Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.01.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1987 29 Ljóðatón- leikar í Gerðubergi MARGRÉT Bóasdóttir sópran og Margrét Gunnarsdóttir píanó- leikari halda ljóðatónleika þriðjudaginn 6. janúar kl. 20.30 í Gerðubergi í Reykjavík. Á efniskrá ljóðatónleikanna eru ljóð eftir Schubert, Grieg, Wolf, Jeppson, Fauré, Pál ísólfsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Samstarf þeirra hófst 1985 er Margrét Bóasdóttir flutti til ísa- ijarðar eftir 8 ára búsetu í Þýska- landi, en Margrét Gunnarsdóttir er píanókennari við Tónlistarskólann á Isafirði. Hafa þær haldið tónleika á Vest- fjörðum og Norðurlandi og í október sl. fóru þær í tónleikaferð til Dan- merkur og Svíðþjóðar. Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! Hressingarleikfimi kvenna og karla Vetrarnámskeið hefjast fimmtudaginn 8. janúar. ★ Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugarnesskólans, íþróttahús Seltjarnarness. ★ Get bætt við mig konum í byrj- endaflokk í Laugamesskóla. ★ Fjölbreyttar æfingar — músik — dansspuni — þrekæfingar — slökun. Upplýsingar í síma 33290. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari. hefst mánudaginn 5. janúar v/Laugalæk, s. 33755. Kjarabót fyrir einstaklinga Launareikningur-nýrtékkareikningur með hærri vöxtum. Við bjóðum þeim fjölda einstaklinga sem leggja reglulega inn fé, nýjan tékkareikning sem sameinar kosti veltureiknings og sparireiknings. Launareikningur er með 4% lágmarksvöxtum, en fari innstæðan yfir 12.000 krónur reiknast 9% vextir af því sem umfram er. Aðalkjarabótin felst í því að af Launareikningi reiknast dagvextir. Handhafar tékkareiknings geta breytt honum í Launareikning án þess að skipta um reikningsnúmer. Umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Innlánsviðskipti - leið til lánsviðskipta. bínáðmíbanki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.