Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 9 Lögfræðiskrifstofa - Hafnarfjörður Hef opnað lögfræðiskrifstofu á Reykjavíkurvegi 68, 2. hæð, Hafnarfirði. Tek að mér hverskonar lögfræðiaðstoð og inn- heimtu. Bjarni Ásgeirsson hdl., sími 651633, pósthólf 115, 222 Hafnarfjörður. Valskonur Áríðandi fundur í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Vals. Kaffiveitingar og bowling. Stjórnin Óskum eftir u.þ.b. þriggja herb. íbúð í vesturbænum til u.þ.b. tveggja ára. Upplýsingar hjá Brynju eða Joseph í síma 612303 eftir kl. 5. A A MITSUBISHI FARSÍMINN ,.. át&duqt c teuttfcutcU 79.980,- staðgreidd eða kr. 89.980,-með afborgunum. Greiðslukjör Eurokredit Skuldabréf útborgun 0 kr. 19.000,-kr. eftirstöðvar 11 mán. 6 - 8 mán. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 VH) TOKUM VEL A MOTIÞER Upphaf kosn- ingabaráttu Baráttan fyrir næstu alþingiskosningar er nú bafín. Sjálfstæðisflokk- urinn hóf baráttuna með stjómmálafundi, sem Þorsteinn Pálsson, for- maður flokksins, hélt f Vestamannaeyj um. Á þessurn fundi, sem var nyög fjölsóttur, ræddi formaðurinn um stjóm- málaviðhorfíð og gerði grein fyrir mikilvægum málum á Alþingi. Segja má, að hefð sé fyrir þvf að hefja kosningabaráttu með þessum hætti. En hefð er að sjálfsögðu ekki sama og skylda og Alþýðubandalagið kýs nú nýjar leiðir til að vekja athygli á sér. Mesta at- hygli hefur vakið sú leið, sem Ólafur Ragnar Grfmsson, sjálfskipaður foringi Alþýðubanda- lagsins á Reykjanesi, hefur kosið að fara. f fyrirsögn á miðopnu Þjóðviljans f gær segin „Kosningabaráttan á Reylganesi hófst með stórglæsilegri hátfð f Festi á laugardag." Blað- ið birtir fjölmargar myndir af giaðlyndu veislufólki í glæsifatnaði. f texta segir: „Á fjórða hundrað baráttuglaðra stuðningsmanna G-list- ans gerðu sér glaðan dag undir veislustjóm Ólafs Ragnars Grfmssonar, sem fyrr um daginn kom frá Randaríkjunum. Þar var honum tilkynnt um enn eina viðurkenningu til handa samtökunum Parliamentarians Global Action." Sfðan fjallar blaðið um skemmtiatriði kvöldsins og dansinn, sem dunaði fram á rauða nótt, kveður Flosa Ólafs- son hafa verið ræðu- mann kvöldsins, og klykkir út með þessum orðum: „Þessi glæsilega kosningahátfð er fjöl- mennasta samkoma sem Alþýðubandalagið á Reykjanesi hefur staðið fyrir. Var mikill hugur f fólki og á öUum að heyra Reykjanes Troðfullt áhátíð G-listans íFestí Kosrungabarúuan d Reykjanesi hófsl med stórglasitegri hdiid i Festi ú laugardag Heimsborgarar á Reykjanesi Kosningabarátta Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi hefur vakið verðskuldaða athygli. Þar eru stjórnmál fullkomið aukaat- riði, en í staðinn koma glæsileg samkvæmi prúðbúins fólks, þar sem rómantískur söng- ur, kampavín og sælkerafæði skipar öndvegi. Hugmyndafræðingur þessa nýja stíls er heimsborgarinn Ólafur Ragnar Grímsson, sem um þessar mundir safnar friðarverðlaun- um um víða veröld eins og aðrir safna frímerkjum. Staksteinar huga að hinum nýja stíl í dag. að þetta væri bara upp- hafíð að stórsókn flokks- ins f kjördæminu." Engin pólitík Lesendur Staksteina hnfn vspntnnlMrn vpift hvf athygii, að f hinni tilvitn- uðu frétt Þjóðvifjans um upphaf kosningabaráttu Alþýðubandalagsins á Reykjanesi er ekki minnst einu orði á pólitík. Ræðumaður kvöldsins er ekki stjómmálamaður heldur skemmtikraftur frá Reykjavík. Frásögn blaðsins og myndimar, sem það birtir, sýna að alþýðubandalagsmenn á Reykjanesi hafa fyrst og fremst áhuga á skemmt- uninni, glæsileikanum, söngnum og veitingun- um. Getur verið að Þjóðvijjinn dragi þetta svo skýrt og neyðarlega f ram, sem raun ber vitni, til að koma höggi á Ólaf Ragnar? í þvf sambandi má rninnn á, að fylgis- menn Svavars Gestsson- ar hafa nú undirtökin á blaðinu. Eða þykdr þetta kannski fjarska eðlilegt f flokld, sem til skamms tíma kenndi sig við verkalýð, og f blaði, sem nýlega hefur birt greina- flokk um fátækt á fs- landi? Á það var bent hér f Staksteinum fyrir skömmu, að þegar Ólaf- ur Ragnar Grfmsson ákvað að fara f framboð á Reykjanesi sá hann sér þann leik á borði, að hann gæd notið sfn þar án fyrirmæla frá Svavari Gestssyni og fylgismönn- um hans, sem hafa tðgi og hagidir innan Al- þýðubandalagsins f Reykjavík. Óíafur álykt- aði sem svo, að hann gæti notað aðstöðu sfna í kjördæminu til að sýna fram á yfírburði sfna f áróðri og skipulagi. Hon- um var kappsmál að sýna f verki, að undir forystu Svavars Gestssonar væri beitt úreltum og gamal- dags vinnubrögðum f baráttunni við aðra flokka. Draumur Ólafs er sá, að Reykjaneslisti Alþýðubandalagsins vinni mikinn sigur en Alþýðubandalagið í Reykjavfk fari halloka. Eftir það verður ekki lengur um það deilt, hver hinn réttmæti arftaki flokksformannsins er. VERDBRÉFAVIDSKPn Verðbréfamarkaöur Iðnað- arbankans hf. að Ármúla 7 opnar fólki og fyrirtækjum greiða leið að viðskiptum á verðbréfamarkaði. Verð- bréfakaup verða jafnauð- veld og einföld og venjuleg bankaviðskipti. Við bjóðum eingöngu bankatryggð skuldabréf og verðtryggð verdtryggd skulda- bróf bankaog traustra fyrirtækja 10% verdtryggdir = sérreikningar jf bankanna E o% skuldabréf traustra fyrir- tækja. Ávöxtunin er 9 til 11 % umfram verðbólgu. Höfuðstóll slíkra verðbréfa tvöfaldast að raunvirði á hverjum 7-8 árum. Kaup- verð skuldabréfanna getur verið frá um 35 þúsund krónum. Njótið verðbréfa- ávöxtunar á áhyggjulausan hátt. Hjá okkur eru verð- bréfaviðskiptin einföld og örugg. Síminner 68-10-40.’ Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. Ármúla7 s 68-10-40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.