Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 | raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar ' i kennsta Eftirtaldar greinar eru í boði á vorönn 1987, ef þátttaka leyfir: Tungumál: íslensk málfræði og stafsetning. íslenska fyrir útlendinga. Danska 1.-4. fl. Norska 1.-4. fl. Sænska 1 .-4. fl. Enska 1 .-6. fl. Þýska 1 .-3. fl. Þýska samtalsfl. ítalska 1.-4. fl. ítalskar bókmenntir. Spænska 1.-4. fl. Spænskar bókmenntir. Franska 1.-4. fl. Portúgalska. Gríska. Hebreska. Tékkneska. Verslunargreinar: Vélritun. Bókfærsla. Tölvunámskeið. Stærð- fræði (grunnskólastig/framhaldsskólastig). Verklegar greinar: Fatasaumur. Myndbandagerð. Myndmennt. Leðursmíði. Smelti. Formskrift. Postu- línsmálun. Smíði. Einnig verður boðið upp á kennslu í dönsku, sænsku og norsku fyrir börn 7-10 ára, til að viðhalda kunnáttu þeirra barna sem kunna eitthvað fyrir í málunum. Kennsla hefst í febrúar. í almennri deild er kennt einu sinni eða tvisv- ar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Lauga- lækjarskóla, Gerðubergi og Árseli. Námsgjald fer eftir kennslustundafjölda og greiðist við innritun. Innritun fer fram 13. og 14. janúar kl. 17.00-20.00 í Miðbæjarskóla. Kennsla hefst 19. janúar. Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 7. janúar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. fjOlbrautaskúunn BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólastarf Fjölbrautaskólans í Breiðholti á vorönn 1987 hefst með almennum kennara- fundi mánudaginn 5. janúar kl. 9.00-12.00. Sama dag verður sviðsstjórafundur kl. 13.00-15.00 og deildarstjórafundur á sama tíma. Miðvikudaginn 7. janúar verður nýnemakynn- ing í dagskólanum kl. 9.00-16.00. Fimmtudaginn 8. janúar verða nemendum Dagskóla F.B. afhentar stundatöflur kl. 13.00-15.00. Boksala skólans verður opin kl. 10.00-16.00. Innritun í Öldungadeild F.B. svo og val námsáfanga fer fram 5., 7. og 8. janúar frá kl. 18.00-21.00. Námskynning í Öldungadeild verður 12. jan- úar kl. 18.00. Kennsla hefst í Dagskóla F.B. mánudaginn 12. janúar samkvæmt stundaskrá. Kennsla hefst í Öldungadeild F.B. þriðjudag- inn 13. janúar samkvæmt stundaskrá. Skólameistari. Innritun í prófadeildir Aðfaranám: Jafngilt námi í 7. og 8. bekk grunnskóla (1. og 2. bekk gagnfræðaskóla). Ætlað þeim sem ekki hafa lokið ofangreindum eða vilja rifja upp og hafa fengið E á grunnskólaprófi. Fornám: Jafngilt grunnskólaprófi og foráfanga á fram- haldsskólastigi ætlað fullorðnum, sem ekki hafa lokið gagnfræðaprófi og unglingum sem ekki hafa náð tilskildum árangri á grunnskóla- prófi (fengið eink. D). Forskóli sjúkraliða eða heilsugæslubraut, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla íslands. Viðskiptabraut/hagnýt verslunar- og skrif- stofustörf, framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Kennslugjald fer eftir fjölda námsgreina sem nemandi stundar. Hver mánuður greiðist fyrirfram. Kennsla hefst 19. janúar. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, 13. og 14. janúar kl 17.00-20. 00. Sími 14106 og 12992. Náttúruverndarráð auglýsir námskeið í náttúruvernd. Tilgangur námskeiðsins er að gefa fólki inn- sýn í náttúruvernd á íslandi, þjálfa það til að hafa eftirlit með friðlýstum svæðum og fræða fólk um náttúru landsins. Þátttakendur í námskeiðinu skulu vera orðn- ir 20 ára og hafa staðgóða framhaldsmenntun. Fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. Þátttaka í námskeiði sem þessu er skilyrði fyrir ráðningu til landvörslustarfa á vegum Náttúruverndarráðs, en tryggir þátttakend- um þó ekki slík störf. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík og þjóð- garðinum í Skaftafelli og fer fram eftirfarandi daga: 20., 21. og 22. febrúar, 13., 14. og 15. mars, 3., 4. og 5. apríl í Reykjavík og 30. apríl-3. maí í Skaftafelli. Skriflegar umsóknir, með heimilisfangi og síma, er greina frá menntun, aldri, störfum og áhugamálum og öðru sem máli skiptir, skulu berast Náttúruverndarráði, Hverfis- götu 26, 101 Reykjavík, fyrir 20. jan. 1987. Iðnskólinn í Reykjavík Kennarafundur verður haldinn þriðjudaginn 6. janúar nk. kl. 10.00-12.00. Deildafundir sama dag kl. 13.00-17.00. Afhending á stundaskrám fer fram miðviku- daginn 7. janúar nk. sem hér segir: Kl. 14.00 Nýnemar. Kl. 15.00 Samningsbundnir iðnnemar. Kl. 16.00 Aðrir nemendur. Kl. 17.00 Nemendur í meistaraskóla og öldungadeild. Iðnskólabúðin verður opin til kl. 18.30. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 8. janúar. Iðnskólinn í Reykjavík. Frá Flensborgarskóla öldungadeild Innritun í öldungadeild fyrir vorönn 1987 fer fram á skrifstofu skólans dagana 5. til 7. jan. kl. 14.00-18.00. Innritunargjald er kr. 3.600. Aldurstakmark 20 ár. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 12. jan. Skólameistari. Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Chervrolet Monsa árg. 1987. Daihatsu Charade árg. 1986. LadaSamara árg. 1986. Daihatsu Coure árg. 1986. Fiat 127 Panorma árg. 1985. SuzukiAlto árg. 1985. DatsunCherry árg. 1983. FiatPanda árg. 1983. Datsun Bluebird árg. 1982. Polonez árg. 1981. HondaAccord árg. 1981. Datsun Sunny árg. 1981. Honda Acty Van árg. 1980. Chevrolet Cevette árg. 1979. Lada1600 árg. 1979. Subaru station árg. 1978. Bifreiðarnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 5. janúar 1987, kl. 12.00-16.00. Á sama tíma: Keflavik: Toyota Cressida árg. 1979. Kópaskeri: Daihatsu Charmant árg. 1979. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12.00, þriðjudaginn 6. janúar 1987. Samvinnutryggingar g.t., bifreiðadeild. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Bifreiðadeild — GARÐABÆR Rekstrarvörur — útboð Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í rekstrarvörur fyrir stofnanir bæjarins. Um er að ræða ýmiss konar þvottaefni, pappírsþurrkur, salernispappir, sápur, bón, klór, o.fl. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- unum Sveinatungu frá og með mánudeginum 5. janúar 1987. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs fyrir föstudaginn 23. janúar 1987 kl. 14.00 til bæjarverkfræðings þarsem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.