Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 65 Frfmerkjakaup Eigið þið fslensk frfmerki sem þið viljið selja? Ef svo er þá erum við tilbúin til að ksupa ótakmarkaðan fjölda. Við borgum allt frá '/• og altt upp að margföldu vlrði þeirra. Klippið aðeins frimerkin af umslögunum og sendið það sem þið hafið. Við sendum ykkur síðan borgunina um leiö. SSE-Frímœrker, Postbox 1038,8200 Arhus N, Denmark. K O N U R leikfimi í Melaskólai Við aukum þol og styrkjum slappa vöðva. Upplýsingar og innritun alla daga eftir kl. 18.00 í síma 73312. Kennari Ingibjörg Jónsdóttir Til minnis þar til nýja símaskráin kemur Sálfræðistofa mín er í Þangbakka 10 (húsnæði Leiðsagnar sf.). Viðtalsbeiðnir í síma 38651 kl. 18.00—20.00 mánud.—föstud. Svava Guömundsdóttir sálfræöingur Hef flutt lækningastofu mína í Skógarhlíð 9. Tímapantanir daglega frá kl. 1 —6 í síma 622922. Steinn Jónsson læknir. Sérgrein: lyflækningar og lungnasjúkdómar. Ti tiqo 19i I/ JlllLA.IÍJvJo í kvöld kl. 19.30. Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000,- Heildarverðmœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. / Húsiö opnar kl. 18.30. /40'' Gömlu og nýju dansarnir Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF. Áramótaspilakvöld Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur áramótaspilakvöld sitt sunnudaginn 4. janúar nk. í Súlnasal Hótels Sögu. Húsið opnað kl. 20.00. Glæsilegir vinningar. Kristinn Sigmundsson söngvari skemmtir. Sjálfstæðismenn fjölmennum. Landsmálafélagid Vörður. Magnús Ólafs- son með lauf- létta skemmti- dagskrá Hinn landskunni skemmti- kraftur, Magnús Ólafs- son, hefur sett saman skemmtidagskrá fyrir vetur- inn. Sú nýbreytni er hjá Magnúsi að hann hefur fengið til liðs við sig píanistann góð- kunna, Karl Möller. Þeir félagar hafa sett sam- an skemmtidagskrá sem byggist upp á léttu spaugi, þar sem góðlátlegt grín er gert að samtímaviðburðum, s.s. pólitík og hvetju því sem brosa má að í mannlegu samfélagi. Til þess beita þeir söng, eftir- hermum og góðlátlegri kímni. Kjósi menn hins vegar að fá sérstaka skemmtidagskrá fyr- ir viðkomandi hóp, ganga þeir félagar rösklega til þess. Ekki gleyma þeir Magnús og Karl yngstu kynslóðinni, því þeir hafa í fórum sínum dagskrá, sem er sniðin að þörf- um hennar. Fremstur í flokki hennar er góðkunningi barn- anna, Bjössi bolla. Þeim, er áhuga hafa á að fá þá kumpána til skemmtun- ar, skal bent á að hringja í síma 51332, eða tala við Pétur rakara í síma 16520. Magnús AUGLYSING Ólafsson og Karl Möller * * * Böllin á Borginni eru orðin feikivinsæl. Hin stór- góða og bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar ásamt söngkonunni Örnu Þorsteins- dóttur kann svo sannarlega að láta fólk njóta sín á þessum kvöldum. Nú fara allir á betra ball á Borgina. Miða- og borðapantanir eru í síma 11440. Sími 11440
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.