sérfræðingi Dæmi 1 110 360 Dæmi2 110 250 Dæmi 3 110 360 360 Dæmi4 110 360 0 Dæmi 5 110 360 0 360 Dæmi 6 110 360 0 360 0 360 Skýringar: Taflan lesistfrá vinstri til hægri og sýnir samskipti við a.m.k. tvo lækna. Dæmi 4: Sjúklingur leitar til heimilislæknis og greiðir þar 110 kr. Heimilislæknir vísar síðan sjúklingi til sérfræðings, og þar greiðir sjúklingur 360 kr. Fessi sérfræðingur sendir sjúkling í röntgengreiningu, og þarf sjúkiingur ekki að greiða sérstaklega fyrir hana, þar sem hún er í beinu framhaldi af komu til sérfræðings. Ofangreindar greiðslur eru hámarksfjárhæðir, og má læknir ekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eða umbúða, sem sjúklingur kynni að þurfa að fara með burt með sér. Allir eiga að fá kvittanir fyrir greiðslum sínum hjá sérfræðingum. Elli- og örorkulífeyrisþegar, sem leggja fram hjá sjúkrasamlagi sínu kvittun fyrir 12 greiðslum á sérfræðilæknishjálp á sama ári, fá skírteini, sem veitir þeim rétt á þessari þjónustu ókeypis það sem eftir er ársins. 3. Greiöslur fyrir lyf 200 kr. - Fyrir lyf í lyfjaverðskrá I og innlent sérlyf. 350 kr. - Fyrir lyf í lyfjaverðskrá II. 80 kr.- Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaverðskrá I og innlent sérlyf. 120 kr. - Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaverðskrá II. Eitt gjald greiðist fyrir hvern 120 daga lyfjaskammt, eöa brot úr honum. . _ , , r Gegn framvísun sérstaks lyfjaskírteinis í lyfjabuð fast ákveðin lyf, við tilteknum langvarandi sjúkdómum, ókeypis. Læknar gefa vottorð til sjúkrasamlags í þeim tilvikum, sem réttur á skírteini kann að vera fyrir hendi. Greiðslur þessar gilda frá og með 1. jan. 1987. TRYGGINGASTOFNUN JÉl RÍKISINS ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö: Kóbra-slangan ■■■ Allt frá því að Evu og 00 05 höggorminum sinnað- ist forðum daga hefur verið grunnt á því góða milli snáka og manna. Einn sá aleitraðsti sem skríður á jörðinni er jgleraugna- slangan, eða kóbran. Arlega falla hundruð ef ekki þúsundir manna fyrir þessari slöngutegund einni í Mið- og Suðausturasíu. Þrátt fyrir það er víða mikil helgi á þessari skepnu, serstak- lega á afmörkuðum svæðum á Indlandi og hindúar umgangast kóbruna gjama sem guðumlíka vem. Myndina, sem sýnd verður í kvöld, gerði Indveijinn Naresh Bedi, sem m.a. er þekktur fyrir að hafa gert myndina „India — The Holy Men“. Áhorfendur em leiddir um hof, sem hýsa snákadýrkendur — og ef að líkum lætur nokkrar kóbmr. Annars staðar á Indlandi em ekki sérstök hof, heldur land- svæði, ætluð slöngunum, en eftir því sem Indland færist nær nútím- anum dregur úr snákadýrkuninni. Það sem þó heillar mest er sú fijósemi sem snáknum er kennd. Rás eitt: Úr íslenskri tónmenntasögu Mánudagnr 5. janúar ■■■■ Annað kvöld heldur dr. QA40 Hallgrímur Helgason áfram að rekja íslenska tónlistarsögu í þættinum „Úr íslenskri tónmenntasögu", þar sem frá var horfið í október síðast- liðnum. Þá hafði hann greint frá því litla sem vitað er um tónlistar- iðkun Islendinga frá landnámi og fyrstu aldimar þar á eftir í þrem- ur fyrstu þáttunum. Sagði þar m.a. frá flutningi Eddukvæða, sem líkast til hafa verið söngluð með áþekkum hætti og fomgrísku hetjukvæðin. Þá sagði hann frá galdrakvæðum og Ijúflingslögum, sem huldumaður kveður á glugga, rímum og fornum dönsum. Á þessum tímum var nokkur önnur merking lögð í orðin kveðandi og söngur en nú er, sbr. „fögur var sú kveðandi að heyra“ og „kvað hann svo vel á fiðlu..." í þættinum í kvöld, sem er sá fjórði í röðinni, er svo komið að íslenska tvísöngnum og n.k. mánudagskvöld ætlar dr. Hall- grímur að víkja að kirkjusöng eftir siðaskipti.en almennur kirkju- söngur efldist til muna með útgáfu Hólabókar 1589 og GralÞ arans, en hljóðfæralausir máttu Dr. Hallgrímur Helgason, tón- skáld. íslendingar syngja sínum Guði dýrð fram á miðja 19. öld. Alls verða þessir þættir um íslenska tónlistarsögu 16 talsins og lýkur með því að sagt verður frá tónlist- arstarfí þeirra Helga Helgasonar og séra Bjama Þorsteinssonar. í afahúsi og Jón Odd- ur og Jón Bjarni á færeysku Kennararfélag Færeyja hef- ur gefið út á færeysku tvær af bókum Guðrúnar Helga- dóttur. Eru það Jón Oddur og Jón Bjami og í afahúsi sem heitir á færeysku / Abbasahúsi. Martin Næs þýddi báðar bækumar. Kol- brún S. Kjarval myndskreytir AbbAvahúvi |ilú' p i m 1 ^ 11 mO* k ■ m. dfk.'<&& Cubrún Hel^adottir söguna um Jón Odd og Jón Bjarna, en Mikael Karlsson bók- ina í Abbasahúsi. Kápumyndir gerði Bárður Jákupsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.