Morgunblaðið - 13.01.1987, Side 50

Morgunblaðið - 13.01.1987, Side 50
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1987 50 Frumsýnir: VOPNAÐUROG HÆTTULEGUR DANGEROUS TVEIR GEGGJAÐIR, VOPNAÐIR, HÆTTULEGIR OG MISHEPPNAÐIR ÖRYGGISVERÐIR, GANGA LAUSIR í LOS ANGELES. ENGINN ER ÓHULTUR. Sprenghlægileg, ný bandarísk gam- anmynd með tveimur óviðjafnaleg- um grínleikurum í aðalhlutverki, þeim John Candy og Eugene Levy, Robert Loggia (Jaggegd Edge). Frábaar tónllst: Bill Meyers, Atl- antic Star, Maurice White (Earth Wind and Fire). Harold Ramis (Ghostbusters, Strip- es) skrifaði handritið að þessari bráðskemmtilegu gamanmynd. Sýnd í A-sai kl. 5,7,9 og 11. DOLBY STEREO | VÖLUNDARHÚS Ævintýramynd fyrir alla f jölskylduna. í Völundarhusi getur allt gerstl Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. nai DOLBY STEREO AYSTUNÖF Spennumynd í sér- flokki. Anthony Michael Hall, (The Break- fast Club), Jenny Wright. SýndíB-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. □0[ DOLBY STERÍol ómissandi blsð! E.T tiu f:\TH\TnmKTwu Collonil vatnsverja á skinn og skó laugarásbió LEIKHÚSIÐ í KIRKJUNNI s y n i r leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju. 4. sýn. sunnud 18/1 kl. 16.00. Uppselt. 5. sýn. mánud. 19/1 kl. 20.30. 6. sýn. sunnud. 25/1 kl. 16.00. Uppselt. 7. sýn. mánud. 26/1 kl. 20.30. Móttaka miðapantana í síma: 14455 allan sólarhringinn. Miðasala opin sunnudaga frá kl.13.00 og mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardög- um frá kl. 13.00-18.00 fyrst um sinn. ---- SALURA ------ Jólamyndir Laugarásbíó 1986: HETJAN HÁVARÐUR Hávarður er ósköp venjuleg önd sem býr á plánetunni Duckworld. Hann les Playduck, horfir á Dallas-duck og notar Euro-duck greiðslukort. Lífið er ósköp fábrotið þar til Hávarður lendir fyrir slysni á annam plánetu, jörðinni. Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to ' the future), Jeffrey Jones (Amadeus), Tim Robbins (Sure Thing). Aðalhlutverk: Willard Huyck. Framleiðandi: George Lucas (Americ- an Graffrti, Star Wars, Indiana Jones). Sýndkl. 5,7.05,9.10,11.15. Bönnuð innan 12 ára. DOLBY STEREO | E.T. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd f B-sal kl. 5 og 7. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. □□[ OOLBY STEREO LAGAREFIR ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýnd f C-sal kl. 5 og 7. Sýnd f B-sal 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnir jólamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR Who, in the name of God, is gettkig away with murderi SEAN F. MIIRRAY CONNERY ABRAHAM Stórbrotin og mögnuð mynd. Mynd sem allir verða að sjá. ★ ★★ S.V. Mbl. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin af eldinum). Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond), F. Murrey Abrahams (Amadeus). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. rgsjjariHÁSKÓUBfÚ II BMBIIBffte sími 2 21 40 LEiKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 eftir Birgi Sigurðsson. Leikstjóri. Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Lýsing: Daniel Wiiliamsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikendur: Margrét Helga Jö- hannsdóttir, Sigurður Karlsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Valdimar Orn Flygenring, Sigriður Haga- lín, Guðrún S. Gísladóttir. 2. sýn. í kvöld kl. 20.00. Grá kort gilda. Uppselt. 3. sýn. miðv. 14/1 kl. 20.00. Rauð kort gilda. Ath. breyttur sýningatimi. LAND MÍNS FÖÐUR Fimmtudag kl. 20.30. Sýn. fer fækkandi. V^urivm eftir Athol Fugard. Föstudag kl. 20.30. Fáar sýn. eftir. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nti yfir forsala á allar sýningar til 1. feb. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og grcitt fyrir þá með cinu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýníngu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó ki. 14.00-20.30. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! AIISTURBÆJARRÍfl Sími 1-13-84 Salur 1 Frumsýnir: ÁSTARFUNI Stórkostlega vel gerð og lelkin ný bandarísk stórmynd. Hjónaband Eddi og May hefur staðið árum sam- an og engin lognmolla verið í sambúöinni en skyndilega kemur hið óvænta í Ijós. Aðalhlutverk: Sam Sheppard, Klm Basinger. Leikstjóri: Robert Altman. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Salur2 STELLA10RL0FI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Mítsölubhxl ú hmjum degi! BÍÓHÚSIÐ Sámi: 13800_ frumsýnir stórmyndina UNDURSHANGHAI Splunkuný og þrælskemmtileg ævin- týramynd með heimsins frægustu hjónakomum þeim Madonnu og Sean Penn, en þetta er fyrsta mynd- in sem þau leika saman í. SEAN PENN SEM HINN HARÐ- DUGLEGI SÖLUMAÐUR OG MANDONNA SEM HINN SAKLAUSI TRÚBOÐI FARA HÉR Á KOSTUM í ÞESSARI UMTÖLUÐU MYND. Aðalhlutverk: Sean Penn, Madonna, Paul Freeman, Richard Grifffths. Tónlist samin og leikin af: George Harrison. Lelkstjóri: Jim Goodard. Myndin er sýnd í: OOLBYSTEHBO | Sýnd kl.5,7,9og 11. Hækkað verð. /> ÞJOÐLEIKHUSIÐ AURASÁUN eftir Moliere 8. sýn. fimmtudag kl. 20.00 9. sýn. sunnudag kl. 20.00. tlALl/CDJðTEÍIÓD Gamanlcikur eftir Ken Ludwig. Þýðandi: Flosi Ólafsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Sýningarstj.: Kristín Hauksd. Lcikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur: Aðalsteinn Berg- dal, Árni Tryggvason, Erl- ingur Gislason, Helga Jónsdóttir, Herdis Þorvalds- dóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Öm Árnason. Frams.: laugard. kl. 20.00. 2. sýn. þriðjud. 20/1 kl. 20.00. Litla sviðið: Lindargötu 7. Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. ÁSKRIFENDUR AÐEINS EITT SIMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.