Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 19 20 nýstúdentar frá Fjölbrautaskól- anum í Garðabæ HINN 20. desember sl. voru útskrifaðir 20 stúdent- ar frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Fimm luku prófi á málabraut, fjórir á viðskiptabraut, fjórir á félagsfræðibraut, þrír á náttúrufræðibraut, þrír á eðlisf ræðibraut, tveir á heilsugæslubraut og einn á íþróttabraut. Bestum námsárangri náði Sigurjón Þór Kristjánsson og Jóhann H. Sveinsson, báðir á eðlisfræðibraut. Hátíðleg athöfn var haldin í skólanum og fluttu ávörp m.a. Þorsteinn Þorsteinsson, skólameistari, sem afhenti prófskírteini, Pétur Stefánsson, formaður skólanefndar og sr. Bragi Friðriksson, sóknarprestur. Nemendur skólans voru tæplega 400 á haustönn 1986. Með stúdentahópnum á myndinni eru Þorsteinn Þorsteinsson, skólameistari t.v. og Gísli Ragnarsson, aðstoðarskólameistari t.h. Stúdentahópurinn sem útskrifaðist frá Fjöibrautaskólanum í Garðabæ ásamt Þorsteini Þorsteinssyni skóiameistara t.v. og Gísla Ragnarssyni, aðstoðarskólameistara t.h. Stúdentarnir 27 sem útskrifuðust frá Flensborgarskólanum ásamt Kristjáni Bersa Ólafssyiu skólameist- ara. 27 stúdentar frá Flensborgarskóla 27 STÚDENTAR voru braut- skráðir frá Flensborgarskólan- um við skólaslit haustannar, sem fram fór föstudaginn 19. des. sl. Flestir stúdentanna eða 9 luku prófi af viðskiptabraut, 6 af upp- eldisbraut, 4 af félagsfræði- braut, 4 af náttúrufræðibraut, 3 af málabraut, 2 af íþróttabraut og 1 af heilsugæslubraut. Tveir luku prófi af tveimur brautum í' senn, uppeldisbraut og félags- fræðibraut og eru þvi tvitaldir. Bestum námsárangri náðu Hjör- leifur Helgi Hansson, sem útskrif- aðist af náttúrufræðibraut eftir 6 anna nám með 42 A og 8 B; Lilja Ólafsdóttir sem lýkur prófi af við- skiptabraut eftir nám í öldungadeild skólans með 32 A og 11 B; Gréta Pálsdóttir, einnig með próf af við- skiptabraut eftir nám í öldunga- deildinni með 32 A, 15 B og 3 C; og Alda Baldursdóttir sem útskrif- aðist af málabraut með 27 A, 20 B og 3 C. Meirihluti hinna nýju stúdenta eru konur, alls 19, en karlar í hópn- um eru aðeins 8. Fimm kvennanna stunduðu nám sitt í öldungadeild skólans, en hún var sett á stofn haustið 1982. Skólameistari Flens- borgarskólans er Kristján Bersi Ólafsson. ;tST ( RAUÐU, BLÁU, HVÍTU OG GULU. SÖLUUMBOÐ: epol h( . SlÐUMÚLA 20, S(MI 36677
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.