Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 55 Saga Fróð- árhrepps undir Jökli Á VEGUM Átthagafélags Fróðárhrepps er nú unnið að ritun sögu Neshrepps inn- an Ennis á Snæfellsnesi, síðan Fróðárhrepps, sem tek- ur til svæðisins frá Búlands- höfða til Ólafsvíkurennis. Neshreppur hefur frá því á miðöldum verið þéttbýlt hér- að og sögufræg sveit. Þar varð sjósókn snemma ábata- samur atvinnuvegur. Saga Fróðárhrepps er mikilvægt tillag til sögu byggðar við Breiðafjörð. Áformað er að saga Fróðár- hrepps verði í tveimur bindum og fjallar hið fyrra sem nú er væntan- legt um tímabilið frá landnámi fram á 19. öld. Neshreppur innri og síðar Fróðárhreppur var hvort tveggja öflugt landbúnaðarsvæði og dæmigerð sjávarbyggð, þar sem voldugir aðilar tókust á um jarðeignir. í bókinni segir frá landnámi og þróun byggðarinnar á miðöldum, þéttbýlismyndun, atvinnuháttum og helstu jarðeigendum. Er um- fjöllunin tengd þjóðarsögunni og víða leitað samanburðar. ítarlega er ijallað um sögu byggðarinnar á 18. öld og varpað ljósi á stöðu bænda og almúga á þeim erfíðu tímum drepsótta og hallæra. Sögð saga verslunar og kirkju. Ennfremur er í fyrsta bindi bókarinnar mjög ítarleg ömefna- lýsing ásamt fjölda mynda og korta til skýringar. Höfundar eru sagnfræðingamir Ólafur Ásgeirsson, Eiríkur Guð- mundsson og Jón Árni Friðjóns- son. Formaður Átthagafélags Fróð- árhrepps er Ólafur Kristjánsson, Skálholti 15, Ólafsvík, og geta væntanlegir áskrifendur að sögu Fróðárhrepps snúið sér til hans. (Fréttatilkynning) Reglur verði settar um heilsurækt- arstöðvar AÐALFUNDUR íþrótta- læknisf ræðif élags Islands, haldinn í Laugardal 6. des. '86, lýsir yfir áhyggjum sínum vegna aðgerðarleysis stjórnvalda hvað varðar starfsreglur um rekstur líkams- og heilsuræktar- stöðva og þekkingu þeirra, sem þar sinna leiðbeinenda- störfum. Ljóst er, að ófaglært fólk starf- ar að mestum hluta sem leið- beinendur á slíkum stöðvum og dæmi um að slíkir aðilar sinni meðhöndlun meiðsla með ýmis konar hætti, sem ekki á sér fag- legan eða vísindalegan grunn. Fundarmenn telja að setja þurfí reglur, sem kveði á um, hvaða starfsemi megi fara fram á slíkum stöðvum og um kunnáttu þeirra, sem þar leiðbeina. Fundarmenn hvetja heilbrigðis- ráðherra til að taka þetta vaxandi vandamál til umfjöllunar og úr- lausnar sem allra fyrst. (Fréttatilkynning) Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöam Moggans! f / 1 I % r 111 1 \ji UIU til afinælisveislu Brunabótafélag íslands hóf starfsemi sína 1. janúar 1917 og á því 70 ára starfsafmæli nú í upphafi árs 1987. ------------Opió hús 5. janúar 1987-------------- í tilefni þessara tímamóta í sögu félagsins munum viö hafa opið hús og taka á móti viðskiptavinum og vel- unnurum á aðalskrifstofu Bruna- bótafélagsins, Laugavegi 103, Reykjavík og í eftirtöldum umboðum okkar: Akranes, '9 Ölafsvik, Grundar- fjörður, Stykkis- Sauðárkrókur, Siglufjörður, Ólafs- fjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Reyðar- (*) fjörður, Eskifjörður, Norðfjörður, Vestmannaeyjar, Selfoss, Hveragerði, Mosfells- '7 hreppur, Hafnarfjörður, Kópavogur, Garða- -j--, --j- , , bær, Grindavík og hólmur, Isafjörður, BRUNABOTAFEIAG Keflavík. ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.