Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 35 Peningar birtust og hurfu eins og dögg fyrir sólu, enda galdramaðurinn stjóri í Seðlabankanum, Menn tóku hraustlega til matar síns, enda hangikjöt og laufabrauð tilheyrandi hátiðinni. Hreiðar Gunnarsson og Helga Alfreðsdóttir fá sér af glæsilegu jólamatarborðinu. Nokkrir heimilismanna aðstoða í eldhúsi og við almenn útistörf. Halldór ræddi nokkuð markmið meðferðarstarfsins á Sólheimum og sagði m.a.: „Við höfum það að meginmarkmiði að búa heimilis- mönnum umhverfi og aðstæður til að lifa tilgangsríku og hamingju- sömu lífi, ekki þrátt fyrir fötlun sína heldur með fötlun sinn. Til að ná þessu marki skiptir öryggi og náið tilfinningasamband við annað fólk meira máli en greind og vits- munalegur þroski. Allar aðstæður hér og uppbygging starfseminnar hafa ótvíræða kosti umfram það sem almennt gerist á sólarhrings- stofnunum. Veldur þar mestu skipting í sex fjölskyldueiningar eða Róleg áramót á Selfossi Selfossi. ÁRAMÓTIN voru mjög frið- samleg á Selfossi. Veður var með ágætum og ró yfir öllu. Tveir dansleikir voru haldnir annar í Hótel Selfoss fyrir unglinga 16 ára og eldri, hinn fyrir lengra komna á lífsbrautinni í Inghóli. Á ný- ársdag var nýársfagnaður í Hótel Ork í Hveragerði. Að sögn lögreglunnar voru þetta róleg áramót og nær engin útköll. Yfir hátíðarnar voru þó þrír menn teknir ölvaðir við akstur í sýslunni. Dansleikimir fóru vel fram. Ein- ungis ein áramótabrenna var á Selfossi en undanfarin ár hafa þær oft verið fleiri. Á nýársfagnaðinum á Hótel Örk kom Ómar Ragnarsson fram í fyrsta sinn í þvi húsi og fór á kost- um. Ámi Johnsen var veislustjóri og brá á leik með gestum og ekki var annað séð en þeir skemmtu sér hið besta á nýbyijuðu ári. Sig.Jóns. iHer inn á lang X flest 6 heimili landsins! ■j heimili þar sem starfsfólk býr með vistfólki. Vistmenn búa með sama starfsfólkinu allan sólarhringinn við heimilisaðstæður. Þetta fyrirkomu- lag skapar þeim öryggi, sem ógjömingur er að ná eða nálgast með hefðbundnu vaktaskiptakerfi. Stærð meðferðarsamfélagsins á Sólheimum gerir það hins vegar að verkum að unnt er að halda uppi öfiugu og lifandi félagslífi. Sól- heimar njóta þannig kosta bæði lítilla og stórra meðferðareininga." Framtak Reynis Péturs, er hann gekk hringveginn og safnaði um leið peningum til íþróttaleikhússins, hreyfði svo um munaði við okkur, - okkur þeim, sem talin eru heil- brigð og þurfum ekki á aðstoð samfélagsins að halda. Það er ánægjulegt að koma að Sólheimum og sjá með eigin augum, hvemig þessi þjóðargjöf stuðlar að þvf, að heimilisfólkið að Sólheimum geti staðið á eigin fótum. Það er vissu- lega ástæða til að óska íbúum Sólheima til hamingju með nýja íþróttaleikhúsið, en um leið okkur öllum. Texti: Fríða Proppé Ljósmyndin Ragnar Axelsson VINNINGASKRA JOLAHAPPDRÆTTIS SAA. Daihatsu Rocky 56.944 Daihatsu Charade 76.922 114.859 164.154 Daihatsu Cuore 8.779 78.536 110.971 155.057 159.713 69.405 106.879 142.781 156.562 163.409 JVC Videotökuvél 12.778 39.035 103.943 127.724 27.478 99.117 113.343 160.427 JVC Kasettutæki 5.814 37.327 77.154 111.478 139.425 6.438 38.514 79.663 114.747 141.966 7.786 38.735 82.018 115.802 145.234 9.443 48.840 88.536 118.867 148.728 13.219 49.011 89.530 120.340 149.014 13.470 51.120 91.100 121.692 149.803 13.598 51.734 91.196 127.254 155.847 17.795 51.936 94.924 129.884 159.142 24.153 53.392 95.911 131.028 159.598 26.575 54.572 98.680 131.815 159.910 28.508 55.162 99.802 136.579 162.901 29.407 61.289 99.880 136.664 163.850 33.021 61.757 103.538 137.839 164.532 33.136 62.273 106.756 138.932 183.307 36.438 71.114 107.879 139.233 190.948 BMX Reiðhjél 4.288 36.898 88.504 115.395 152.416 4.998 39.394 89.109 118.912 153.168 7.386 47.143 89.320 122.676 154.357 8.584 50.600 91.478 124.131 155.682 9.236 50.714 95.707 124.423 156.771 10.817 52.672 96.093 130.887 158.197 11.736 57.644 101.576 131.524 158.796 15.671 58.241 104.241 132.954 160.156 17.118 61.433 107.506 137.902 162.877 28.277 62.670 108.690 139.087 162.992 29.966 70.106 110.726 141.803 164,561 30.848 75.712 111.499 143.115 170.397 31.242 75.808 113.574 145.655 180.763 32.936 82.535 113.937 148.956 186.238 35.643 87.820 114.851 148.959 186.731 VINNINGAR VERÐA ALLIR AFHENTIR 17. JAN0AR 1987, kl. 13:00. I SVNINGASAL DAIHATSU ARMOLA 23, REYKJAVIK. VINNINGSHAFAR HAFI AÐUR SAMBAND VIÐ SAA 1 SlMA 91-82399. SAA ÞAKKAR MIKINN 0G GOÐAN STUÐNING.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.