Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 53 Stjörnu- speki í dag ætla ég að fj’alla áfram um kort íslenska lýðveldisins fyrir næsta ár. Einungis er spáð í þá orku sem verður sterk á árinu, hæðir og lægð- ir, og eins og alltaf hefur fijáls vilji okkar endanlegt úrslitavald um það hvað verð- ur. Ár tœkifœra í gær var tjallað um Úranus sem kemur til með að leika lykilhlutverk. í dag ætla ég að ijalla um áhrif hinna plán- etanna sem hafa sitt að segja þó áhrif þeirra séu langvar- andi og því ekki jafn áber- andi. Erlend samskipti Júpíter fer á árinu yflr í 7. hús. Það táknar að um þenslu verður að ræða í samskiptum íslendinga við aðrar þjóðir, t.d. er líklegt að nýir markað- ir opnist. A því sviði ættu íslendingar að gera stórt átak á næsta ári. Skólakerfi og vegagerð Satúmus verður áfram í 3. húsi og táknar það áfram- haldandi samdrátt og endur- mat á skólakerfí, námslána- stefnu og á sviði samgangna og verslunar. Nýrra leiða þarf að leita á þessu sviði. Þetta tengist einnig póst-, síma- og fjarskiptakerfi ís- lendinga. Húsnœðismál Neptúnus er áfram í 4. húsi og táknar það áframhaldandi óvissu og upplausn í hús- næðismálum og í landbúnaði, þó því taki að linna eftir því sem á árið líður. Árinu 1988 kemur til með að fylgja rót- tæk breyting og festa á þessu sviði. Upplausn fjölskyldunn- ar og ættarsamfélagsins heldur áfram enda er slíkt nátengt húsnæðismálum og þvi að rætur þjóðarinnar eru óljósar. 1 hinum öru breyting- um undanfarinna áratuga hafa íslendingar ruglast í ríminu og eiga erfitt með að greina á milli ótal áhrifa. Á þessu sviði er aðgátar þörf. Islendingar þurfa að setjast niður og hugleiða stöðu sína, fortíð, nútíð og þá framtíð sem þeir vilja skapa. Mennta- kerfið ætti t.d. að beita sér fyrir slíkri umræðu. Upplýsinga- miðlun Úranus er áfram í 3. húsi og því verður um áframhaldandi byltingu að ræða í fjölmiðlun og upplýsingastreymi. Þessi bylting hefur og mun halda áfram að breyta vitund ís- lendinga. Atvinnulíf Plútó í 2. húsi táknar að hægfara breytingar eiga sér stað í atvinnuháttum Islend- inga, endursköpun stendur yfir, eða á að standa yfir, á öllum framleiðslugreinum, s.s. iðnaði, sjávarútvegi og landbúnaði. Plútó í 2. húsi táknar einnig að áfram verð- ur dregið fram í dagsljósið það sem áður var hulið í íslensku fiármálalífi. Þeir sem hafa eitthvað óhreint i pokahominu ættu því að vara sig! Plútó er táknrænn fyrir dauða, hreinsun, og endur- sköpun. Sú endursköpun vinnur jafnt og þétt og er miskunnarlaus. I 2. húsi beinist hún að framleiðslu og fjármálalífí. Næstu tíu árin eiga því eftir að einkennast af miklum hræringum í islensku atvinnulífi. Þeir sterku og tímabæru lifa, þær atvinnugreinar sem hafa gengið úr sér eða þjóna ekki lengur tilgangi deyja. Þetta hljómar harkalega en tæki- færi íslendinga er það að byggja upp sterkar og gef- andi framleiðslugreinar. hiiiiílíiílii rJACQUK/v /COMDUAFTUK tl* LAURETTE / LV- VE66-\ í n£P v jACQue5///f/ if mvnú ? yám\mui.)\Á~Z, •j" fI _____________________ 1//-A?I C 1V»S Klng Fejture* SyndicaU. loc. World nghU reiervtd. V-—y- j/í-Soiv- vESGmm> cQr 't&I '/irpAi m. s1 ?!!f!!!!!i!!!!:::: •:!!!!!!!!???! GRETTIR ( FyRlRf5EFlp'\ -v-V rro/'i / ö'/etiopo 6£Rr/wé<e sróieAN SKEIPA T* DYRAGLENS ( ÉG ÆTLA AO gá umpii? SUEPPUM TyKU VIP BAPIE? þéPERALLTi' i' t’KASLI J- ÉG ERVlSS UM AE? GERPIR PETTA AFÁSET TU - v__ KApiy <súr FERDINAND SMAFOLK THI5 IS MV REPORT ON THE "KILLER BEES" MANV PEOPLE ARE WORRIED ABOUT THE " KILLER BEES " UOHAT I UJORRV ABOUT ARE THOSE ‘‘KILLER. P-AMNUSE5"/ Þetta er ritgerðin min um „dráps-býflugurnar“. Margir hafa áhyggjur af „dráps-býflugum“. Ekki ég. Ég hefi bara áhyggjur útaf þessum „dráps-fall- einkunum“. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nokkur pör í AV tóku heppnaða fóm í sex tígla yfir hálitageimi NS í eftirfarandi spili úr mótinu Akranes '86, sem haldið var á Skaganum milli jóla og nýárs. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á76 V KDG8642 ♦ K ♦ 107 Vestur Austur *4 iiiiii *G832 *75 *3 ♦ D1098754 ♦ AG62 ♦ G54 *ÁD92 Suður ♦ KD1095 VÁ109 ♦ 3 ♦ K863 Sigurvegarar mótsins, Guðm. Páll Amarson og Símon Símon- arson, tóku fómina gegn Rúnari Magnússyni og Valgarð Blönd- al. Sagnir gegnu: Vestur Norður Austur Suður G.P.A. R.M. S.S. V.B. — — — 1 spaði 4 tíglar 4 spaðar 5 tíglar Pass Pass 5 hjörtu Pass Pass ötíglar Dobl Allirpass Sex tígla sögn vesturs er í frekara lagi, enda var dálkahöf- undur dauðhræddur um að fara 700 niður allt fram að því að spil blinds komu á borðið. Þá var ljóst að fómin var mjög góð; vömin fékk aðeins þijá slagi, einn á hvem lit að trompinu undanskildu. Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson stóðu heldur betur að fóminni. Sagnir þróuðust nákvæmlega eins hjá þeim upp að fimm hjörtum norðurs. Viðg þeirri sögn sagði Sigurður sex lauf á austurspilin. Sú sögn þjón- aði tvennum tilgangi: í fyrsta lagi að vísa á útspil gegn hugs- anlegri slemmu andstæðing- anna, og ennfremur að gefa makker færi á að meta gæði fómar upp á sjöunda sagnstigi. Andstæðingar þeirra létu sér hins vegar nægja að dobla sex tígla. Það gaf AV 17 stig af 22 mögulegum að spila sex tígla doblaða. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu í Dubai kom þessi staða upp í skák heimsmeistara unglinga, Ar- encibia frá Kúbu og Skotans Paul Motwani, sem hafði svart og átti leik. AI ■iLl'Í É§ Wá ■ iii m i Wm. m 1 A a m i A A A A A 24. —Bh3!, 25. Re3 - Bxg2!, 26. Hel (Eða 26. Rxg2 — Dg5 og hvitur er vamarlaus) — b6! og Kúbumaðurinn gafst upp. Motwani stóð sig mjög vel á mótinu og hélt uppi dampinum hjá Skotum sem enduðu í 22. sæti á mótinu. Þeir voru lengst af ofar og tefldu við margar toppsveitir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.