Morgunblaðið - 13.01.1987, Page 9

Morgunblaðið - 13.01.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 9 Aðalfundur I.D.F. Aðalfundur I.D.F. verður haldinn í félagsheimili Fáks, fimmtudaginn 15. janúar kl. 21.00. Stjórnin. ÚTSALA Karlmannaföt Stakirjakkar Terelynebuxur kr. 4.495,- kr. 3.995,- kr. 850,- 995,- Gallabuxur Flannelsbuxur o.m.fl. ódýrt 1.095,- og 1.395 kr. 750,- og 795,- kr. 695,- Andrés Skólavörðustíg 22, sími 18250. TALSKÓLINN Framsögn — Taltækni — Öryggi í framkomu — Ræðumennska — Upplestur — Öndun — Slökun — Einbeiting — Sjálfsöryggi. Ný námskeið að hefjast. ATH. sérnámskeið fyrir fólk með stamörðugleika og útlendinga. Innritun daglega frá kl. 16.00—19.00 ísíma 17505. Talskólinn, Skúlagötu 61, sími 17505. Gunnar Eyjólfsson. í ■ sitml GATES ÚRVALS PRENTARA — HLJÓÐDEYFAR Vönduð vara Frábær hönnun E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRDI, SÍMI 651000. Jóltun frestað Það vakti mikla at- hygli fyrir nokkrum árum, þegar Fídel Kastró, leiðtogi Kom- múnistaflokks Kúbu og einvaldur landsins, til- kynnti, að jólunum yrði frestað i nokkrar vikur, svo uppskeran á syku- rekrunum gengi betur. Þeir, sem ekki sættu sig við þessa ráðstöfun, fengu að kynnast fanga- búðum leiðtogans. Nú hefur Kastró ný- lega uppgötvað, að höfuðástæðan fyrir bág- bomu ástandi i efna- hagslífi Kúbu er Ieti og ómennska verkafólks í landinu. Til marks um þetta má rifja upp frétt, sem birtist hér i Morgun- blaðinu 2. desember á siðasta ári. í fréttinni var vitnað i ræðu foringjans á þingi KommúnÍsta- flokksins, þar sem hann sagði að glundroði og stjómleysi ríkti á vinnu- stöðum i landinu. Orðrétt sagði i fréttinni: „Kastró kvaðst aldrei koma svo í verksmiðju, að verka- menn þar væm ekki i kaffihléi. Sagði hann, að svo virtist sem sumir teldu, að efnahagsmark- miðum yrði náð fyrir- haf narlaust likt og þegar manna fellur frá himn- um, eins og sagt er frá i Bibliunni." Einnig sagði í frétt Morgunblaðsins: „Flokksþingið fór fram fyrir luktum dyrum, en vissum hlutum þess var hins vegar sjónvarpað á sunnudagskvöld. Lengst af sat Kastró og þagði sem fastast en hlustaði af athygli á það, sem fulltrúar hvaðanæva í landinu höfðu að segja um dugnaðarskort verkamanna.1* í lok desember var siðan greint frá því í fréttum hér i blaðinu, að tilkynnt hefði verið um margvíslegar neyðarað- gerðir til að rétta við efnahagslífið á Kúbu. f byijun janúar skýrði málgagn Kommúnista- flokksins frá því, að einn liður í þessum ráðstöfun- Engir kaffitímar á Kúbu Kúba hefur um árabil verið eitt af drau- maríkjum róttæklinga um allan heim, þ. á m. íslenskra sósíalista, sem þangað hafa flykkst í vinnuferðir og gera raunar enn. Af einhverjum dularfullum ástæðum hefur hið sósíalíska skipulag enn ekki fært almenningi á Kúbu þá hagsæld, sem byltingarforingjar kommúnista lofuðu fyr- ir aldarfjórðungi. Þar er fátækt almenn og efnahagur landsins er staðnaður. Kastró Kúbuleiðtogi sér aðeins eina leið fram úr vandanum; þá, að almenningur herði sultarólina og vinni meira og betur. í því skyni hafa kaffitímar nú verið teknir af verkafólkinu í landinu. Að þessu er hugað í Staksteinum í dag. um væri að fella niður kaffitimann hjá verka- mönnum. Þessi ákvörðun var væntanlega tekin í beinu framhaldi af ræðu Kastrós á flokksþinginu inn sífellt kaffíþamb verkafólks. Akvörðunin sýnir hvort tveggja, rikan skilning kommún- istastjómarinnar á lögmálum hagfræðinnar og velvilja og bróðurþel hennar í garð þegnanna í þessu verkalýðsríki. Fróðlegt væri annars að heyra, hvað íslenskum Kúbuvinum finnst um framvindu mála í landinu. Hér á landi er starfandi sérstakt vin- áttufélag, sem einu sinni eða tvisvar. á ári sendir fólk tíl að vinna ókeypis fyrir stjóm Kastrós. Varla setur það fólk fyr- ir sig, þótt það fái ekki kaffitíma í vinnunni fyrir Kastró? Engin mann- réttindi Stuðningur Banda- ríkjamanna við svo- nefnda „Contra“-skæru- liða í Nicaragua hefur sætt nokkurri gagnrýni. Menn horfa hins vegar einatt framhjá þvi, að ástæðan fyrir þvi að skæruliðar þessir njóta stuðnings er hin só- síalíska ofstjóm og harðstjóra Sandinista, sem fara með öll völd í landinu. Þegar Sandin- istar steyptu einræðis- stjórn Somoza fyrir nokkrum árum var þvi fagnað um allan heim og meðal þeirra sem fyrstir urðu tíl að veita hinum nýju valdhöfum efna- hagslegan stuðning var Bandarikjastjóm. Það kom hins vegar fljótlega á daginn, að marxistar höfðu tögl og hagldir i Sandinistahreyfingunni og á skömmum tima útí- lokuðu þeir alla aðra frá völdum og hófu að skipu- leggja Nicaragua i austur-evrópskum anda. Contra-skæruliðar vom orðnir öflugri en Sandinistar vom, þegar Somoza var steypt á stóli, áður en Bandaríkjaþing ákvað að veita þeim hemaðaraðstoð. Það sýnir, að þeir njóta víðtæks stuðnings meðal almennings i landinu. Og það þarf ekki að koma á óvart, að málstaður þeirra eigi hljómgrunn, þvi barátta þeirra snýst fyrst og fremst um end- urreisn lýðræðis i landinu. Um leiðimar, sem þeir fara, má vissu- lega deila, en framhjá þessu höfuðatriði verður þó ekki litíð. Sandinistar halda áfram að reyna að blekkja umheiminn og á föstudaginn efndu þeir tíl veglegrar hátíðar i Managua tíl að fagna nýrri stjómarskrá, þar sem ma. er gert ráð fyr- ir þvi að íbúar Nicaragua njótí mannréttinda. Sagt var, að stjómarskráin ætti að leysa af hólmi neyðarlögin illræmdu frá 1982. Það liðu hins vegar aðeins örfáar klukku- stundir frá þvi, að hátí- ðinni var slitíð og .þar tíl ríkisútvarpið í landinu skýrði frá þvi, að ný neyðarlög hefðu verið sett: Mannréttindákvæði stjómarskrárinnar væm ekki i gildi. Hvenær skyldu vinnu- ferðir til Nicaragua hefjast? KIENZLE ALVORU ÚR MEÐ VÍSUM XJöföar til XI fólks í öllum starfsgreinum! aífrarskóli ^^"ÖLAFS GAUKS Innritun fer fram daglega kl. 2—5 e.h. í skólanum, Stórholti 16, sími 27015. Upplýsingasími á öðrum tíma er 685752. Sendum ókeypis upplýsingabækling. ISíQamazkaðuzLnn _ _____ >. é ^ ^ ^ » Vr — 12-18 Ford Sierra 1.6 1985 30 þ.km. Hvítur, 5 dyra. Sem nýr. Verð 485 þús. Citroen CX 2500 Diesel 1985 29 þ.km. Gullsans. 8. manna. Álfelgur o.fl. Verð 980 þús. , U Toyota Tercel 4x4 84 38 þ.km. V. 440 þ. M.M.C. Pajero langur 84 60 þ.km. Hi-Roof. V. 760 þ. Audi Quatro 83 Bill I luxus klassa. V. 730 þ. Mazda 626 GLX 84 2ja dyra Coupe. V. 450 þ. Fiat Uno 45 84 29 þ.km. V. 200 þ. Ford Bronco II 85 V-6, 5 gira. V. 900 þ. Subaru 4x4 st. 86 21 þ.km. Sem nýr. V. 610 þ. Escort XR3i 84 33 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 480 þ. Suzuki Fox 413 85 34 þ.km. Hvítur. V. 420 þ. Subaru 1.8 st. 85 35 þ.km. Grásans. V. 520 þ. Mazda 323 1.5 84 Vökvastýri. Sjálfskiptur. Nissan pulsar 88 14 þ.km. 5 dyra V. 320 þ. Toyota Corolla Liftback 85 23 þ.km. 5 gíra. V. 390 þ. Lancia (skutla) 86 11 þ.km. Ragm. i rúðum o.fl. Ford Escort 1100 1985 Rauöur, 5 dyra, sóllúga o.fl. Ekinn 33 þ.km. (Sem nýr). Verð 395 þús. Suburban 77 og 79 9 manna, góðir bílar. Góð lán. Galant Station 81 Gott eintak. V. 260 þ. 10-20 mán. greiðslukjör: Fiat 127 Panorama 85 14 þ.km. V. 195 þ. Daihatsu Charade 82 80 þ.km. V. 195 þ. Fiat 131 79 Mjög gott eintak. V. 125 þ. Toyota Cressida 78 Góður bfll. V. 165 þ. Datsun Diesel 77 Uppt. vél o.fl. V. 115 þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.