Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann til afgreiðslu- starfa og símavörslu hjá Tölvufræðslunni strax eftir áramót. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 686790. L^’jklÖLVUFRÆÐSLAN Kvenfataverslun Starfsfólk á aldrinum 35-60 ára óskast til afgreiðslustarfa strax í kvenfataverslun í miðbænum. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „AE — 569“ fyrir 8. janúar. Sölumaður Heildverzlun með velþekktar íþróttavörur óskar eftir að ráða duglegan sölumann. Vel launað framtíðarstarf. Umsókn merkt: „R — 2025“ óskast send auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. janúar. Bakarasveinar og nemar Óska eftir að ráða bakarasveina og nema til starfa í nýtt bakarí að Álfabakka 12 sem allra fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar á Grens- ásveg 48. jminnxjtafeari ‘ZT'" BAKARf — KONDITORI — KAFFI Vilt þú lifandi starf? Seldu þá líftryggingu Við bjóðum ykkur vinnu sem gefur góða tekjumöguleika, vinnutíma sem hentar þér, skemmtilegt og lærdómsríkt starf. Við erum að leita að duglegu fólki, sem get- ur unnið sjálfstætt, á auðvelt með að umgangast fólk og hefur góða framkomu. Þetta starf hentar mjög vel t.d. skólafólki, húsmæðrum, vakavinnufólki o.fl. Setjið á blað nafn, heimilisfang, aldur og símanúmer og sendið til auglýsingadeildar Mbl.„ merkt— LÍF 86“ og við munum hafa samband. Kerfisfræðingur — forritari Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir að ráða til framtíðarstarfa í tölvudeild félagsins kerfisfræðing — forritara. Tölvudeild Eimskips vinnur stöðugt að þróun nýrra kerfa til notkunar hjá félaginu innan- lands og erlendis og notar við það öflugan tölvubúnað: • IBM System/38 • Yfir 100 jaðartæki • Fjarvinnsluumhverfi — innanlands og utan • Gagnagrunn „Relational Database" Við leitum að starfsmanni með: • Menntun á sviði tölvufræða. • Þekkingu og reynslu í gagnasafnsfræðum. • Áhuga og vilja til að taka þátt í hópvinnu við úrlausn verkefna, jafnframt reynslu í sjálfstæðri vinnu. • Ahuga á framtíðarstarfi við uppbyggingu og þróun eigin tölvukerfa Eimskips. Starfsreynsla í skipulagðri forritun „Structu- red programming, RPG III, PL/I“ æskileg. Allar nánari upplýsingar veita deildarstjóri tölvudeildar og starfsmannastjóri í síma 27100. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfsmannahaldi, Pósthússtræti 2 og skal umsókn skilað á sama stað fyrir 7. janúar 1987. EIMSKIP * Hrafnista í Reykjavík Starfsstúlkur óskast í borðsal og á vist- heimilið. Upplýsingar gefurforstöðukona í síma 30230 og 38440 frá kl. 10.00-12.00 virka daga. Ung stúlka menntuð förðunarmeistari óskar eftir sjálf- stæðri spennandi framtíðarvinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F — 2022" sem fyrst. Innheimtumaður óskast í hálfsdagsstarf. Þarf að byrja strax og verður að hafa bfl. John Lindsayhf., sími26400 Læknaritari Fyrirtækið er sjálfseignarstofnun í Reykjavík. Starfið felst í almennum læknaritarastörfum s.s. vélritun eftir diktafóni, skráningu tíma- pantana, skjalavörslu og umsjón með spjald- skrá. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi starfs- reynslu sem læknaritari eða reynslu af sambærilegum störfum. Æskilegt er að við- komandi hafi stúdentspróf. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er frá kl 08.30-16.00. Umsóknarfrestur er til 8. janúar 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg la - 101 Reykjavik - Sfmi 62135S Ritari — sölumaður Karl eða kona óskast strax til starfa hjá einni af elstu fasteignasölum borgarinnar. Skilyrði: Góð menntun og dugnaður. Umsóknir með traustum upplýsingum sendist auglýsingadeild Morgunblaðsinsfyrir kl. 17.00 nk. þriðjudag 6. janúar merktar: „Dugnaður — stöðuhækkun — 2651“. Næturvarsla Ábyggilegur maður eða kona 25-40 ára ósk- ast strax til starfa við næturvörslu. Starfið felst í eftirliti með allmörgum húseignum í borginni. Umsækjendur þurfa að hafa bílpróf, hreint sakavottorð og góð meðmæli frá fyrri vinnu- veitendum. Reynsla í eftirlits- eða lögreglustörfum æskileg en ekki nauðsynleg. Umsóknir, ritaðar eigin hendi, með upplýs- ingum um aldur, menntun, starfsreynslu og annað er máli skiptir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíðarstarf — 2653“. Atvinna íboði Vegna mikilla anna vantar starfsfólk í eftirtal- in störf: * Aðstoð við brauðabakstur, vinnutími frá kl. 12.00 til ca. 20.00. * Aðstoð við bakstur, vinnutími frá kl. 5.00- 14.00 * Tiltekt á pöntunum, vinnutími frá kl. 5.00- 13.00 * Pökkun, vinnutími frá kl. 7.00-15.00 * Þvottur á áhöldum, vinnutími frá kl. 7.00- 13.00 * Afgreiðslustarf í kaffiteríu, vinnutími frá kl. 11.00-19.00 annan hvern dag virka daga. Nánari upplýsingar á skrifstofunni og hjá verkstjórum. Brauð hf., Skeifan 11. Starfsmannahald. rm wGFRwm Markaðsstjóri ★ Fyrirtækið: Stór heildverslun. Sala fyrst og fremst til endurseljenda. Góð viðskiptasambönd. Traust fjárhagsstaða. Tölvuvæðing á háu stigi. Um 20 starfsmenn. ★ Starfssvið: Innlend og erlend viðskiptasambönd. Stefnu- mótun og áætlanagerð. Markaðsathuganir og samræming markaðsaðgerða. Stjórnun söludeilda. ★ Starfsmaðurinn: Viðskiptafræðingur eða sambærileg mennt- un! Framhaldsmenntun erlendis svo og starfsreynsla æskileg. ★ Starfið: Krefjandi stjórnunarstarf. Laust strax. Allar fyrirspurnir og umsóknir trúnaðarmál. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Holger Torp fyrir 12. janúar nk. FRUm Starf smannast jómun - Ráöningaþjónusta Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Simai 681888 og 681837 Ýmislegt Óskum eftir að ráða 2 menn til léttra starfá við sendlastörf innanhúss, dyravörslu o.fl. Um er að ræða 86% starf sem unnið er 2 daga aðra vikuna og 4 daga hina vikuna frá kl. 8.00-20.00. Frí á sunnudögum. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri frá kl. 10.00-12.00 á staðnum frá mánudegi til föstudags. Hótel Saga v/Hagatorg. 107 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.