Morgunblaðið - 11.02.1987, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 11.02.1987, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 Útreikiiingiir á skatti gjaldárið 1987 1. Tekjuskattur manna reiknast af tekjuskattsstofni, sbr. reit 63 á framtali, eftir að heimilaður frádráttur hefur verið dreginn frá skattskyldum tekjum. Dæmi: Hjón, sem bæði hafa tekjur. 1.1. Tekjurþesstekjulægrimakaskv. lið T5 eru kr. 270.000 Notaður er 10% frádráttur eða Tekjuskattsstofn skv. reit 63 kr. 27.000 Tekjuskattsstofn fellur allurí 1. kr. 243.000 þrep og reiknast 18% af kr. 243.000 kr. eða kr. 43.740 Frá dregst persónuafsláttur kr. 58.370 Ónýttur persónuafsláttur (til greiðslu eignarskatts, sjúkratrygg- ingagjalds og útsvars) verður kr. 14.630 1.2. Tekjurþesstekjuhærrimakaeru skv. lið T5 kr. 920.000 10% frádráttur (hjón hafí sömu frá- dráttarreglu) kr. 92.000 Tekjuskattsstofn skv. reit 63 kr. 828.000 Tekjuskattur reiknast þannig: 1. þrep. Af fyrstu kr. 412.200 reiknast 18% eða kr. 74.196 Til viðbótar reiknast 18% af kr. 169.200 eða kr. 30.456 Þar sem tekjuskattsstofn tekjulægri maka er lægri en kr. 412.200 hækk- ar tekjumark 1. þreps um þann mismun sem tekjuskattsstofn tekju- lægri makans er lægri en kr. 412.200, þó að hámarki um kr. 206.100 (412.200+243.000 = 169.200) 2. þrep. Af fjárhæð sem umfram er tekjumörk í 1. þrepi (eftir hækk- un) og ekki er yfír kr. 824.400, þ.e. af kr. 824.400+581.400 = 243.000 reiknast 28,5% eða kr. 69.255 3. þrep. Af afgangi (umfram kr. 824.400) eðakr. 3.600 reiknast 38,5% eða kr. 1.386 Samtals tekjuskattsstofn kr. 828.000, reiknaðurtekjuskattur kr. 175.293 Frá dregst persónuafsláttur kr. 58.370 Álagðurtekjuskattur kr. 116.923 1.3. Tekjuskattureinhleypingsogein- stæðs foreldris reiknast eftir sama skattstiga, en ekki er um að ræða breytingu á 1. og 2. þrepi. Ef tekj- ur skv. lið T5 hjá einhleypingi eru lægri en kr. 642.600 en lágmarks- frádráttur kr. 64.260 en hjá ein- stæðu foreldri er lágmarksfrádrátt- urkr. 112.455 eftekjuríliðT5 eru lægri en kr. 1.124.550. 2. Eignarskattur reiknast af eignarskattsstofni og geta framteljendur reiknað út eignarskattsstofn á bak- hlið framtals „Ákvörðun eignarskattsstofns“. Hjá hjónum skiptist hann að jöfnu og reiknast eignarskattur af hvor- um hluta um sig. Af eignarskattsstofni að fjárhæð kr. 1.525.000 eða lægri, reiknast enginn eignarskattur, af því sem umfram er reiknast 0,95%. Dæmi: Eignarskattsstofn er kr. 2.000.000 (hjá hvoru hjóna). Af kr. 1.525.000 reiknast ekkert, af kr. 475.000 reiknast 0,95% eða kr. 4.513. 3. Útsvar reiknast af útsvarsstofni. Fjárhæð hans kem- ur ekki sérstaklega fram á framtali. Til einfoldunar er hér miðað við niðurstöðu í lið T5 (þ.e. ekki sé um aðrar tekjur eða frádrátt að ræða). Hundraðshluti útsvars er breytilegur eftir sveitarfélögum og er hér miðað við 10,2%. 3.1. Útsvarsstofn tekjulægri makans er 4. Sjúkratryggingagjald reiknast af útsvarsstofni. Af útsvarsstofni að fjárhæð kr. 544.100 eða lægri reiknast enginn skattur en 2% af afgangi. í þessu dæmi reiknast sjúkratryggingagjald aðeins hjá tekjuhærri makanum, þ.e. af kr. 920.000, þannig Af fyrstu kr. 544.100 reikn- ast ekkert, af fyrstu kr. 375.900 reiknast 2% eða kr. 7.518. 5. Sóknargjöld eru álögð sem hlutfall af tekjum. Gjald- stig er 0,2—0,4% af útsvarsstofni hvers gjaldanda sem þó má tvöfalda. í þessu dæmi er miðað við 0,4%. Sóknar- gjald tekjulægri makans 270.000x0,4% = kr. 1.080. Sóknargjald tekjuhærri makans 920.000x0,4% = kr. 3.680. 6. Bamabætur til framfæranda bams ákvarðast sem hér segir og skiptast milli hjóna: Með fyrsta barni kr. 12.625 Með hveiju bami umfram eitt Bamabætur með bömum einstæðra kr. 18.910 foreldra eru þó með hveiju bami án tillits til bamafjölda kr. 25.250 Fyrir hvert bam yngra en 7 ára í lok telq'uárs hækka bamabætur um kr. 12.625 Auk þess verður greiddur sérstakur barnabótaauki að fjárhæð kr. 25.250 með hveiju bami, en ijárhæð þessi skerðist skv. eftirfarandi reglum: 1. Um 7% af því sem samanlagður útsvarsstofn hjóna fer fram úr kr. 505.000 og fellur niður við kr. 865.714. 2. Um 7% af því sem útsvarsstofn einstæðs foreldris fer fram úr kr. 344.250 og fellur niður við kr. 704.694. 3. Um 1,2% af því sem eignarskattsstofn hvors hjóna fer fram úr kr. 1.568.250 og fellur niður við kr. 2.620.333. 4. Um 2,4% af því sem eignarskattsstofn einstæðs foreldris fer fram úr kr. 2.091.000 og fellur niður við kr. 3.143.083. Viðbót við lið 1.3. — Einhleypingur — Einstætt for- kr. 270.000x10,2% eða kr. 27.540 eldri Frá dregst lækkun útsvars v/ein- Einhleypingur með tekjur í lið T5 kr. 920.000 staklings kr. 4.131 10% frádráttur kr. 92.000 Álagt útsvar kr. 23.400 Tekjuskattsstofn skv. reit 63 kr. 828.000 Frá dragast eftirstöðvar ónýtts per- Tekjuskattur reiknast þannig: sónuafsláttar, sbr. 1.1. eftir að hluti Af kr. 412.200 reiknast 18% eða kr. 74.196 hans hefur gengið til greiðslu eign- Af næstu kr. 412.200 reiknast 28,5% eða kr. 117.477 arskatts, (þ.e. 14.630+4.513) eða kr. 10.117 Af afgangi kr. 3.600 reiknast 38,5% eða kr. 1.386 Gjaldandi greiðir af álögðu útsvari kr. 13.283 Reiknaður tekjuskattur kr. 193.059 Útsvarsstofn tekjuhærri makans er Frá dregst persónuafsláttur kr. 58.370 kr. 920.000x10,2% eða kr. 93.840 Álagður tekjuskattur kr. 134.689 Frá dregst lækkun útsvars v/ein- Einstætt foreldri með tekjur í lið T5 kr. 920.000 staklings kr. 4.131 Lágmarksfrádráttur kr. 112.455 Álagt útsvar kr. 89.700 Tekjuskattsstofn skv. reit 63 kr. 807.545 Ennfremur lækkar útsvar um kr. Tekjuskattur reiknast þannig: 826 fyrir hvert bam innan 16 ára Af kr. 412.200 reiknast 18% eða kr. 74.196 á tekjuárinu á framfæri manns og Ai kr. 395.345 reiknast 28,5% eða kr. 112.673 að auki um kr. 826 fyrir hvert bam Tekjuskattur reiknast kr. 186.869 umfram þijú. Lækkun þessi skiptist Frá dregst persónuafsláttur kr. 58.370 milli hjóna. Álagður tekjuskattur kr. 128.499 CMafurOmheimasími 667177, Pótur Rafnsson heimasími 15891. Lögmaóur Sigurberg Guójónsson. FROSTAFOLD1012 BfóöumnútlsátuÞessarglBBaiegutxiöirviöFrastaloid - toúöir sem þú kemur H moð aö eiga 3)8.4ra og 5 hertjergja sem afhendast Wbúnar undir tréverfc og máiningu i mai -júli 1987 Húsiö verður fultfrágengiö aö utan og sametgn. Meö þossan hönnun teljum viö oWují hafa leyst morg vandamáJ - stórar suöur-vestur svalir, þar sem útsýni er stórtcostlegt og gotl skjól - aér inngangur I hverja toúö og margt flewa örstutl or I ala þfónustu þ.m.t. skóta, dagvistunarhevnilt. v .rslamr. strœhsvagnastóö o fl DÆMI UM VERÐ: 3ja herborgja: 80 fm + 16fm sameign...kr. 2.498 þús. 4ra herbergja: 103fm + 21 fmsameign...kr. 3.375þús. 5 herbegja: 115fm + 22fmsameign....kr. 3.480 þús. Byggingaraöili CgiSteÉntakhf Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 ShTli 26555 jTnFASTEICMA fTllFASTEIGNA LLlI hóllin LlU hollin FASTEIGNAVIÐSKIPTI FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐ6ÆR - HÁALEmSBRALTr58 60 MIÐ6ÆR-HÁALEmSBRAUT58 60 3ja herb. — bílskúr Getum útvegað nokkrar mjög góðar 3ja herb. séríb. við Löngumýri í Garðabæ með eða án bílsk. Afh. fullbúnar utan en fokh. innan m. miðstöð, eða tilb. u. trév. skv. ósk kaupenda. Beðið eftir láni frá Húsnmálastjórn. Mjög hagst. grkjör. Atvinnuhúsnæði — samkomusalur t t. L ■ > II 1 14- kl Uill lll 11 jnmui i iini ii * l. ;ii; ; IIIC 31 r, llt ! il! npn mjá □ etí I " Til sölu þetta glæsil. húsn. við Smiðjuveg í Kóp. Um er að ræða 500 fm neðri hæð með góðum innkdyrum. Góð lofthæð. Efri hæðin ca 400 fm, sérhönnuð fyrir ýmisskonar félagasamtök eða skrifstrekstur. Skilast fljótl. m. gleri, einangrað og vélslípuðum gólfplötum. Verð pr. fm kr. 15.000. Góð grkjör. jTR FASTEIGNA LllJHÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300435301 m Agnar Agnarss. viðskfr., Agnar Ólafsson, Amar Sigurðsson. Heimasími sölum.73154.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.