Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Smiðir og verkamenn óskast til starfa á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar veitir Kristján í síma 92-4978. n § HAGVIRKI HF § SlMI 53999 Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í vesturbæ. Upplýsingar í síma 51880. Bíldudalur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Rafvirkjar — mikilvinna Stórt rafmagnsverkstæði á höfuðborgar- svæðinu vill ráða rafvirkja vana töflusmíði „töflu — monteringu“ til starfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða og mikil vinna. Góð laun í boði. Uppl. á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist okkur fyrir 10. janúar. QjðniTónsson RÁÐGJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI62I322 Beitingamenn Beitingamenn vantar á 86 tonna bát sem rær með línu frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-3450 og á kvöldin í síma 92-1069. 9 Kennarar — kennarar Við Snælandsskóla í Kópavogi vantar kenn- ara í hlutastarf, fyrir hádegi, til kennslu í dönsku. Upplýsingar gefa skólastjóri eða yfirkennari í símum 44911, 77193 og 43153. Nýtt útflutningsfyrirtæki á frystum fiskafurðum til Evrópu óskar að ráða innkaupastjóra. Nauðsynlegt er að við- komandi hafi reynslu í útflutningi fiskafurða og þekkingu á íslenskum fiskmarkaði, að hann sé einnig duglegur og metnaðargjarn. í boði eru góð laun og hlutdeild í hagnaði. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „N — 2027“ fyrir 15. janúar 1987. Fullum trúnaði heitið. Lagerstjóri Óskum eftir að ráða traustan og ábyggilegan mann sem lagerstjóra á heildsölulager okkar. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 8. janúar merktar „Lagerstjóri — 8186“. Globusn LÁGMÚLA 5 Iðnfyrirtæki óskar að ráða sölumann Hlutverk sölumanns er að vinna nýja mark- aði fyrir hráefni í matvörur á meðal matvæla- framleiðslufyrirtækja, bakaría og veitinga- staða. Starfað er með rótgróin vörumerki í fyrirtæki sem vill fara nýjar leiðir í markaðssetningu. Fyrirtækið hefur mikla framtíðarmöguleika og mun hæfur starfsmaður því njóta sín. Leitað er að karli eða konu sem er ósér- hlífin(n), á gott með að umgangast fólk og er tilbúin(n) til að vinna úti á markaðinum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Draumastarfið — 8185“ fyrir 10. janúar. Verkstjóri Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar óskar eftir að ráða verkstjóra í sal. Ráðningartími er frá 1. mars nk. Húsnæði er fyrir hendi. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt fjölskyldustærð, sendist framkvæmdastjóra Gísla Jónatanssyni eða starfsmannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. Atvinna óskast 23 ára stúlka óskar eftir 50% starfi. Tveggja ára starfsreynsla í skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 12978. Ragna. Rafeindavirki Pólstækni hf. á ísafirði óskar eftir að ráða rafeindavirkja. Starfið felst í samsetningu, prófun og still- ingu á rafeindavörum og tölvuvogum sem m.a. eru notaðar í fiskiðnaði. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu raf- eindavirkjar eða rafvirkjar á veikstraumssviði og hafi starfsreynslu. Vinnutími er sveigjanlegur á bilinu 07.30- 19.00. Umsóknarfrestur er til og með 7. janúar 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - W1 Reyk/nvik - Sirrn 6?K!Sr Vélstjóra vantar á Sæljón RE 19 sem er 29 lestir að stærð og rær frá Rvík. Uppl. í síms 83125. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Meinatæknar Deilda og almennir meina- tæknar óskast til starfa við Borgarspítalann. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir og yfir- meinatæknir rannsókna í síma 696600. BORGARSPÍTALINN Afgreiðsla — erlendar bækur Bókaverslun í miðborginni óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í deild erlendra bóka. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. janúar merktar: „Erlendar bækur — 5040“. Nemi í rafvirkjun óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 46983. Bústjóri — Refabú Óskum eftir bústjóra á stórt refabú sem er staðsett á Suðvesturlandi. íbúð á staðnum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R — 2028“ fyrir 15. janúar. Fulltrúi — ritari Starf fulltrúa á skrifstofu tollstjóra er laust til umsóknar. Um er að ræða vélritun, rit- vinnslu á tölvu, bréfabókhald, skjalavörslu o.fl. Æskileg menntun er stúdentspróf ásamt námskeiðum fyrir ritara og/eða tölvuvinnslu. Umsóknir skulu berast embættinu fyrir 10. janúar 1987 á sérstökum eyðublöðum sem þar eru afhent. Tollstjórinn í Reykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, sími 18500. &&& Stúlka óskast til afleysinga í mötuneyti á Sjúkrastöðina Vog. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar gefur matreiðslumeistari í síma 685915 í dag og á morgun. Meinatæknir — lyfjatæknir Fyrirtækið erframleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfið fer fram á rannsóknastofu og felst í aðstoð við lyfjafræðing vegna rannsókna á framleiðslu fyrirtækisins. Auk einfaldra rann- sókna er um að ræða sýnatökur á efnum, mælingar og fleira. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu lyfja- tæknar eða meinatæknar að mennt, eða hafi starfsreynslu frá rannsóknastofum Há- skóla íslands. Viðkomandi þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun eru í boði. Vinnutími er frá 8-16. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.