Morgunblaðið - 13.01.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 13.01.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 39 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um Steingeit (22. des.—20. jan.) í ást og vináttu. Einungis er flallað um hið dæmigerða fyr- ir merkið og eru lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Trygglynd Við skulum hugleiða það hvemig við náum vináttu hinnar dæmigerðu Steingeit- ar. í fyrsta lagi má segja að best sé að kynnast henni á bamaheimili eða snemma á lífsleiðinni. Að baki þessari fullyrðingu liggur það að Steingeit er íhaldssamur vin- ur, að hún velur sér fáa en góða vini. Þegar hún hefur á annað borð myndað vináttu þarf töluvert til að sltta henni. Eða eins og ein fræg Stein- geit sagði í blaðaviðtali: „Ég er einnar konu maður." Varkár Það tekur tíma að kynnast Steingeit. Gagnvart ókunnum er hún oft heldur þurr á mann- inn, stíf og formföst og eru menn oft hálf hræddir við hana. Áður en hún stofnar til vináttu vill hún kynnast innri manni fólks. Og vegna þess að hún er ábyrg og alvörugef- in vill hún vera viss í sinni sök. Ef þú stenst prófið er allt í lagi, fyrr ekki. Hún telst því til þeirra varkáru í mann- legum samskiptum. Hlédrœg Steingeitin er lítið fyrir að sýna ást sína á opinskáan hátt eða jafnvel með því að sejgja svo einfalda hluti sem: „Eg elska þig ástin mín.“ Hún er hinn þöguli elskhugi. Þú átt að skilja að það að hann fór út í búð fyrir þig táknar að hann elskar þig. Eftirvinna til að þéna fyrir gullarmbandi er einnig til merkis um ást. Ástkona Steingeitar sem bíður eftir tunglskinsorðum eða því að hann kyssi sig í Hagkaupum getur því þurft að bíða lengi. Þegar eitthvað bjátar á og bjarga þarf málinu er Steingeitin hins vegar fyrst á vettvang. Þar bregst ekki hin fræga ábyrgðarkennd. Enda þykir hún tryggur vinur vina sinna. Samviskuelsk- hugi Vegna þess að Steingeitin er oft öguð og heldur köld á yfir- borðinu haida menn að hún sé ekkert sérstök í hlutverki elskhugans. Það er ekki rétt. Hún á að vfsu til að spara sig, en þess meiri verður krafturinn þegar á hólminn er komið! Reyndar má skipta Steingeitum í tvennt. f fyrsta lagi er það stífa Steingeitin sem ekki getur slappað af. Sem elskhugi getur hún vissu- lega verið samviskusöm og traust, en oft full vanabundin. Hið jákvæða er þó að sam- viskusemin gerir að hún hugsar til þess að félaginn fái sitt, jafnvel á eigin kostnað. Það er reyndar vandamál margra Steingeita að kunna ekki að slappa af og njóta. Ofan á það bætist síðan full- komnunarþörfin. Margir karlmenn í Steingeitarmerk- inu þjást t.d. af ótta við kynlíf, eru hræddir um að þeir standi sig ekki nógu vel. Ást fyrir þá er ekki fólgin í því að njóta og vera með annarri mann- veru heldur þvf að sanna getu sína í magni eða með út- færslu tæknibragða. Ástríöumaöur Það sem færri vita, er að inn við beinið er Steingeitin mik- ill nautnamaður. Þær Stein- geitur eru því til, sem sleppa sér, sem njóta ásta af miklum krafti og ástríðuhita. Þvf er það svo að þegar hin jám- benta orka Steingeitarinnar losnar úr læðingi, má jafnvel Drekinn vara sig. GARPUR SPZEMGlPRUNUZ FRÁARÁSaP- L1E>1 BEIN A FYLLA 10FT/E>... UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK TME5E CATAL065 UJITH THEIR MOPELS AKE PEPRESSIN6.' EVERVONE IS HAND50ME ANP BEAUTIFUL! Þessir verðlistar með fyr- irsætunum eru sálardrep- andi! Allar eru svo sætar og fallegar! LOOKATTHEM INI TMEIR NEU) 5PRIN6 CL0THE5..IT 5ET5 AN m0SSIBLE 5TANPARP FOR U5 KIP5... Sjáðu þær í vortízkunni... við krakkarnir getum ekki keppt við þetta___ Ekkert okkar verður svona fallegt þegar við verðum stór. Það verð ég! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við fyrsta augnakast lítur út fyrir að hjartageim suðurs velti á því hvoru megin spilagyðjáíf hefur staðsett laufásinn. Eitt af þessum 50% geimum, sem sagn- ir og útspil vesturs virðast hafa fært niður f 0%. Eða hvað? Suður gefur; NS á hættu. Vestur Norður ♦ Á10 ♦ K432 ♦ K975 ♦ K83 Austur ♦ 9875 ♦ KDG2 ♦ 86 II ♦ 75 ♦ DIO ♦ G862 ♦ D9752 Suður ♦ ÁG10 ♦ 643 ♦ ADG109 ♦ A43 ♦ 64 Vestur Norður Austur Suður - — — 1 hjarta Pass 3 hjörtu Dobl 4 hjörtu Pass Pass Pass Þijú hjörtu norðurs sýndu 13—15 punkta og jafna skipt- ingu, eins og gamaldags Stand- ard-kerfí kveður á um. Dobl austurs var því fyrst og fremst tillaga um að fóma yfir fjórum hjörtum. Vestur hefði kannski átt að spila út spaða, en í reyndinni kom hann út með lauftvist, þriðja eða fímmta hæsta. Sagn- hafi taldi víst að austur æftr laufásinn og setti því lítið úr blindum í fyrsta slag. Austur átti slaginn á tíuna og sótti spað- ann. Hann fékk að eiga næst slag á spaðakóng, en þriðjja slag- inn átti sagnhafí á spaðaás. Sagnhafi var nú vonbetri um að vinna spilið. Eina skilyrðið var að austur ætti a.m.k. §óra tígla, auk laufássins. Þá gæti hann ekki losnað undan kast- þröng í láglitunum. Sagnhafi trompaði spaðatatt arann í blindum og tók svo hjörtun. Norður ♦ - ♦ - ♦ K97 ♦ K8 Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ - II ♦ - ♦ D10 ♦ G86 ♦ D97 ♦ ÁG Suður ♦ - ♦ 9 ♦ Á43 ♦ 6 Tígli var kastað úr blindum í síðasta trompið og austur varð að fara niður á laufásinn hlankj. an. Þá var hægt að spila litlu laufi frá báðum höndum og leggja upp. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu f Hastings, sem nú er u.þ.b. að ljúka, kom þetta endatafl upp í skák stór- meistaranna Plaskett, Eng- landi, sem hafði hvitt og átti leik, og Bent Larsen. Larsen lgk síðast 38. - Hd2-g2?? Plaskett er hreinlega þvingað- ur til að leika vinningsleiknum:' 39. Bc8! - Hd6 (ekki 39. - Hb6?, 40. a5 — Hb5, 41. Bd7) 40. Bxb7 — Hdd2, 41. a5 og Plaskett vann um síðir. Hrikaleg yfirsjón hjá Larsen, sem hreinlega gleymdi að hvíti biskupinn gat farið til c8. Kánn ætti e.t.V. áö faratii augnlæknis! í j j i IIJÍ i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.